Spegillinn - 01.05.1983, Page 35

Spegillinn - 01.05.1983, Page 35
SÖFNUNARLOK HJÁ SÁÁ Söfnun SÁÁ til að reisa sjúkrastöð er lokið. Alls söfnuðust 28 miljónir króna og var það ríflega fyrir öllum kostnaði við söfnunina. Keypt var notað mótatimbur fyrir það sem afgangs var af peningum og eru félagaríSÁÁ hvattirtil að koma í Grafarvog á síðkvöldum til að naglhreinsa og skafa. Hafið með ykkur hamra. (Ur fréttatilk.)

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.