Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 47

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 47
F Á L K I N N 45 kom þetta spaugilega fyrir sjó'nir og kunnu vel að meta gestrisni og lijálpsemi fólksins og einlægni þess. Þeir sögðu vinum, þegar heim kom frá viðtökunum þarna norður i landi og þessar lifandi ferða- auglýsingar fóru að bera ár- angur. Laxamennirnir komu aftur ár eftir ár og ferðamönnun- "in fjölgaði svo að þao var ó- hjákvæmilegt að breyta um til- högun. Flutningastöðvarnar voru stækkaðar, mataræðið var fullkomnað og því breytt í samræmi við óskir ferðamann- anna og flutningatækin endur- hætt. Þetta kostaði fje og af þvi Álasand fyrir brunann mikla, 1905, eiddi að farið var að gera auknar kröfur til endurgjalds, svo að eitthvað kæmi í aðra hönd, enda fóru tekjur af erðamönnum stórum vaxandi. Járnbrautir og eimskip fóru að opna augun fyrir þessum aukahagnaði af ferðamönnun- um að sumrinu. Áætlanir um sumarferðir voru gerðar með hliðsjón af þessum ferðum, en þó var það einkum eftir að kóleran gekk í Suður-Evrópu 1884 og lokaði fyrir ferða- mannastrauminn þangað með þeim árangri að hánn óx til Noregs, að menn fóru að Jíta á ferðamenskuna, sem atvinnu- grein fvrir þjóðina. Og nú var farið að leggja vegi og koma upp samgöngu- lækjum, sem sjerstaklega voru ætluð skemtiferðafólki. Yið vegamótin risu upp gistihús og ökuflutningar á hestum blómg- uðust. Ferðaskrifstofurnar sem nú voru farnar að rísa upp, liöfðu vagna til leigu og sendu fylgdarmenn með ferðamönn- um. Ferðafjelög voru stofnuð með því markmiði að koma á sem Jiagkvæmustum skemti- ferðum og liinn 9. fel)r. árið 1908 var „Foreningen for Reise- livet í Norge“ stofnuð fyrir til- stilli verslunarmálaráðuneytis- ins, sem einskonar sambands- fjelag ferðafjelaganna og til að vinna að skipulagningu skemti- ferða yfirleitt. En ef fást ætti stöðugar og árvissar tekjur af ferðamönn- unum til þess að renta liinn — eftir norskum liögum ekki ó- verulega höfuðstól, sem smátt og smátt var bundinn i ferðamannagistiliúsum og sgm- göngutækjum, var ekki liægt að láta sjer nægja hina sjálfkráfa aukningu, sem Jeiddi af kynn- mn ferðamannánna sjálfra. \rar þá farið að auglýsa Nor- eg sem ferðmannaland í út- lendum ljlöðum og timaritum og' senda auglýsingahefti með myndum meðal annara þjóða. Ferðasýningar voru lialdnar víða erlendis og tóku Norð- menn þátt i þeim með mestu sæind. Og ferðamannastraum- urinn óx með liverju árinu. I3egar á það er litið hve mik- il vandkvæði eru á þvi að leggja járnbrautir um lönd, sem eru að náttúrufari eins og Noregur, verður ekki annað sagt, en Norðmenn hafi sigrast á erfiðleikunum með dugnaði. I3ángað til fyrir mannsaldri stóðum vjer að vísu sumum öðrum þjóðum langt að baki livað samgöngutæki snertir, en núlifandi lívnslóð hefir lifað stórfeldar framfarir í þessum efnum. Norðmenn eru með rjettu hreyknir af vegum sínum og eru sumir þeirra einstakir í sinni röð i heiminum og l)jóða auk þess vegfarandanum svo margvíslega náttúrufegurð, að þess finnast naumast liliðstæð dæmi. Eimskipafjelögin liafa líka ,,Systurnar sjö“ i Geirangnrsfirði. Nærödalur með Hotel Stalheim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.