Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 56

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 56
54 F Á L K I N N Stórþingsbygg- ingin í Osló. mjög áhugasamir um íþróttiua og góðir skíðamenn. Að venju eru um 65.000 manns viðstadd- ir skiðastökkin. Og gestirnir fvlgjast vel með j)ví sem fram fer og láta á sjer heyra, þeg- ar þeim finst fallega stokkið. Oft er horgin vafin þjettri þoku frá sjónum eii uppi í hæð- Linum er venjulega fagurt veð- ur að vetrinum með tindrandi sól í mjallhvítum fönnunum. in eru Grand, Bristol og Con- tinental. Vitanlega eru líka ó- dýrari gistiliús til, eftir smekk og fjárliag hvers og eins. All- staðar er þrifaleg umgengni og kurteyst þjónustufólk. í Osló cí' staírsti veitingastaður í Skandinavíu, „Rauða Myllan“, þar sem gestirnir dansa milli þess að þeir hlusta og horfa á aðrar skemtanir. Og vitanlega vantar ekki leikhúsin í borg I3að líkist mest göldrum að geta ekið neðan úr grárri þok- unni í þægilegri rafmagnsbraut upp í sólarlandið, inn í liið kjörna umliverfi útiverunnar. Engu hrífast útlendingar eins mikið af og hinum ágætu sldða- stökksmönnum, sem stökkva um 50 metra á Holmenkoll- hrautinni. Á sumum öðrum norskum hrautum er liægt að stökkva um 20 metrum lengra Gistiliúsin í Osló jafnast á við hin bestu i Evrópu, búin öllum þægindum. Aðalgistihús- Björnsons og Ihsens. Og Norð- menn eiga góða leikendur, sem hefir tekist að fara þannig með rit stórskálda sinna, að það hefir vakið virðing og aðdáun. Þjóðleikhús landsins, sem komst upp fyrir óþreytandi á- huga Björns Björnsons stendur i Studenterlunden milli Karl Johan og Stortingsgaten. Osló er horg hins unaðslega umhverfs, en líka má kalla hana „hliðið inn i undraland náttúruniiar“. Inngöngudyr ferðamannanna frá Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku — en þaðan koma þeir flestir — eru í Osló, hvort heldur þeir koma með járnbraut, hifreið eða sjó- leiðis. Sama er og að segja um þá, sem koma með járnbraut sunnar úr Mið-Evrópu. Og ijöldinn allur af Englending- um leggur líka leiðina til Nor- egs um Osló, einkuni ineð Ferð til OSLO, höfuðstaðar Noregs gefur yður bestu myndina af eðli Noregs og þjóðlífi, list og menningu - OSLO - inngönguhliðið í Noreg. OSLÓ höfuðstaðurinn, sem sameinar þægindi stórborg- arinnar og skemtanir dýrð náttúrunnar undir beru lofti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.