Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 58

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 58
VIII F Á L K I N N # GAMLA BÍÓ || Jólamynd 1938. 100 menn og ein stúlka. |P Gullíálleg og hrifandi söng- og' hljómkvikmynd, þar sem g j|| aðalhlútverkið leikur undrabarnið djj # DEANNA DURBIN. Ennfremur einn frægasti hljómsveitarstjóri heimsins 9 f LEOPOLD STOKOWSKI og 100 manna symfoníuhljómsveit. Músik: Mozart, Liszt, Brahms o. fl. GLEÐILEG JÓL! Við erum stödd i New York. Stokowski hinn heimsfrægi hljóm- sveitarstjóri heldur hljómleika. .4- heyrendurnir eru frá sjer numdir af hrifningu — að sleptum miljóna- mæringnum John R. Frost og konu hans, sem koma til |)ess að sjá en ekki heyra. í ganginum fyrir utan Jiljómsveil- arsalinn, stendur John Cardwell at- vinnulaus hljómlistarmaður til þess að heyra þó ekki sje nema óminn ai hljómleikunum. Þegar þeim er lokið tekst honum að smeygja sjer inn í einsöngvaraherbergið, þar sem hann nær fundi Stokowski og grátbiður hann um að veita sjer atvinnu. Stokowski tekur honum ekki beint illa, en vísar honum þó til skrifara sins — og nokkrum augnablikum síðar stendur þessi fátæki hljóm- listamaður á götunni jafn atvinnu- laus og áður. Frú Forst gengur fram hjá honum á götunni og týnir sinni dýrindis- tösku rjelt við fæturna á honum. Hann ætlar að afhenda hana dyra- verði söngleikahússins, en er rekinn i burtu áður en hann getur komið nokkru orði út úr sjer. — Að því búnu fer hann til mat- söluhússins þar sem hann býr með Patricíu litlu dóttur sinni, sem köll- uð er „Patsy“. Húsmóðirin segir honum að hann verði að flytja næsta dag, þar eð hann hafi enga liúsa- leigu borgað í lengri tíma. Cardwell tekur seðlabúnka upp úr vasa sín- um. „Gjörið þjer svo vel, hjerna hafið þjer 52 dollara, sem jeg skulda yður.“ Það verður mikill fögnuður á mat- sölustaðnum. Patsy kemur í hend- ingskasti og fleygir sjer upp um hálsinn á föður sínum. Hamingju- óskir. Húsmóðirin gefur öl. Patsy syngur ljettan og fjörugan söng: „Sjá sólskinið streymir." — Þvi að allir standa i þeirri meiningu að Card- well hafi fengið stöðuna, sem hann var að leita að hjá Stokowski. Og til þess að liryggja ekki dóttur sína og vini, segir Cardwell þeim ekki sannleikann. Frú Frosl heldur Cocktailveislu. Litla, fátæklega stúlkan, sem vill ákveðið sjálf afhenda töskuna, (sem auðuga frúin hafði varla munað eftir að hafa týnt), vekur athygli i hinu fína samkvæmi, og þá eink- um fyrir það, að hún vill fá 52 dollara í fundarlaun. „Pabbi hefir nefnilega notað þá til að greiða með þeim húsaleigu“, segir hún. Það endar með því að boðsgestirnir fá hana til að syngja, og finst þeim mikið til um söng hennar. Hún gengst upp við þetta og gerist svo djörf að biðja frúna og veislugestina að „fínansera“ fyrsta flokks hljómleika. Frú Frost lofar öllu fögru, en Patsy verður að sjálf- sögðu að safna hljómsveitinni sam- an o. s. frv. Patsy skundar til pabba síns til lítils kaffihúss, þar sem hann situr í hópi fjelaga sinna, sem eru al- vinnulausir eins og hann. Hún full- vissar þá um að nú sje möguleiki fyrir hendi að mynda nýja hljóm- sveit, þar sem frú Frost hafi heitið að styðja fyrirlækið .fjárliagslega, og nú byrjar sveitin að æfa sig, 100 menn og ein stúlka. Mikil verða vonbrigði Patsy, þegar fjárframlag frú Frost bregst með öllu þar sem hún er farin úr landi. Og eiginmaður hennar hefir loforð konu sinnar að engu, er Cardwell kemur að tala við liann. Og ekki nóg með það, heldur kastar honum á dyr. — Og allir loftkastalarnir hennar Patsy hrynja á svipstundu. En það er ekki Patsy likt að gef- ast upp. — Síðari hluti myndarinnar snýst mest um Patsy, hina snjöllu og gáf- uðu söngkonu, er fær Stokowski í lið með sjer til að bjarga föður sín- um og öðrum atvinnulausum hljóm- listamönnum. Sem hljóm- og söngvakvikmynd er 100 menn og ein stúlka í allra fremstu röð. Og enginn sem áhuga hefir á liljómlist má láta hjá liða að sjó hana. og brytinn. NÝJA BÍÓ Jólamynd 1938. mmm Bráðfyndin