Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 24

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 24
18 F Á L K I N N EDITH GUÐMUNDSSON: í lestrarsal breska heimssafnsins Hann flæktist þó bráðlega til Liverpool til að reyna að fleyta fram lífinn með kenslu í ítölsku máli. „Hver vill ekki heidur fá 30 skildinga fvrir leiðinlega kenslu stund“, skrifar hann til eins vinar síns, — „heldur en 300 pund frá einhverjum hroka- gikki, sem mundi minna þig á það livert skifti sem hann sæi Þig-“ urnar eru þjettskipaðar bók- um og blöðin tengd saman á röndunum, mundu þau þekja belti, er næði umhverfis jörð- ina. Hvelfing lestrarsalsins er 106 feta liá og 141 fet í þvermál, aðeins 1 feti minni en Algyðis- hofið, sem er 142 fet. Panizzi er faðir liugmyndar- innar og forkólfur að tilveru stærsta bókasafns jarðarinnar. sem jeg ætti ekki að liafa getað gert? Ó — æ! Og tíu sinnum meira. — Bölvun mín komi yf- ir hann“. Fjórum dögum seinna (5. mars) skrifar hann: „Herra Bond fræddi mig um„ að hr. Panizzi hefði skýrt honum svo frá í morgun, að hann væri viss með að fá emhættið sem yfir- bókavörður. — Djöfullinn hengi hann. (2. maí): — „Klukkan 2 yfir- gaf jeg safnið til að vera ekki i návist hr. Panizzis." (8. maí): -— „Viðhafnarmik- ill salur, en öldungis ónöthæfur. Jeg á við til síns hrúks. Ðæmi „BRiTISH MIISEUM" J^ONDON! Heimsborgin Lon- don, þar sem húa 9 miljónir manna, verkar sem feikilegur segull á þúsundir. Hún er sem ægileg deigla, þar sem allar kynkvíslir blandast saman. Ilingað keinur fólk frá hin- um deksta hluta Afríku, og frá hinum nyrstu og syðstu beltum jarðar. — London er miðstöð fyrir alla þjóðflokka — en mitt í hinni voldugu heimshorg, í öllu hennar annriki, suði og liávaða, fyrirfinst önnur mið- stöð — ef til vill einhver sú mikilvægasta á jarðríki, þaðan, sem rekja má þræði þeirra stærstu viðburða, sem heimur- inn hefir reynt og reynir: - — Breska lieimssafnið, „British Museum“, sem varðveitir marga þá dýrmætustu gripi frá hinum ýmsu svæðum og löndum jarðar. Hið tilkomumesta að sjá og skoða, og jafnframt liið allra- helgasta, er lestrarsalurinn, sem ekki á sinn líka í viðri veröld. Lestrarsalurinn minnir á stór- kostlegt musteri, þar sem aðeins sjerstakir „útvaldir“ fá aðgang, — og til að heimsækja hið alira- helgasta, er maður fyrst leidd- ur fram fyrir æðsta prestinn (forstjórann) til yfirheyrslu og prófunar, áður en náðarsamleg- ast leyfi fæst fyrir aðgöngumiða að „Reading Room“. Breska safnið var reist árið 1834, og fyrsta bókasafnið full- gert 1838. Frumdrög til liins nú- verandi hókasafns með lestrar- sal voru gerð af ítölskum flótta- manni, að nafni Panizzi, þann 18. apríl, 1852. Áformið var sam- þykt af nefndarráði, og verkið hafið árið 1854. Antoni Genesie Maria Pan- izzi, en svo hjet ítali þessi fullu uafni, var án efa einn hinna merkustu pólitisku flóttamanna, er heimsóttu breska lieims- safnið. Eftir að hafa komist lijá aftöku á Ítalíu, kom hann gjör- snauður til London, árið 1823. ForstöSumaður lestrarsalsins. Hann kyntist Brougham lá- varði, frjálslyndum stjórnmála- manni og lögfræðingi, og fyrir lians atbeina varð Panizzi pró- fessor í ítölskum hókmentum við Lundúnaliáskóla, árið 1828, og vegna hinna sömu meðmæla var lionum boðin staða sem að- stoðarmanni við bókasafnið í „British Museum.