Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 66

Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 66
64 FÁLKIN n FerdamaiMiaskrifstofnr og afstaða þeirra til skemtiferðaatvinnunnar. Eftir FRANCIS BENNETT forstjóra. Úr Romsdal. Stærst gnæfir ítomsdalshorn, einn brattasti tind- ur í Noregi. þróun ferðalífsins í landinu, frá bernskuárum þess og til nútím- ans, er ferðalögin eru orðinn inikilsverður þáttur í atvinnu- lifi landsbúa. Hin nánu kynni niin af stofnuninni gera mjer erfitt um að leggja dóm á wort starf ferðaskrifstofunnar liafi verið það að vera hlutlaus milligöngumaður, eða hvort að frá stofnuninni hafi komið liug- myndir og verið fram- kvæmdar sem liafa haft þýð- ingu fyrir þróunina. Svo nrikið get jeg þó sagt, að sá sem vill kynna sjer sögu skemliferða- lífsins í Noregi kemst ekki langt þangað til nafn Thomas Beiinetts er komið fram á sviðið. Skemtiferð í Noregi var með alt öðrum liætti í gamla daga, þegar samgöngurnar voru fá- tæklegri, eu nú gerist. Áður varð maður, svo að notuð sjeu orð hins kunna fvrirlesara Stoddards, að vera forsjón ferðamannsins, og það var ekki smáræðis undirhúnirigur er til þurfti þegar ferðamað- urinn l. d.vildi far.a frá Osló til Vesturlandsfjarðanna og Berg- en. Ferðamaðurinn leigði sjer kerru lijá Bennett, með tjaldi yfir eða án þess. í ferðakist- unni var kex og annað nesti. Svo fjekk ferðamaðurinn ná- kvæma leiðarlýsingu með kostn aðaráætlun, þar voru taldar allar stöðvarnar sem leigðu hesta og tekið fram hvar gista skyldi, o. s. frv. Með umhyggju- semi, sem hlutlausir höfúndar liafa fundið ástæðu til að kalla framsýni, liefir starfsaðferð stof n u n arinnar smámsam a n breyst eftir kröfum tímans. .láfnbrautirnar líafá gert óþarf- ar hinar 120 kerrur o. s. frv. Þær liafa líka valdið því, að söðlasmíðaverkstæði Bennetts er úr sögunni. Skiftistöðvarnar liafa hreyst i gistihús vegna hins vaxandi ferðamanna- straums og þessi gistihús full- komnast sífelt og gera nestis- koffortin óþörf. Jeg mun gel'a lmgmynd um, hvaða grundvallarreglur nú- tíma ferðaskrifstofa hefir í starfi sínu. Margir eiga erfitl með að skilja hyernig ferða- skrifstofa, sem að venju leigir husnæði í dýrustu hlutum horg- anna, og sem einnig þarf á miklu fje að iialda til fólks- lialds o. fl. getur selt farmiða með járnhrautum, eimskipum, hifreiðum o. s. frv. án nokkurs álags. Ástæðan til þessa er sú, að þessar samgöngustofnanir telja ferðaskrifstofurnar tengi- Francis fíennett forstjóri. Ýmislegt bendir á að sumir hafi óglöggar hugmyndir um slarf ferðaskrifstofanna og hina margvislegu hagsmuni, sem að ferðlögum lúta. Skal jeg því gera tilraun til þess að skýra þetta mál til þess að af- stýra misskilningi, sem fram kynni að koma eftirleiðis á þessu sviði, þar sem nauðsyn- legt er að samvinna sje sem allra best. Því er oft haldið fram, að það sje þjóðargalli á oss Norð- mönnum, að liver vilji sínum lota fram ota, en hugsi síður um iiag heildarinnar. En þó að liægt sje að sanna þetta stundum, líka í okkar atvinnu, þá held jeg að það stafi fremur af skilningsvöntun og knnnug- leikaskorti á einstökum atrið- um, en illum hug, öfundsýki og (iðrum miður fallegum hvötum. Auðvitað vilja allir græða sem mest, en í engri atvinnugrein er samvinnan jafn nauðsynleg og i okkar, og jeg er sannfærð- ur um að það gott, sem liver einstaklingur gerir, kemur öll- um að gagni, fyr eða síðar. Jeg vil leyfa mjer að iienda á ýmislegt, sem snertir við- skifti ferðaskrifstofanna og gistihúsanna og jeg er þess full- viss, að athugasemdum minum muni verða tekið á sama hátt og þær eru talaðar; því að þær eru sprottnar af óskinni um, að þeirri grein, sem við höfum lielgað krafta okkar megi miða i heilbrigða og rjelta átt, svo að hún fái þjóðhagslega þýð- ingu og verði hinu unaðslega landi okkar til heiðurs og öli- uin þeim sem við ferðalög fást til gagns og gleði. Áður en jeg kem að aðalefn- inu er nauðsynlegt að líta sem snöggvast um öxl á þróun ferðaskrifstofanna og starfsað- ferðir þeirra fyr og nú. ()g jeg verða að tala frá bæjardyrum Bennetts-ferðastofunnar, ekki eingöngu af því að það er liún scm jeg þekki hest heldur af því að þessi skrifstofa er sú eista í landinu og saga liennar og þróun fer samsíða með og endurspeglar í stórum dráttum fíalholm í Sogni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.