Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 27

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 27
F Á L K I N N 21 ekki á löngu þangað til hann græddi aftur allan arfinn, sem hann liafði sóað í fjárhættu- spilum á undanförnum árum, ef sama liepnin hj'eldi áfram. Hann spilaði eins og óður mað- ur, eins og drukkinn maður og liann vann altaf! Hann fleygði hnefafylli af louisdor- um hjer og livar á borðið eins og eftir annarlegri skipan, og vann undantekningarlaust. En hann sveið fvrir hjartanu og hann hugsaði til barnsins, sem hann hafði stolið af.... „Hún situr enn á sama stað“, hugsaði hann með sjer. „Eftir dálitla stund, þegar klukkan slær eitt. . . . fer jeg lijeðan. . . . jeg fer og tek hana í fangið, jeg her hana heim til mín og fæ konu húsvarðarins til að hjúkra henni. Jeg ætla að kosta uppeldi hennar, jeg ætla að elska liana eins og liún væri mín eigin dóttir, og sjá henni farborða alla æfi hennar!“ En klukkan sló eitt, hún sló tvö kortjershögg og þrjú kortjer .... Lucien sat enn við borðið. Loksins, þegar klukkuna vantaði eina mínútu í tvö, stóð sá upp sem hjelt bankann og sagði með hárri röddu: „Bankinn er sprengdur, herr- ar minir. Nóg komið í dag!“ 1 sama vetfangi rankaði Luci- en við sjer. Hann olhogaði spila mönnunum frá, er þeir þyrpt- ust að honum á alla vegu og góndu á hann með öfundandi aðdáun, flýtti sjer út, hljóp of- an stigann og inn götuna, áleið- is til steinbekksins. Hann kom auga á litlu stúlkuna i fjarlægð, við bjarmann frá gasluktinni. „Guði sje lof“! sagði hann. „Hún er þarna ennþá“! Hann ldjóp tii hennar og tók' í höndina á henni. „En livað henni cr kalt, vesl- ingnum!“ Svo tók hann undir handleggina á henni og lyfti henni upp, til þess að hera hana á burt. Höfuð barnsins hneig aftur á hak, án þess að það vaknaði. Hann þrýsti henni að sjer til þess að hlýja henni, og gripinn af einhverri ósjálfráðri hræðslu ætlaði liann að kyssa hana á augnalokin til þess að fá hana lil að vakna. En þá uppgötvaði hann, sjer til mikillar skelfingar, að augna lokin voru hálfopin, svo að liann gat sjeð sjáöldrin, sem voru með glergljáa, sloknuð og óhreyfanleg. Hræðileg hugs- un kom yfir liann. Hann hjelt munninum fast að munni litlu telpunnar — liún dró ekki andann. Meðan Lucien var að græða slórfje í spilum hafði litla barn- ið heimilislausa dáið — krókn- að úr kulda! Lucien kendi ægilegs sárs- MARIE E. DRANGSHOLT: Vegna MOÐUR sinnar. ^^ÐFANGADAGSKVÖLI). Himininn grúfði grár og snjóþungur yfir borginni, svo að kvöldið var kol- dimt. Gling-gling-gló! Gling-gling-gló! Gling-gling-gló! hljómaði frá kirkju- klukkunum. Þær hringdu jólafriðinn inn í höll og hreysi — kliður þeirra náði einnig inn fyrir fangelsismúr- ana. Hjá mörgum af föngunum vakti klukknahljómurinn gamlar endur- minningar — og góðar og hlýjar til- finningar —. hjá öðrum var hreim- urinn spottandi og vakti enga jöla- gleði i hjarta. Einn af föngunum ■— ungur maður um hálfþrítugt sat með tárvot augun og hlustaði á gleðiboðskap klukkn- anna. Hann hafði fengið gott upp; eldi og bar þess menjar, svo að það sópaði að honum þó hann væri í fangabúningi. Hann liafði falsað bækurnar — stolið — til þess að lijálpa dauðveikri móður sinni, sem var nauðsynlegt að komast til suð- urlanda og fá góða hjúkrun og að- hlynningu. — En alt hafði orðið árangurslaust, þvi að þegar haust- vindarnir fóru að nöldra í trjákrón- unum og farfuglarnir hjeldu suður, hvíldist móðir hans undir pílviðnum, við hliðina á föður hans, í kirkju- garðinum. Blygðunin og sorgin yfir syninum hafði lagt frú Boberg gömlu í gröfina. „Mamma — það var þín vegna -— mamma,“ hvíslaði hann hljótt og með viðkvæmni. — Hann situr í sár- um bugsunum þangað til síðasti óm- ur klukknanna deyr titrandi út. Klukkutíma síðar treystir bann á sem ætlaði að stöðva hann. — Hann staðnæmdist fyrir utan lnisið og lilustaði. Alt var hljótt. Og aðeins ljós í einum