Spegillinn - 01.05.1983, Blaðsíða 35

Spegillinn - 01.05.1983, Blaðsíða 35
SÖFNUNARLOK HJÁ SÁÁ Söfnun SÁÁ til að reisa sjúkrastöð er lokið. Alls söfnuðust 28 miljónir króna og var það ríflega fyrir öllum kostnaði við söfnunina. Keypt var notað mótatimbur fyrir það sem afgangs var af peningum og eru félagaríSÁÁ hvattirtil að koma í Grafarvog á síðkvöldum til að naglhreinsa og skafa. Hafið með ykkur hamra. (Ur fréttatilk.)

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.