Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 50

Fálkinn - 07.06.1933, Page 50
48 FÁLKINN Hinn 24. maí 1842 birti eitt blaðið í Osló eftirfarandi auglýsingu: Vi have idag aabnet en Kolonial-, Huus- holdnings- og Kjælderhandel, og anbefale os herved paa det Bedste. Christiania, den 24de Mai 1842. P. W. W. Kildal & Komp. borode i Ur. honsul Sembs □} Vnnril pna Ujernet nf Bstrc bade og Örre Slotsgnde, ligeuterfor l'hr. Egers Cnke Gamla verksmlöjan i Osló. t Verksmiöjan i Osló og aöalskrifstofan. Oliumyllan í Fredrikstad, sjeö frá Glomma). Af þessum litla vísi hefir vaxiÖ upp voldugt iðna'ðar- fyrirtæki, nefnilega A.s. LILLEBOBfi FABBIKEB Starfsemin liófsl með olíumyllu og sápugerð við Alccrs- elven í Osló. Þessi fyrirtæki voru stækkuð og fullkomnuð er árin liðn og eru nú orðin að stóru nýtísku verksmiðjufvrirtæki. Auk þess hefir fjelagið nú olíumyllur i Stavanger og Eredrikstad og á meirihluta hlutafjárins í Ladeverksmiðj- unum í Trondheim, sem framleiða sápur. í olíumyllum Lilleborg er linolía, pressuð úr línfræi (La- Platafræi og Baltisku fræi). Olían er, sem soðin línolía, ívrst og fremst notuð í málningavörur, en ennfrem- ur til grænsápugerðar, í lökk og linolíumdúka og til aö bera í regnfatnað, ennfremur er hún hreinsuð og notuð lil matargerðar. Cr kopra (þurkuðum kokoshnetum) er pressuð kokosolía, sem er aðalhráefnið til smjörlíkis- gerðar. Kokosolían er ’einnig notuð til sápugerðar. Einn- ig er olía unnin úr rapsfræi. Sem aukaefni, er koma við vinsluna má nefna hin ágælu fóðurbætisefni Línkokos- og rapsmjel. Auk þess eru einn- ig pressaðar jarðlrnetur i Fredrikstad og fæst úr þeim jarðhnetuolía og jarðhnetumjel. Ilelstu framleiðsluvörur sápuverksmiðjunnar eru hiu kunna KRYSTAL grænsápa, LUNA þvottasápa og hin nýja EVA handsápa. Hlutafje Lilleborg er 6 miljón krónur og ársveltu við- skiltanna má að meðaltali telja um 30 miljón krónur. Verksmiðjurnar hafa eigin efnarannsóknastofur. Þar eru vörurnar rannsakaðar og endurbættar í sífellu. Nýjar framleiðsluaðferðir eru fuudnar og leilast við að hag- nýta sjer allar tekniskar framkvæmdir. A.s. LILLEBORG FABRIKER OSLO — STAVANGER — FREDRIKSSTAD

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.