Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 82

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 82
80 F A L K I N. N © © © © © © O © zE o © o © © © & W’ o © © o i ■c ■t o " © '"'111111." © ..©.II!.. ..© ..©..III.© '"111111." © ""IIIIIH" © ..© ""llllli." © ..© ..... © ..© "«111111." © ""llllii." ©.III.© "«I|||||." ©.Illii." © '"'llllii." © ."llliii." © "IIIIIIII" © ""111111." © "«II||||," © "«111111." © h B © k 3 © é © © w’ © & © © © © Vðrumerki. A.s. De Forenede Uldvarefabriker Framleiða: Taka við: Grensen 16 — Oslo NORGE KJÓLA- og KARLMANNAFATAEFNI úr Kamgarni og „Streích“-garni. — KÁPU- og FRAKKAEFNI. — HÚSGAGNA- og DYRATJALDADÚKA. — ULLARTEPPI, — FERÐA- TEPPI og SJÖL. — VATT-TEPPI. — MADRESSUR. — SVÆFLA. — SVEFNPOKA o. fl. ■ ■ ULL til að spinna úr þráð og vefa dúka. Allar upplýsingar, sýnishorn og verð fást hjá umboðsmönnum vorum A. J. BERTELSEN & CO. H.f. © o f © f © & f o o s % Hafnarstræti 11, Reykjavík © f f ©""'llllH" © ""llllli." © ""llllli." © "«II1|||," © "«I|||||I" © "«II||||." © ""llllli." © "«I|||||." © "«I|||||I" © '"llllln" O ""lllllii" © '"111111" o •■"llllli.i' ©© '"1111111" © '"lllllii" © ""llllii." o "«II||||," © "Illllliii' © "'IIIIIIH" © ."111111,,,' O "«I|||||I" © "'Hlllii,.. O -"lllllli" © ''"llllli"' © ""llllll," O "«l|||||,"© Tilbúinn áburður. Eins og vonlegt er á notkun tilbúins áburðar sjer ekki langa sögu hjer á landi. í verslunar- skýrslunum er hann fyrst nefndur 1905. Nein- ur innflutningurinn þá 1698 krónur. 1914 losar innflutningjurinn 5000 kr. og 1920 10,000 kr. Áburðarmagnið er þá 14475 kg. Eftir það er aukningin liraðari, en færist þó fyrst verulega í aukana þegar „Lög um tilbúinri áburð“ ganga i gildi 1928. Á árunum 1929—’32 hefir Áburð- arsala rikisins flutt inn og selt um 11.170 smá- lestir af tilbúnum áburði. Meira en helmingur af þessu, eða 6700 smálestir hefir verið kalk- saltpjetur, og kalkammonsaltpjetur, sem aðal- lega befir komið frá Noregi, frá verksmiðjum Norsk Hydro, sem nefndar eru á öðrum stað hjer i blaðinu. Sú tegund lilbúins áburðar, sem útbreiðslu og notkun hjer á landi var Noregssaltpjetur. Kalksaltpjeturinn tók við af lion- um og hefir fyllilega erft vin- sældir hans. Það svo mjög að menri eru tregir til að nota ann- ann köfnunarefnisáburð þótt hann bjóðist með hagkvæmu verði. Vinsældir Kalksaltpjeturs- ins eru vafalaust rjettmætar, þótt ekki sje ólíklegt að Kalk- ammonsaltpjeturinn, sem er fjórðungi sterkai’i en Kalksalt- pjetur eigi rjett á aukinni notk- un sjerstaklega þar sem flutn- ingar eru dýrir og erfiðir. Ýmsum þykir nóg um bve mikið er nolað af tilbúnum á- burði hjer á landí. Besl væri að búa sem mest að síriu einnig að þessu leyti. Enginn mælir þvi bót að vanhirða þann áburð sem lil felst heima fyrir og kaupa tilbúinn áburð vegna áburðar- skorts sem sprottin er af slíkri vanhirðu. En eigi má gleyma því að án tilbúins áburðar væru ræktunarumbætur síðari ára ó- hugsandi. Án lians hefði stór- aukin ræktun eigi orðið annað en vixlspor, sem betra hefði ver- ið að væru óstigin. Jafnfi’aml því sem rætt er um vandræði bænda og krepp- una, væri liolt að hugleiða hversu nú myndi horfa með gjaldgetu og bjargarvonir ef heyfengur bænda væri 100—200 þúsund töðuhestum minni árlega en hann nú er, og bústofn þeirra minni að sama skapi. Nú hallast viða á, en liætt er við að bagga- munurinn hefði ekki orðið minni þótt bændur hefðu liald- ið að sjer höndum með tún- ræktina síðasta áratuginn. Þrátt fyrir alt er rjett að vona að sú aukna túnrækt sem nú er vel á veg komin verði til þess að tryggja það að bændur þurfi aldrei aftur að grípa til þeirra eimdarúrræða að fleyta fjenaði sinum yfir vorhretin á innfluttu heyi og hálmi, en slikan búskap mega allir margmuna, sem komnir eru á fullorðins aldur. Áburðarkaupin eiga sina „sök“ á því að það búskaparlag hefir lagst niður. Bændur munu sjálf- ir meta hvort er hollara fyrir hag þeirra. Á. G. E,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.