Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 64

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 64
02 pAlkinn Samdví^ssöfeini á Maihaugen í Lillehammer. Eftir ANDERS SANDVZG. Anders Sandvig, stofnandi og sljórn- andi safnanna á Maihaugen. Maihaugen stendur einn kílóin. frá brautarstöðinni í Lille- liammer, er það hæð og útsýni í'agurt þaðan yfir bæinn, Fá- hergdalinn og Mjösen. En að baki, gegn austri, byrgir hlíðin og skógurinn útsýn á allar iiliðar. Maihaugen er skógi vax- in hæð um 140 „mál“ að stærð. Hæðin er talsvert mishæðótt með rjóðrum og ásum milli skógarteiganna, sem eru vaxnir hárri furu og birki. Um sunn- anverða hæðina rennur upp lít- ill iðandi lækur, sem fellur út í tjörn eina og gægist svo upp aftur miklu neðar á langri leið sinni til sjávar. Rjett fyrir norðan þessa tjörn sem á var minst er önnur, með litlum, skógi vöxnum hólma í miðju; verpa svanir þar á vorin. Eng- inn farvegur er á milli tjarn- anna, en hvor um sig hefir að- og afrensli fyrir sig. Sandvigs-söfnin liggja kring- um þessar tvær tjarnir. Að meðtöldum kirkjunni og bæn- liúsinu standa nú þarna um 75 mismunandi hús og frá mis- munandi tímum. Það sem lijer er að sjá er ekki safn í venjulegum skiln- ingi eða með venjulegu sniði, með safnmunum raðað upp i stórum sýningarstofum í gler- skápum á gólfunum og með- fram veggju’num. Það sem hjer er að sjá eru sýnishorn af húsakynnum forfeðra vorra, og þannig frá öllu gengið, að liægt er að fylgjast með i samhengi, breytingunum, sem orðið liafa á byggingarlaginu, eldunar- tækjunum og innanstokksmun- unum á ýmsum öldum alt síð- an langeldastofurnar voru tíðk- aðar og fram á daga langafa okkar. Það má skifta safninu í þrjár deildir aðall’ega: A-deildin, sem er kringum nyrðri tjörnina sýnir oss breyt- ingarnar á íverustofunni og húsgögnum hennar frá því að opnir eldar brunnu á miðju gólfi —- eins og var á víkinga- timunum — þegar engir voru gluggarnir og moldargólf var í húsinu, til þess að komin eru í tísku tveggja liæða hús með mörgum samliggjandi her- bergjum, reykháf upp úr þak- inu, járnofnum, timburgólfum og gluggum. Auk húsanna, sem sýna þetta, er þarna kirkjan frá Garmo í Lom, og munu elstu hlutar hennar vera yfir 900 ára. Er kirkja þessi að lík- indum elsta timburkirkjan, sem Gömul stofa úr Giiðbrandsdal. bygð var í Guðbrandsdal eftir að kristin trú var lögtekin i landinu. B-deildin, sem liggur við syðri tjörnina og befst með óð- alsbænum Björnstad frá Vágá, sýnir ekki aðeins vöxt stofunn- ar og innanstokksmunanna lield ur öll jarðarhús, bæði heimahús og útihús, alls 26 talsins, með innbúi, lausum aurum og alls- konar búsáhöldum. Auk þess er Slrják með 19 liúsuni í hvirf- ingu kringum lilaðið. Rjett fyrir ofan í lægð við lækinn sem áður var nefndur, er hjáleigu- býlið Knutslökken frá N.-Fron, eru það sex hús. Við saman- burð á þessu býli og' stórbýl- inu rjett fyrir neðan verður ljóst liver munur hefir verið á kjörum stórbændanna og hjáleigubændanna eða hús- mannanna. Þá má líta kapellu Sankti Maríu og Ólafs helga frá 1459 og er þar hjá verbúð frá síðari öldum. Auk kapell- unnar er þarna lítil bænda- kirkja með preststofu og svefn- ldfti frá Isum i S. Fron og loks lítill ferjuskáli og slafbúr, líka lrá S. Fron, hinsvegar við syðri tjornina. Alt sem viðvíkur seljahaldi og' lífinu upp til fjalla yfirleitt vantar ennþá á safnið; hefir Kirkjan frá Garmo. Stafbúr á Maihaugen. lijörnsladgaarden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.