glugga. Hjer átti máske einhver einstæðingur heima, einhver sem mundi kenna i brjósti um hann. Hann læddist og tók í hurðina. Hún var opin. Enn stóð hann kyr og hlustaði, en heyrði ekkert nema tif af klukku — tikk-takk, tikk-takk. Kanske væri enginn heima. Þeim mun betra. Þá gæti hann svipast um eftir fötum og peningum í friði. Sem snöggvast fann hann blygðunarroða fara um andlitið á sjer, því að eitl var að stela frá ríku verslunarhúsi og annað að stela frá fátæklingum. En hjer var um frelsi hans að tefla — og alt skyldi hann borga margfalt aftur — með guðs hjálp. Hann tÓK af sjer óhreina skóna og læddist inn á sokkaleistunum. Hann einbeitti sjer lil að heyra sem best — og læddist áfram. Nú þuklaði hann á dyrastaf og fann handfangið. Það lá við að hjarta lians stæði kyrt. Hvað mundi hann finna þegar inn kæmi? Hvað var þetta? Hann hrökk við. Hann heyrði kjökur -— eins og einliver væri að kæfa niðri í sjer grát. Hann lauk upp herbergisliurðinni. Lítiil ljóshærður drengur sat uppi í rúminu og var að þurka tár af augunum á sjer. — Hann vatt sjer fram úr rúminu og kom hlaupandi til hans. frémsta og notaði tækifærið. Vörð- urinn hafði beðið hann um að sækja eitthvað út í útivistargarðinn — og hann notaði tækifærið, og var fljót- lega kominn á leið til frelsisins. Rolf Boberg — fangi nr. 1239 paufaðist eftir þröngum skógarstig. Hann vissi ekki í hvaða átt hann fór — vissi bara að liann varð að komast áfram, burt frá þeim, sem veittu honum eftirför. „Guð minn, láttu þá ekki finna mig,“ sagði hann í hljóði. En honum var Ijóst að von- in um undankomu var nauðalitil — undir eins og birti af degi mundi fangabúningurinn koma upp um hann. Bara að liann gæti hitt á einhvern liknsaman mann, sem vildi skjóta skjólsliúsi yfir hann á þessu heilaga jólakvöldi — gefa honum föt og peninga, svo að hann gæti komist á burt. Hann skykii vinna sig áfram og verða að manni. Hann klöngraðist áfram eins og í blindu og rýndi árangurslaust út í myrkrið, hvort ekki væri skímu að sjá.. „Loksins ljós“! Hann rakst a steingirðingu og fyrir innan hana stóð dálítið hús. En livað átti hann nú til bragðs að taka. Hann vildi ekki láta taka sig. Nei, nei, vei þeim auka og það var eins og verið væri að kyrkja liann. Hann reyndi að hrópa. .. . og um leið vaknaði hann af martröðinni á legubekknum í spilavítinu, þar sem hann hafði sofnað rjeít fyrir miðnættið. Lucien stóð upp og fór. Hann veðsetti úrið sitt, tók sjer hað, horðaði morgunverð og. fór svo beina leið á ráðningastofu hers- ins og ljet innrita sig sem sjálf- boðaliða í 1. Afríkudeildina. Nú er Lucien de Hem liðs- foringi. Hann hefir ekki annað en hermannskaupið sitt til að lifa á, en hann kemst vel af samt. Hann er liðsforingi, lifir reglubundnu Iifi og snertir al- drei spil. Það er meira að segja svo að sjá, að hann leggi upp fje. Þvi að einu sinni var fjelagi hans á gangi rjett á eftir hon- um í þröngri götu og sá að hann var að gefa lítilli telpu, sem baðst ölmusu. Hann að- gætti hvað Lucien hefði gefið telpunni. Og forvitni liðsforing- inn varð steinhissa yfir hinni ó- væntu rausn fátæka liðsfor- ingjans. Lucien de Hem hafði lagt heilan louisdor í lófa litlu stúlkunnar. „Nei, ert þú jólasveinninn? Þú komst þá samt!“ sagði litil og veik barnsrödd. Kaldur sviti braust út á flóttamanninum. Hjer bjó þá fólk — eftir örstutta stund mundi hann vera orðinn fangi á ný. Átti hann að hörfa út og flýja áfram? „Það var gott að þú komst. .leg er aleinn", sagði drengurinn. — „Mamma er á spítalanum og pabbi fór til hans Lárusar i Hjáleigunni. Jeg lofaði lionum að jeg skyldi sofa, en jeg gal það ekki, jeg var búinn að hlakka svo mikið til að þú lcæmir". Guði sje lof, barnið var eitt heima —- en nú varð að liafa snör handtök, faðir drengsins gat komið aftur þá og þegar. Hann vissi ekki að hann sat i besta yfirlæti yfir jólabrenni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.