og skemtileg amerisk kvikmynd frá Fox. Aðalhlutverk in leika hin fagra ANNA BELLA og kvennagullið WILLIAM POWELL. Kvikmynd þes.si er tekin eftir hinu fræga háðleikriti •íftir ungvcrska skáldið LADIS- LAUS BUS-FEK- ETES. Það fjallar um ættardramb, ást og pólitík. — Kvikmyndin er ein af allra glæsi- leo-ustu amerísku skemtikvikmynd- um, er sýndar hafa verið á þessu ári. Leikurinn fer fram á ungverski aðalsetri og i Budapest. GLEÐILEG JOL! Jólakvikmynd Nýja Bíó að þessu sinni er Barónsfrúin og brytinn. Hún er tekin undir stjórn Walter Lang, þess sama manns, sem stjórn- aði kvikmyndatökunni á Kve.nna- lækninum,. sem Nýja Bíó hefir verið að sýna undanfarið. — í fleiri ættliði hafa Porokarnir haft brytastörf á hendi hjá hinni vellauðugu greifaætt, Sandor. Milli æðsta manns greifaættar- innar, Albert Sandor og núverandi bryta, Jóhanns Porok, ríkir gagn- kvæmt traust. Yfir höfuð hafa allir í greifaættinni hinar mestu mætur á Jóhanni. Og af greifafrúnni og dóttur þeirra hjóna er hann í ein- stöku dálæti. Dóttirin er kornung, en þó gift Marissey barón, metorða- gjörnum og drambsömum manni. En litið gófnaljós er hann og greifa- dótturinnar hafði hann fengið fyrir fortölur föður hennar, en ekki fyrir það, að hún væri óstfangin af hon- um. — — Þingkosningar hafa farið fram, og talning atkvæða stendur yfir. Sandorfjölskyldan hlustar á talning- una af miklum ákafa. Það vekur mikla undrun hjá þeim, er þau heyra, að Jóhann bryti hefir verið kosinn á þing, sem frambjóðandi jafnaðarmannaflokksins, ekki síst þar sem Sandor greifi er stjórnar- forseti og formaður ihaldsflokksins. Sá eini, sem tekur öllu með ró, er greifinn sjálfur. Eftir að hann hefir talað um kosningarnar í útvarpið, kynnir hann bryta sinn fyrir hlust- endunum. Fyrir ])á ræðu, gagnrýnir Jóhann Porok stjórnmálastefnu greif- ans á svæsnasta hátt, svo halda mætti að nú færi að spillast milli þeirra. En svo er ekki. Þeir koma sjer saman um að halda frið og lóta alt sitja við það sama og var a milli þeirra, óður en pólitíkin greip þá svona sterkt. Á hverjum degi ganga þeir stjór i-, mála-andstæðingarnir saman hl þingsins, þar sem þeir heyja marga orðasennu, en á eftir eru þeir jafn- góðir vinir og óður, og Jóhann held- ur brytastörfum sínum hjá greifan- um sem ekkert væri. Porok, sem hefir góða stjórn- málamannshæfileika og er maður gáfaður vinnur sjer brátt mikið álit í þinginu, og barónsfrúin unga hlust- ar þar oft ó ræður hans. Dag nokkurn fer atkvæðagreiðsla fram í þinginu — eftir að greifinn og Jóliann hafa liorfið af fundi. — Við þessa atkvæðagreiðslu verða i- haldsmenn undir, og eftir það leg'g- ur Sandor greifi fram lausnarbeiðni fyrir ráðuneyti sitt. — Og þegar greifafjölskyldan frjettir um at- kvæðagreiðsluna verður hún Jóhanni mjög reið, sem er þó saklaus með öllu. — Greifinn segir nú brytanum upp stöðu sinni vegna þess hve hvikull hann er við starfið, en því valda annir hans við þingstörfin. Þó skilja þeir greifinn og brytinn með fullri vinsemd. Nú taka jafnaðarmenn völd og jafnskjótt og þeir hafa gert það, geugur Marissey barón þeim á hönd til þess að hafa gagn af þeim. Hann biður konu sína, greifadótturimi ungu, að halda ríkulega veislu, fyrir foringja jafnaðarmannaflokksins og meðal þeirra, sem boðnir eru, er Jóhann, fyrverandi bryti, sem nú er einn áhrifamesti maður flokksins. Þegar hún heyrir að hann á að vera meðal boðsgesta, neifar hún að taka móti honum. En skömmu síðar, þegar greifa- frúin er einsömul á bókasafninu heima, kenxur Jóhann bryti ])angað. Samtal þeirra er kalt til að byrja með en hlýnar brátt og áður en hann fer játar liann greifafrúnni ást sína. Og ástarjátningu hans er svarað af frúnni með þeim hætti að hún hleypur upp um hálsinn á hon- um og kyssir hann. Ennþá eru margir merkilegir al- burðir í myndinni ósagðir, sem best er að kvikmyndalnisgestunum sje ókunnugt um, er þeir fara að horfa ó þessa fjörugu og viðburðaríku xnynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.