Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 39

Fálkinn - 07.06.1933, Page 39
FÁ.LKINN Hvalolíu- Síldarolíu- og Fiskimjölsvjelar. Gufukatlar Gufuvjelar Eimreiðar Dælur Járnsmíði Járnsteypa. Nýtísku þvottavjelar fyrir í>VOTTAHÚS, SJÚKRAHÚS og GISTIHÚS. Biðjið um tilboð! R ÝR TIL : NORDENS KOPAREFNI FYRIR TRJESKIP OG BÁTA. NORDENS COMPOSITIONER EYRIR JÁRN- OG STÁLSKIP. JAPONAL EMALJELAKK. 5 Gullmedalíur (1898—1930). AKTIESELSKAPET DEN HEMISHE FABRIK NORDEN - OSLO - Kaupstefnan norska. (Norges Varemesse). Árið 19.‘I2 var hin 8. Ivaup- steí’na Noregs haldin í Osló með ágætnrrí árangri. Um 380 t’irmu sýndu þar vörur sínar og kaup- stefnan varð frábær og f jöl- Iirevtt sýning norskrar fram- leiðsiu. 170.000 manns komu á stefnuna þessa viku sem hún var opin. Norska kaupstefnan er ríkis- kaupstefna. Stjórn liennar, sem fulltrúar allra atvinnugreina skipa, er tilnefnd af verslunar- málaráðuneytinu og kaupslefn- an er algjörlega þjóðleg, þ. e. a. s. sý’nir og selur eingöngu norskar vörur. Hún er heimilis- föst í Oslo og þar hefir hún verið haldin sjö sinnum, en eitl árið var hún haldin i Bergen, 1927, og m. a. var þar mjög fjölbreytt sýning á allskonar fæðutegundum. Kaupstefnan i Bergen átti því að fagna að fá áhugasama gesti frá íslandi og við opnun kaup- stefnunnar var staddur kjörin i fulltrúi fyrir Verslunarráð ís- lands. í ár verður Kaupstefnan hald- in í Slavanger vikuna 10. 23. júlí. Hefir kaupstefnan frá önd- yerðu notið hins mesta áhuga meðal allra greina norsks at- vinnulífs. Er því ástæða til að vænta þess, að kaupstefna þessa árs muni ekki standa að baki þeim fyrri, en með liinurn 25 flokkadeildum sínum gefa góða mynd af norskri l’ram- leiðslu í Heild. Eflaust verður það margt á Kaupstefnunni í Stavanger í sumar, sem íslenskir kaupsýslu- menn háfa gagn og gaman af að kynna sjer. Með hinum nú- verandi reglulegu og vissu eim- skipaferðum milli íslands og Noregs, mætti ælla, að í Noregi væri góður innkaupsmarkaður fvrir ýmsar vörur, sem Islend- ingar verða að kaupa frá úl- löndum. Af kupstefnunnar hálfu hafa verið gerðar sjerstakar ráðsla. anir lil afsláttar á fargjaldi og annara hlunninda til handa kaupstefnugestum frá Islandi, og nnm Kaupstefnan reyna að gera sitl til, að dvölin verði svo heilladrjúg og þægileg gestum á íslandi, sem frekast er unt. Að Kaupstefnan er haldin um hásumarið gerir að líkindum :íí til þess, að Stavangerbær á margra gesta von, vikuna sem hún stendur, bæði innlendra og útlendrá. Síðari liluti júlímán- uðar er talinn besti tími sum- aisins til skemtidvalar i suð- vestanverðum Noregi. Norður og austur á bóginn er hægt að u'a ágætar skemtiferðir frá Slavanger lil næstu fjarða, en þaðan eru vegir upp til hinna fegurstu fjallahjeraða. Með hif- reið og járnbraul er liægt að koniast suður á bóginn til and- stæðu f jalllendisins binna frjósömu láglendissveita og hinna einkennilegu bygða á Jaðri, út vi’ð sendna ströndina, sandhólaoa og liið organdi brim hafsins. Vegna liins mikla aðstreymis sem vænta má að kaupstefn- unni í Stavanger verða gerðar sjei’stakar ráðstafanir til þess, að sjá gestum fyrir viðunandi iuisnæði. Kaupstefnan norska setur upp húsnæðisskrifstofu, sem hefir á reiðum höndum bæði gistihúsherbergi og her- bergi í einstakra manna húsum, og með þvi að snúa sjer lil þessarar skrifstofu (Noregs Varemesses Innkvarterings- kontor, Stavanger) í tæka tíð, er hægt að tryggja sjer góð her- bergi. Kaupstefnan Norska von- ar, að margir íslendingar leggi ieið sína til Stavanger í ár og að dagana lti. 23. júli verði mörg vináttu- og viðskiftabönd tengd saman milli íslands og Noregs. ■ iIIIIIIIIIIIlllimilllllliIgBIIIIIMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIII 1 VESTLANDSKE TEÆIMPORT — BERGEN — Útlendar viðartegundir og spónn. Símnefni: WOODIMPORT. ■lltHffVMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII5

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.