Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 79
F A L K I N N
77
AUÐÆFI HAFSINS
Áöur en sildarolíu- og síldarmjölsframleiðslan komst í
A núvcrandi liorf var þannig ástatt, að vjelarn-
JP ar þurftu að vera auðveldari í rekstri, svo að
|f -IwæÍí' liægt væri að reka þær þó að aðeins væri um
Jml .|p|. lítið liráefni að ræða, og stöðva þær aftur,
4' án mikils tilkostnaðar. Vjelarnar urðu að
vera óbrotnar, og borgaði sig betur að nota meiri mann-
afla, því að vinnulaunin voru tiltölu-
lega lág.
Eftir því sem síldarveiðarnar jukust
og meira fjell til af hráefninu kom
fram krafan um afkastameiri vjel-
ar og sjálfvirkari en áður.
Meðal firma þeirra sem í þessari grein hafa starfað vel
að því að senda á markaðinn nýsmíðar
M og endurbætur mun mega nefna í
fremstu röð A/S Myrens Verksted,
Osló, sem alls hefir sett upp yfir 50 nýjar og selt vjelar
i 70 eldri verksmiðjur.
Rekstur nýtísku sildarbræðslu er
nú á þann hátt, að síldinni er veitt
inn í hráefnislyftuna og gengur
þaðan sjálfkrafa gegnum suðuhol-
ið og' pressuna. Þaðan fer pressu-
síldin gegnum tætir, þurkara, myllu
og sáld og fyllist beinleiðis sem fullger.t síldarmjel á
flutningssekkina. Sjálfur iðnaðurinn
i þarf bókstaflega enga mannhjálp nema
til vjelastjórnarinnar. Síldarolían fyll-
isl áframhaldandi í hreinsunarker og'
er töppuð þaðan á flutningatunnurnar eða leidd í geymirinn
Verksmiðjan selur samfeldar sildar-
bræðslur fvrir allskonar framleiðslu-
magn. Stærð hinna ýmsu vjelasam-
stæða er hvað afköstin snertir breyti-
leg frá 300 til 4000 ld. vinslu á sól-
arbring. Vjelarnar hafa reynst jafn hagkvæmar fyrir
feitsíld, stórsíld, vorsíld og Islandssíld.
Drganginn l'rá þorskveiðunum —•
hausa og hryggi — fóru menn snemma
Fyrsta fiskimjölsgerðin var stolnuð
NÝTAST BETUR
r
EN AÐUR • Hagnýtur rekstur með
nýtísku vjelum gefur meiri og tryggari arð.
Útgjöldin minka. Hráefnin nýtast AÐ FULLU.
að nolfæra sjer.
1856 i Lófót.
1 fyrstu var þessi framlciðsla not-
uð sem áburður, en mönnum lærð-
ist fljótt að nota hana sem krafl-
fóður, sem það hæfir ágætlega til
og varð fiskimjölið þá langtum
verðmætara.
Hausarnir og lirýggirnir voru upprunalega
notaðir hlautir sem hráefni, en nú eru þeir
ávalt þurkaðir fyrst lijer i landi.
Fyrir 22 árum bvrjaði Myrens Verksted að
smíða vjelar til þcssara iðnar.
eftirspurn á.
Selur það nú vjelar fyrir framleiðslu tvens-
konar þorskmjöls svonefnt kornmjöl,
sem lramleitt var með gömlu aðferðinni,
og „dúnmjöl“ sem nú er algengast og mest
Báðar aðferðirnar nota loftþurkaða
hausa og hryggi sem hráefni.
Við framleiðslu dúnmjöls eru þurk-
uðu hausarnir og hryggirnir fyrst saxaðir og fara síðan
með lvftu beint inn í sterkan „dis-
.p&a&ífoirfflk Á integrator". Er ,það einskonar
strokkur með þeytirum er snúast
mjög hratt og lemja mulningnum
upp að gáróttum stálplötum og stálhnífum. Þegar þessu
er lokið er mjölið sáldað og fylt á sekkina.
Myrens vjelar eru i langflestum verksmiðj-
um sem til eru.
Lýsis- og- liframjölsframleiðslan fer þannig
fram:
Eftir að lifurin er eimsoðin og meðalalýsið unnið úr
nr henni, er lýsið hreinsað með kaldhreinsun og
sijað i síjupressunni og losnar þannig við
stearínið sem í því er. I þessu stearíni er enn
nokkuð lýsi, sem hægt er að ná með vatns-
þrýstipressum, cn stearínið verður eftir i
þjettaðri mynd. Myren selur allskonar vjelar
til þessa iðnaðar og hreinsunar meðalalýsis.
Sá hluti lifrarinnar, sem verður eftir við eimsuðuna, grút-
urinn, inniheldur enn nokkra fitu, scm hægt er að ná
með bræðslu, eða suðu og pressun. Með fyrri aðferðinni
fæst svonefnt brúnlýsi, en með liinni síðari pressulýsi.
Framleiðsla meðalalýsis og að nokkru leyti iðnaðarlýsis
er oft rekin sem einskonar smáiðnaður. En lang mestur
hluti lýsisins er framleiddur í verksmiðjum og á ítarlegri
hátt, sjerstaklega að þvi er vinslu úrgangsins snertir. Er
hann eimsoðinn og síðan vafinn í þjettar síjur og press-
aður í vatnsþrýstipressunum, Lýsið er leitt í hreinsunar-
ker, þar scm vatn og óhreinindi botnfellast. Kökurnar
sem eftir verða í pressunni eru látnar ganga í gegnum
tætir, þurkara, kvörn og gegnum sáldið, en að því loknu
er mjölinu fylt á sekki og selt sem lifrarmjöl. Mvrens
Verksted selur allar þær vjelar, sem nota þarf til þess,
svo sem pressur, lýsisker, tætira, þurkara, „desintergra-
tor“, sáld o. s. frv. og setur upp fullkomnar verksmiðjur
með öllum tekniskum útbúnaði.
YÐUR
A.s. MYRENS VERRSTED, osl«
Símnefni: Myren, Oslo.