Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 70

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 70
08 F Á L I I N N Siiöiirlaiid Noregs* Eftir kapt. Einar Keim, Kristiansand. Frá Flekkeröy. Frá Ramsöyd, milli Kristiansand o <j Lillesand. Suðurlandið eða „Sörlandet“ nær yfir sunnanverðan geirann vestan við Skagerak, meðfram ströndinni og er að jafnaði tal- ið frá Kragerö að austan og til Flekkefjord að suðvestan. Suðurlandið er að því leyti andstæða við Vestur- og Norð- urlandið að vfir því hvilir frið- ur og mildi, og ólíkt sljettulendi AusturlancLsins, því að það er mishæðótt mjög, með fjölda smádala og skógþaktra ása og á þessu öldulendi standa, bæ- irnir ýmist í þröngum smávík- um og hlýjum krikum eða í fallegum og frjósömum smá- dölum. Hjá ferðamönnunum hreytist umhverfið altaf í sífellu. Vegirnir eru góðir og veganetið mjög þjett. Einkennilegur fyrir jjennan landshluta er skerjagarður Suð- urlandsins hygður upp úr þús- undum af skerjum og smáhólm- um, sem liggja eins og rönd meðfram allri ströndinni ut- ast lágir og gróðurlausir hólmar með sköllóttan steinkollinn eft- ir látlaust nið öldugangsins, en nær landi eyjar, hólmar og sker þar sem gróðurinn liefir fengið að þrífast i kyrð og næði. Og í þröngu en hlýju víkunum fyrir innan, J)ar sem fiskimenn og hafnsögumenn eiga heima, lief- ir á siðari árum fjölgað bæja- fólkinu, sem hefir „uppgötvað“ J)ennan landshluta og leitar J)angað i sumarleyfinu. Margir af skáldum landsins og listamönnum hafa kjörið sjer verustað hjer syðra. Knut Ham- sun á lieima á Nörholmen við Grimstad, Vilhelm Krag i Ny Hellesund og Gal)riel Seott á Tromöy við Arendal. verið kallaður „æfintýiúð meðal dala Noregs“, því að þar hafa varðveist gamlir siðir í margar aldir þrátt fyrir breytingar ald- arháttarins, svo að mörg mið- aldavenjan er þar enn í lieiðri liöfð. Fólkið gengur í hinum gömlu sjerkennilegu þjóðbún- ingum og hin miklu hæjarhús með stafbúrum, reykstofu og Frá Aaseral. Vert er að geta um sjer- baðstofu eru enn eins og þau stakan dal á Suðurlandinu, sem voru fyrir hundruðum ára. Og í fléstu er einstakur i sinni röð yfir dalnum hvilir æfintýrablær meðal norskra bygðarlaga, en frá liðnum öldum. Unga fólkið J>að er Setesdalen, sem gengur syngur ástastef (stevjar) — vís- norður í landið beint upp af ur sem það mælir af munni Iíristianssand. Dalur þessi hefir fram með spurningum og svör- um og er þessi visnagerð æfa- gömul. Og enn i dag taka pilt- arnir buxnatökum, alveg eins og i íslenzkri glímu, J)egar þeir tuskast. Vegna J>ess hve Suðurlands- bygðirnar ligg'ja mikið að sjó liafa íbúar J>eirra einkum haft lífsuppeldi sitt af sjónum. Sigl- ingar og fiskveiðar verða því að teljast aðal atvinnugreinar ]>essa landshluta. En auk ]>essa er mikið skógarhögg í dölunum og selt J>aðan mikið af trjávið til útflutnings og fer mikið af honum úr höfnum Suðurlands- ins, bæði unnum og óunnum. Sjerstaklega iná nefna algengan heinrilisiðnað á þessum slóðum: tunnustafagerð og kassaborð. Fyrir nokkrum áratugum voru viðskifti Suðurlandsbæjanna og þá sjerstaklega Mandal, og ná- grennis, mikil við ísland. Á ár- unum 1870 til 1910 kom lang- mestur hluti trjáviðar þess, sem til íslands fór frá Suðurland- inu, og fjöldinn allur af kirkj- unum islenzku er úr sunnlenzku timbri. Af firmum, sem sjer- slaklega ráku verzlun við Is- Útsýn frá Björnevanhshytta. Rjuven á Sœtesdalsheiffi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.