Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 47
F Á L K I N N
45
kom þetta spaugilega fyrir
sjó'nir og kunnu vel að meta
gestrisni og lijálpsemi fólksins
og einlægni þess. Þeir sögðu
vinum, þegar heim kom frá
viðtökunum þarna norður i
landi og þessar lifandi ferða-
auglýsingar fóru að bera ár-
angur.
Laxamennirnir komu aftur
ár eftir ár og ferðamönnun-
"in fjölgaði svo að þao var ó-
hjákvæmilegt að breyta um til-
högun. Flutningastöðvarnar
voru stækkaðar, mataræðið var
fullkomnað og því breytt í
samræmi við óskir ferðamann-
anna og flutningatækin endur-
hætt. Þetta kostaði fje og af þvi
Álasand fyrir brunann mikla, 1905,
eiddi að farið var að gera
auknar kröfur til endurgjalds,
svo að eitthvað kæmi í aðra
hönd, enda fóru tekjur af
erðamönnum stórum vaxandi.
Járnbrautir og eimskip fóru
að opna augun fyrir þessum
aukahagnaði af ferðamönnun-
um að sumrinu. Áætlanir um
sumarferðir voru gerðar með
hliðsjón af þessum ferðum, en
þó var það einkum eftir að
kóleran gekk í Suður-Evrópu
1884 og lokaði fyrir ferða-
mannastrauminn þangað með
þeim árangri að hánn óx til
Noregs, að menn fóru að Jíta
á ferðamenskuna, sem atvinnu-
grein fvrir þjóðina.
Og nú var farið að leggja
vegi og koma upp samgöngu-
lækjum, sem sjerstaklega voru
ætluð skemtiferðafólki. Yið
vegamótin risu upp gistihús og
ökuflutningar á hestum blómg-
uðust. Ferðaskrifstofurnar sem
nú voru farnar að rísa upp,
liöfðu vagna til leigu og sendu
fylgdarmenn með ferðamönn-
um. Ferðafjelög voru stofnuð
með því markmiði að koma á
sem Jiagkvæmustum skemti-
ferðum og liinn 9. fel)r. árið
1908 var „Foreningen for Reise-
livet í Norge“ stofnuð fyrir til-
stilli verslunarmálaráðuneytis-
ins, sem einskonar sambands-
fjelag ferðafjelaganna og til að
vinna að skipulagningu skemti-
ferða yfirleitt.
En ef fást ætti stöðugar og
árvissar tekjur af ferðamönn-
unum til þess að renta liinn —
eftir norskum liögum ekki ó-
verulega höfuðstól, sem
smátt og smátt var bundinn i
ferðamannagistiliúsum og sgm-
göngutækjum, var ekki liægt að
láta sjer nægja hina sjálfkráfa
aukningu, sem Jeiddi af kynn-
mn ferðamannánna sjálfra.
\rar þá farið að auglýsa Nor-
eg sem ferðmannaland í út-
lendum ljlöðum og timaritum
og' senda auglýsingahefti með
myndum meðal annara þjóða.
Ferðasýningar voru lialdnar
víða erlendis og tóku Norð-
menn þátt i þeim með mestu
sæind. Og ferðamannastraum-
urinn óx með liverju árinu.
I3egar á það er litið hve mik-
il vandkvæði eru á þvi að
leggja járnbrautir um lönd,
sem eru að náttúrufari eins
og Noregur, verður ekki annað
sagt, en Norðmenn hafi sigrast
á erfiðleikunum með dugnaði.
I3ángað til fyrir mannsaldri
stóðum vjer að vísu sumum
öðrum þjóðum langt að baki
livað samgöngutæki snertir, en
núlifandi lívnslóð hefir lifað
stórfeldar framfarir í þessum
efnum.
Norðmenn eru með rjettu
hreyknir af vegum sínum og
eru sumir þeirra einstakir í
sinni röð i heiminum og l)jóða
auk þess vegfarandanum svo
margvíslega náttúrufegurð, að
þess finnast naumast liliðstæð
dæmi.
Eimskipafjelögin liafa líka
,,Systurnar sjö“ i Geirangnrsfirði.
Nærödalur með Hotel Stalheim.