Spegillinn - 01.05.1983, Blaðsíða 39

Spegillinn - 01.05.1983, Blaðsíða 39
Einkaréttur á íslandi! Aðeins í Speglinum! Dagþækur Ragnhildar í höndum Spegilsins! Er Þór alltaf sofandi? ZyJl. ^Cc-rmce-tÁcc^eev-T ctáfrrúJt frtim, ce-ne&c- /rrw-f^ccrL- ^Sc^-a/ rrrv A&i-m/. ‘jfié-f- /cejct-n-e£i ýéeiJ e-r /e-nn_ /trj //ttert£ j&r . JlS' ^a-tti-rrrc- c ^a-rmaf /4-e-rm/ l j-f ^rfcfjeo feu&f r^ec/^tLeCt^f //c-rfcrC yt0-rt-ce/m- XeZ-rrLf ^éc^cf /tf /rytrý-rce&C- -i-^ftfm/, //-ccfccrcccm/. ý/etf AÁoÁ- Á&ru-crn, /tfehec, faré/Z4-f. ‘fias' Á>aW af/ztr xnz Ácr*/ e/úC. . . dtýo , /Lcx-rtz- /ÁajÁft / ‘*t Aav Jr-- JÍJ /Z/C-CCÁ „ ______ . . . y_l ! áfóierm4Á</ Je^ /ZjÁÁ- x/J Áj/0-f/Ze ^frr^<U!z^LC-mc<-rr-L- flZcmt X /OYÁccrrr-rcO. ^ - /2CCf-rvUrir /Áxxjz/tc^-rlefcrr-rcc jtc^-XC/ > ífcf /-X/lO-Yt^x-c-rc-l. 'i'//- J-2-<~ jí/n C ÁlHZcf. (JtcCr-r-ruí-f-<- J-T <¥>0-/- t' j/trrx-ri/ /ieíccfcc/ /-rtt^a-rv, /czmec-. Þingfréttaritari Morgunblaðsins, Stefán Friðbjarnarson, hefur boðið Speglinum dagbækur frú Ragnhildar Helgadóttur, alþm., til kaups. Stefán er ófáaniegur til að skýra frá hvernig hann komst yfir bækurnar, en segir þær með öllu ófalsaðar og sannar. Stefán sagðist að sjálfsögðu hafa boðið Morgunblaðinu bækurnar til kaups, en blaðið hefði hafnað því og þætti sér það óskiljanlegt með öllu. Verð það sem Stefán vill fá fyrir dagbækurnar er trúnaðarmál milli Spegilsins og hans með tilliti til skattalaganna. Hér birtist stutt færsla í handriti úr dagbókum Ragnhildar. Verið er að rannsaka rithönd frúarinnar og bera saman við rithönd þá sem í bókunum er, svo og málfar, blek og fingraför. Reynist bækurnar ófalsaðar mun Spegillinn birta úrdrátt úr þeim í næstu blöðum. Er alþingiskonan ófullnægð?

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.