Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 74

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 74
72 F A L K I N N HLUTAFJELAGIÐ Chr. Frederiksen, Melho. Firma þetta var stofnaÖ í janúar 1911. Var tilganfíiir ]>css að reka sildaroliuframleiðslu, síldar- mjöls og áburðar. Illutafjeð var ákveðið kr. .■125.000.00 alt innborgað. í fyrstu var keypt eimskip, sem lestaði 1850 smálestir og komið fyrir í skipinu vjel um, sem keyptar höfðu ver- ið frá Ameriku. Var ætlun- in sú, að skipið flytti sig á milli síldarmiðanna, eftir því sem göngurnar höguðu sjer. Voru þá einnig hafðar i lniga sildveiðar við ísland. í júlímánuði 1911 fór skip ið lil Siglufjarðar og tók til starfa. Það kom brátt i ljós, að skip þetta var of lítið og rúmið um borð varð þegar Frederiksen Raben mála- flutningsmaður pr. Melbo. Núverandi stjórn skipa Gunnar Frederiksen Mell)o og .1. C. Isdahl jr. í Bergen og Arnt .loliannessen Stork- marknes forstjóri. Skipstjóri eimskipsins „Eureka“ og framkvæmdar- stjóri fjelagsins var skipað- ur Andreas Holdö, sem enn starfar í þágu fjelagsins. Krossanes við Eyjafjörð. J. C. Isdahl. of lítið. Varð því að leigja „læktara“ og sumparl pláss í landi til þess að halda rekstrinum uppi. Varð nið- urstaða reynslunnar sú, að fljótandi síldarverksmiðjur \ æri ekki hentugar og á ■ kvað fjelagið ])ví, að koma vjelum sínum fyrir í landi. Vorið 1912 fór fjelagið að byggja bryggjur, síldarþrær og geymsluhús á Krossanesi við Akureyri. Stofnandi fyrirtækis þessa var Chr. Frederiksen Melbo. Ilann var einnig formaður stjórnarinnar lil dauðadags, 1Í)28. Aðrir í stjórninni voru I. C. Isdalil í Bergen og Jens Andreas Iloldö, framkv.stjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.