Fálkinn - 07.06.1933, Blaðsíða 8
6
F A L K I N N
GRAND HOTEL, Oslo
f miðri borginni við Iíarl Johansgate.
200 nýtísku herbergi með 100 baðherbergjum og öllum þægindum. Verð á öllum herbergjum hefir verið sett niður,
og i stað drykkjupeninga sett ákveðið framreiðslugjald.
SPEGILSALURINN hefir nýlega verið gerður upp. Hljómleikar síðdegis og á kvöldin og dans.
GRAND CAFÉ. Þar leikur 12 manna hljómsveit tvisvar á dag. Þar eru hin frægu málverk Per Krogh.
íslensku stjórnarfulltrúarnir bjuggu á Grand Hotel meðan á samningunum við Noreg stóð og ljetu í ljós af-
dráttarlausa viðurkenningu sína á þægindum gistihússins og á allri framreiðslu. Hin opinbera liádegisveisla sem
fulltrúarnir huðu til, var lialdin á Grand.
BENNETTS REISEBUREAU
STOFNAÐ 1850
Eigin skrifstofur í Osló, Bergen, Trondheim, Kjöbenhavn, Aarhus, London, Parfs og New York.
íslenskir ferðamenn ættu, sjálfs sín vegna að nota ávalt BENNETTS BÍLÆTI, á skipum og járnbrautum. Það
veitir þá öryggiskend, sem gerir ferðina þægilega, sparar ferðamanninum tíma og óþörf útgjöld og tryggir hon-
um alla þá aðstoð og nákvæmar upplýsingar, sem nauðsynlegar eru þegar áætlun er gerð um ferðalag.
Allir Islendingar, sem ferðast um Noreg ættu að afla sjer upplýsinga um ferðina áfram hjá BENNETTS
ItEISEBUREAU.
Farmiðar um allan heim eru seldir við upprunalegu ákvæðisverði.
BRÚKIÐ ÁVALT BENNETTS BÍLÆTI.