Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 70

Fálkinn - 07.06.1933, Page 70
08 F Á L I I N N Siiöiirlaiid Noregs* Eftir kapt. Einar Keim, Kristiansand. Frá Flekkeröy. Frá Ramsöyd, milli Kristiansand o <j Lillesand. Suðurlandið eða „Sörlandet“ nær yfir sunnanverðan geirann vestan við Skagerak, meðfram ströndinni og er að jafnaði tal- ið frá Kragerö að austan og til Flekkefjord að suðvestan. Suðurlandið er að því leyti andstæða við Vestur- og Norð- urlandið að vfir því hvilir frið- ur og mildi, og ólíkt sljettulendi AusturlancLsins, því að það er mishæðótt mjög, með fjölda smádala og skógþaktra ása og á þessu öldulendi standa, bæ- irnir ýmist í þröngum smávík- um og hlýjum krikum eða í fallegum og frjósömum smá- dölum. Hjá ferðamönnunum hreytist umhverfið altaf í sífellu. Vegirnir eru góðir og veganetið mjög þjett. Einkennilegur fyrir jjennan landshluta er skerjagarður Suð- urlandsins hygður upp úr þús- undum af skerjum og smáhólm- um, sem liggja eins og rönd meðfram allri ströndinni ut- ast lágir og gróðurlausir hólmar með sköllóttan steinkollinn eft- ir látlaust nið öldugangsins, en nær landi eyjar, hólmar og sker þar sem gróðurinn liefir fengið að þrífast i kyrð og næði. Og í þröngu en hlýju víkunum fyrir innan, J)ar sem fiskimenn og hafnsögumenn eiga heima, lief- ir á siðari árum fjölgað bæja- fólkinu, sem hefir „uppgötvað“ J)ennan landshluta og leitar J)angað i sumarleyfinu. Margir af skáldum landsins og listamönnum hafa kjörið sjer verustað hjer syðra. Knut Ham- sun á lieima á Nörholmen við Grimstad, Vilhelm Krag i Ny Hellesund og Gal)riel Seott á Tromöy við Arendal. verið kallaður „æfintýiúð meðal dala Noregs“, því að þar hafa varðveist gamlir siðir í margar aldir þrátt fyrir breytingar ald- arháttarins, svo að mörg mið- aldavenjan er þar enn í lieiðri liöfð. Fólkið gengur í hinum gömlu sjerkennilegu þjóðbún- ingum og hin miklu hæjarhús með stafbúrum, reykstofu og Frá Aaseral. Vert er að geta um sjer- baðstofu eru enn eins og þau stakan dal á Suðurlandinu, sem voru fyrir hundruðum ára. Og í fléstu er einstakur i sinni röð yfir dalnum hvilir æfintýrablær meðal norskra bygðarlaga, en frá liðnum öldum. Unga fólkið J>að er Setesdalen, sem gengur syngur ástastef (stevjar) — vís- norður í landið beint upp af ur sem það mælir af munni Iíristianssand. Dalur þessi hefir fram með spurningum og svör- um og er þessi visnagerð æfa- gömul. Og enn i dag taka pilt- arnir buxnatökum, alveg eins og i íslenzkri glímu, J)egar þeir tuskast. Vegna J>ess hve Suðurlands- bygðirnar ligg'ja mikið að sjó liafa íbúar J>eirra einkum haft lífsuppeldi sitt af sjónum. Sigl- ingar og fiskveiðar verða því að teljast aðal atvinnugreinar ]>essa landshluta. En auk ]>essa er mikið skógarhögg í dölunum og selt J>aðan mikið af trjávið til útflutnings og fer mikið af honum úr höfnum Suðurlands- ins, bæði unnum og óunnum. Sjerstaklega iná nefna algengan heinrilisiðnað á þessum slóðum: tunnustafagerð og kassaborð. Fyrir nokkrum áratugum voru viðskifti Suðurlandsbæjanna og þá sjerstaklega Mandal, og ná- grennis, mikil við ísland. Á ár- unum 1870 til 1910 kom lang- mestur hluti trjáviðar þess, sem til íslands fór frá Suðurland- inu, og fjöldinn allur af kirkj- unum islenzku er úr sunnlenzku timbri. Af firmum, sem sjer- slaklega ráku verzlun við Is- Útsýn frá Björnevanhshytta. Rjuven á Sœtesdalsheiffi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.