Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 39

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 39
FÁ.LKINN Hvalolíu- Síldarolíu- og Fiskimjölsvjelar. Gufukatlar Gufuvjelar Eimreiðar Dælur Járnsmíði Járnsteypa. Nýtísku þvottavjelar fyrir í>VOTTAHÚS, SJÚKRAHÚS og GISTIHÚS. Biðjið um tilboð! R ÝR TIL : NORDENS KOPAREFNI FYRIR TRJESKIP OG BÁTA. NORDENS COMPOSITIONER EYRIR JÁRN- OG STÁLSKIP. JAPONAL EMALJELAKK. 5 Gullmedalíur (1898—1930). AKTIESELSKAPET DEN HEMISHE FABRIK NORDEN - OSLO - Kaupstefnan norska. (Norges Varemesse). Árið 19.‘I2 var hin 8. Ivaup- steí’na Noregs haldin í Osló með ágætnrrí árangri. Um 380 t’irmu sýndu þar vörur sínar og kaup- stefnan varð frábær og f jöl- Iirevtt sýning norskrar fram- leiðsiu. 170.000 manns komu á stefnuna þessa viku sem hún var opin. Norska kaupstefnan er ríkis- kaupstefna. Stjórn liennar, sem fulltrúar allra atvinnugreina skipa, er tilnefnd af verslunar- málaráðuneytinu og kaupslefn- an er algjörlega þjóðleg, þ. e. a. s. sý’nir og selur eingöngu norskar vörur. Hún er heimilis- föst í Oslo og þar hefir hún verið haldin sjö sinnum, en eitl árið var hún haldin i Bergen, 1927, og m. a. var þar mjög fjölbreytt sýning á allskonar fæðutegundum. Kaupstefnan i Bergen átti því að fagna að fá áhugasama gesti frá íslandi og við opnun kaup- stefnunnar var staddur kjörin i fulltrúi fyrir Verslunarráð ís- lands. í ár verður Kaupstefnan hald- in í Slavanger vikuna 10. 23. júlí. Hefir kaupstefnan frá önd- yerðu notið hins mesta áhuga meðal allra greina norsks at- vinnulífs. Er því ástæða til að vænta þess, að kaupstefna þessa árs muni ekki standa að baki þeim fyrri, en með liinurn 25 flokkadeildum sínum gefa góða mynd af norskri l’ram- leiðslu í Heild. Eflaust verður það margt á Kaupstefnunni í Stavanger í sumar, sem íslenskir kaupsýslu- menn háfa gagn og gaman af að kynna sjer. Með hinum nú- verandi reglulegu og vissu eim- skipaferðum milli íslands og Noregs, mætti ælla, að í Noregi væri góður innkaupsmarkaður fvrir ýmsar vörur, sem Islend- ingar verða að kaupa frá úl- löndum. Af kupstefnunnar hálfu hafa verið gerðar sjerstakar ráðsla. anir lil afsláttar á fargjaldi og annara hlunninda til handa kaupstefnugestum frá Islandi, og nnm Kaupstefnan reyna að gera sitl til, að dvölin verði svo heilladrjúg og þægileg gestum á íslandi, sem frekast er unt. Að Kaupstefnan er haldin um hásumarið gerir að líkindum :íí til þess, að Stavangerbær á margra gesta von, vikuna sem hún stendur, bæði innlendra og útlendrá. Síðari liluti júlímán- uðar er talinn besti tími sum- aisins til skemtidvalar i suð- vestanverðum Noregi. Norður og austur á bóginn er hægt að u'a ágætar skemtiferðir frá Slavanger lil næstu fjarða, en þaðan eru vegir upp til hinna fegurstu fjallahjeraða. Með hif- reið og járnbraul er liægt að koniast suður á bóginn til and- stæðu f jalllendisins binna frjósömu láglendissveita og hinna einkennilegu bygða á Jaðri, út vi’ð sendna ströndina, sandhólaoa og liið organdi brim hafsins. Vegna liins mikla aðstreymis sem vænta má að kaupstefn- unni í Stavanger verða gerðar sjei’stakar ráðstafanir til þess, að sjá gestum fyrir viðunandi iuisnæði. Kaupstefnan norska setur upp húsnæðisskrifstofu, sem hefir á reiðum höndum bæði gistihúsherbergi og her- bergi í einstakra manna húsum, og með þvi að snúa sjer lil þessarar skrifstofu (Noregs Varemesses Innkvarterings- kontor, Stavanger) í tæka tíð, er hægt að tryggja sjer góð her- bergi. Kaupstefnan Norska von- ar, að margir íslendingar leggi ieið sína til Stavanger í ár og að dagana lti. 23. júli verði mörg vináttu- og viðskiftabönd tengd saman milli íslands og Noregs. ■ iIIIIIIIIIIIlllimilllllliIgBIIIIIMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIII 1 VESTLANDSKE TEÆIMPORT — BERGEN — Útlendar viðartegundir og spónn. Símnefni: WOODIMPORT. ■lltHffVMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.