Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 8
2 F Á L K I N N flRIGIML-flDHWER reiknivjelarnar ættu að vera á hverri skrifstofu. Þær af- kasta 5 manna starfi — þess- utan er vinna þeirra örugg. Original-Odhner vjelarnar eru búnar til úr besta sænsku stáli og eru því mjög ending- argóðar. Leitið upplýsinga hjá undirrit. aðalumboðsm. er alíslensk framleiðsla búið til eftir fyrirsögn og undir eftirliti erlends sjerfræðings. Bláins blek fullnægir kröfum hinna vandlátu. Bláins blek er notað í nærfelt öllum skól- um landsins. Notið bláins blek, biðjið um Bláins blek. Titan olíuskilvindur og lýsisvinslu- tæki útveguð með stuttum fyrirvara. Helstu varahlutir fyrirliggjandi. Fagersta ryðfría Stál í plötum og boltum. Einnig tilbúin eldhúsborð o. þ. h. £ MARIN E «< O ENGINE n © OIL. * Útgerðarmenn um land alt kaupa nú hinar heimsfrægu olíur beint frá OCEAN OIL CO. LTD., London. Gram heimskunnu frystivjelar fyr- ir hraðfrystihús og önnur frystihús. Eik og allskonar efniviður til skipa og húsa útvegað beint frá sögunarmylnum í Svíþjóð. June-Munktell DIESEL- OG SEMIDIESEL MÓTORAR, helsti mótor fiskiflotans, búnir tii í stærðum frá 10—600 hestöfl. 10 DMV „trillubátamótorinn“ er það fullkomnasta í slíkum mótorum. ---- Vjelin er sett í gang köld, þarf því hvorki lampa nje þrýstiloftsgeymi, rafkveikju eða patrónu. Engin eld- hætta. — Brensluolíueyðsla aðeins ca. 185 gr. á hestaflið. Vjelin notar hráolíu. — Skrúfublöðin hreyfanleg. Öxullinn úr kopar. Vjelin gengur öll, bæði á stimpilbolta og aðallegum, í SKF kefla- legum og hefir lögverndaðan miðflótta (centrifugal) gangstíl, og Bosch olíudælur. Þyngd kringum 300 kg. á 10 hestafla vjel, 20 hestafla kringum 450 kg. —• Varahlutir ætíð fyrir hendi og útveg- aðir tafarlaust. — Verð hið alþekta JUNE-MUNKTELL lága verð. Þeir sem vilja tryggja sjer traustan, oliusparan og gangvissan mótor hvort heldur er í trillubát eða stærri skip, kaupa JUNE- MUNKTELL. JUNE-MUNKTELL mótor er besta tryggingin fyrir því, að alt gangi vel á vertíðinni og kostnaðarminst. Bátarnir sem ganga BEST og FISKA mest nota JUNE-MÚNKTELL Snúið yður til mín um alt, er lýtur að útvegun erlendra vara, jeg hefi góð sambönd og get útvegað hvað sem er - og hvaðan sem er. 40 ára reynsla og æfing tryggir yður hagkvæm kaup. GÍSLI J. JOHNSEN SÍMAR 2747 & 3752 REYKJAVÍK 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.