Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 74

Fálkinn - 07.06.1933, Side 74
72 F A L K I N N HLUTAFJELAGIÐ Chr. Frederiksen, Melho. Firma þetta var stofnaÖ í janúar 1911. Var tilganfíiir ]>css að reka sildaroliuframleiðslu, síldar- mjöls og áburðar. Illutafjeð var ákveðið kr. .■125.000.00 alt innborgað. í fyrstu var keypt eimskip, sem lestaði 1850 smálestir og komið fyrir í skipinu vjel um, sem keyptar höfðu ver- ið frá Ameriku. Var ætlun- in sú, að skipið flytti sig á milli síldarmiðanna, eftir því sem göngurnar höguðu sjer. Voru þá einnig hafðar i lniga sildveiðar við ísland. í júlímánuði 1911 fór skip ið lil Siglufjarðar og tók til starfa. Það kom brátt i ljós, að skip þetta var of lítið og rúmið um borð varð þegar Frederiksen Raben mála- flutningsmaður pr. Melbo. Núverandi stjórn skipa Gunnar Frederiksen Mell)o og .1. C. Isdahl jr. í Bergen og Arnt .loliannessen Stork- marknes forstjóri. Skipstjóri eimskipsins „Eureka“ og framkvæmdar- stjóri fjelagsins var skipað- ur Andreas Holdö, sem enn starfar í þágu fjelagsins. Krossanes við Eyjafjörð. J. C. Isdahl. of lítið. Varð því að leigja „læktara“ og sumparl pláss í landi til þess að halda rekstrinum uppi. Varð nið- urstaða reynslunnar sú, að fljótandi síldarverksmiðjur \ æri ekki hentugar og á ■ kvað fjelagið ])ví, að koma vjelum sínum fyrir í landi. Vorið 1912 fór fjelagið að byggja bryggjur, síldarþrær og geymsluhús á Krossanesi við Akureyri. Stofnandi fyrirtækis þessa var Chr. Frederiksen Melbo. Ilann var einnig formaður stjórnarinnar lil dauðadags, 1Í)28. Aðrir í stjórninni voru I. C. Isdalil í Bergen og Jens Andreas Iloldö, framkv.stjóri.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.