“ 1 ellefu ár gegndi hann háð- um þessum embættum, en ljet þá af prófessorsstarfinu, er hann var skipaður yfirbóka- vörður, árið 1856, eftirmaður sir Henry Ellis, og jafnframt yf- irmaður safnsins. — Eftir þessa tilskipun skall á hin mesta óveðurshryðja af að- finslum og gagnrýni. — Ilvers- vegna skyldi útlending skipað í svo háan sess í jafn-virðulegri þjóðlegri stofnun? Yar þá eng- inn innfæddur enskur maður finnanlegur, er liæfur væri til starfsins? Hversvegna ætti slík- ur náungi að skipa sæti hins rjettborna eftirmanns, Henry Francis Cary, Danteþýðandans? Var þessi Panizzi mótmælanda ellegar kaþólskrar trúar? — Til andsvara birtist eftirfarandi greinargerð: „Vjer vitum eigi hve einlægur mótmælandi Pan- izzi er, eða hversu kaþólskur hann kunni að vera, en hitt vit- um vjer, að hann er ágætur undirmaður, listrænn og hefir góða reynslu.“ Árið 1857 var stórhýsið full- gert, og lestrarsalurinn á breska heimssafninu hafði hið næst- stærsta hjálmhvolf veraldar- innar. Algyðishofið („Panthe- on“) í Rómahorg er aðeins ör- lítið stærra. Kostnaðarupphæð- in vax-ð 150.000 sterlingspund. Gólfflötur bókaskápanna, sem eru 8 feta háir, þekja 3ja enskra mílna vegalengd, en lengd hilln- anna eru 25 mílur. Það hefir verið reiknað xit, að þegar hill- Það er alt Jtanjs vei'k, og síðan hefir fjöldi bókasafna í Evrópu verið sniðinn eftir fyrirmynd hreska heimssafnsins. Bókaskrár-flokkunin er líka lians hugsmið, sem ennþá er not- uð og höfð til fyx'irmyndar um allan heim. Dagana 9.—16. maí 1857, var salurinn opnaður almenningi. 62.000 forvitnar manneskjur komu til að glápa og undrast yfir liinni sýnilegu útkomu af samstarfi þrímeninganna, nefni- lega lir. Panizzi, hrauti-yðjand- ans, hr. Sidney Emirke, húsa- meistarans og hr. Fielden, bygg- ingameistarans. Auðvitað vakti byggingin á nýjan leik uppþot að gagnrýni móti Panizzi: útlendingurinn, sem skipaður hafði vei'ið og settur skör liærra en innfæddur maður og sömuleiðis hafinn upp yfir tvo aðra færa menn, þá Edward Hawkins og sir Fi-ede- rik Madden. Báðir höfðu verið í lengri þjónustu. Báðir hörm- uðu sitt hlutskifti, einkum þó hinn síðarnefndi, er var sárreið- ur, og dagbók hans er full af hitrum ásökunum og and- vörpum. 19. fehrúar 1856, vitnar hann til Hawkins, og segir, að hann hugsi: „Löghlýðinn enskur „Gentleman“ er hetri en ítalsk- ur „svikari.“ Ennfremur (1. mars) í tilefni þeirrar staðreyndar að Panizzi var pólitískur flóttamaður: „Það er harl að hugsa sjer, að ef þessi bölvaður slöltólfur hefði aldrei til Englands komið með hengingarólina um hálsinn og slæðst inn í safnið sem und- irtylla 1831, þá mundi jeg nú eiga gott liús og heimili og liafa 1000 stei-lingspunda árslaun. — Og hvað hefir hann svo sem gert fvrir safnið og lesendur, upp á óforsvaranlegl fjárbruðl, sem kostað liefir 150 þúsund sterlingspund, afleiðing óhæfi- legra áhrifa þessa útlendings. — Hefði hr. Panizzi verið Eng- lendingur, mundi fjárhirslan ekki liafa leyft nema £ 20 þxis- und í sama augnamiði.“ Að lokum skrifar hann: „Jeg óslca nefndinni og hr. Panizzi í heitasta ........ 50 sinnum á dag.“ —: Sú ósk lians virðist þó ekki liafa haft neina „prak- tiska“ þýðingu. Áðurgreind dagbók sýnir greinilega hvílíkri mótspyrnu Panizzi liefir mætt. IJann átti ekiki einn lieldur ótal fjand- menn, sem liötuðu hann af lifi og sál. Oft var það ekki liættu- laust fyrir hann af fara leiðar sinnar á götu. En þrátt fyrir alt hatur og mótþróa har Pan- izzi þó liöfuð sitt liátt. Hans mikla markmið, að gera hóka- safn breska heimssafnsins hið slærsta í heimi hefir tekist. Gladstone var helsti og besli verndari Panizizis. Árið 1861 Al(/en(fiir c/eslur á lestrarsalnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.