Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I N N ö Mýjasta listaverk Einar§ Jón§§onar. Jólablað Fálkans á því láni að fagna nú, eins og nokkrum sinn- um fyr, að birta nýja höggmynd eftir Einar Jónsson. Hið sístarf- andi og síhugsandi skáld Islands glímir þar enn við gátur lífsins og leitast við að gera ýmsar flóknar gátur auðveldari til skilnings með því, að umskapa þær í mynd. Alþjóð Islands veit lítið um Einar Jónsson. Blöðin flytja ekki viðtöl við hann, eins og stjórn- málamennina. Hann er upp yfir það hafinn. Hann situr uppi í Hnitbjörgum sinum, sem kon- ungur í sínu ríki og sinnir því engu, þó liann sje mest metinn í ríki íslenskrar listar. Honum mun vera óljúft að tala við hlaða menn og þó geri jeg ráð fyrir því, að hann tali ljúft við alla, sem til hans fundar leita. En þjóðin spyr um hann og vill vita liversu vegni Einari i Hnitbjörgum. Einar hefir um nokkur ár þjáðst af illkynjuðum magakvilla (í þvottbrisinu) en sem betur fer virðast nú horfur á, að þessi kvilli sje að rjena. Þrátt fyrir sjúkdóminn er hann sívinnandi og ýmist að fullgera listaverk, sem liann hefir látið bíða milli handa sinna, eða að skapa ný. IJann unir sjer vel i landinu, og í kyrðinni í Hnithjörgum á liann heima og ann vel útsýninu ofan af þakinu. Eitt hefir honum þótt miður, hve hræsmánarlega hefir verið gengið um Skólavörðuliolt- ið en nú er sú umgengni að breyt ast til hatnaðar — þó hægt fari. Það er að jafnaði svo, að lista- manni er ómögulegt að vinna innan um óþverrann og siðmenn- ingarleysið. Þegar Einar Jónsson varð að horfa upp á, að á holtið fyrir norðan húsið hans væri fleygt allskyns óþverra, þá var hann ekki einu sinni „hálfur maður.“ — Og þegar útlendingar voru að streyma inn á safnið hans á sumrin hlýtur hann að liafa hugsað sem svo: Trúir nokkur maður mjer? Hjer liggja hálm- dýnur og allskyns óþverri við veginn, sem fólkið gengur um, þegar það fer að skoða verkin íín? En Einar lifir þetta alt af sjer. Hann er sívinnandi, síhugsandi og sísigrandi. Og síleitandi. Hans verk leita öll upp á við. Það er prjedikunin um uppleit hins jarðneska til þess liimneska, sem svo mörg af verkum Einars lýsa — ef ekki öll. Og enn á ný birtist þessi hugsun myndhöggvarans og skáldsins í hinu nýja verki, sem sjest hjer á myndinni. Það heitir „Sigur“. Veran með upprjettu liendurnar hefir losn- að úr viðjum hins jarðbundna, sem í lengstu lög reynir að halda í hana. Mynd þessi er svo að segja nýlega fullger. um orðatiltækjum, sem hún liafði lieyrt í þjóðleikhúsinu. Þegar hún kom heim aftur ljek um hana ilmur liöfuðstaðarins, en um leið eitlhvað annað, sem varð til þess, að Britta vildi gjarnan vera nærri henni og hauð henni því í kökubúðir. — Vertu ekki að luma á þessu en láttu það gossa! sagði Britta þegar þær höfðu sest við teboll- ann: — Við skulum ekki hengja hausinn, eins og maðurinn sagði áður en hausinn var högginn af honum .... hver veil nema hægt sje að kippa þessu í lag ennþá. — Trúir þú á ást við fvrstu sýn? spurði Lily. -— Já, og stundum ást án þess að maður sjái nokkuð! sagði Britta: — Eigum við að hringja tii Margot, þá þarftn ekki að segja söguna nema einu sinni. — Ilvað heitir hann? spurði Margot undir eins og liún kom. — Úlfur! svaraði Lilly. — Þegar foreldrarnir skira son sinn Úlf, þá verður hann alt- af likur kanínu. Hvernig hittir þú hann? — Jeg hafði verið inni i versl- un til að kaupa ýmislegt fallegt utan á mig, og hann kom innan új karlmannadeildinni .... og þá misti jeg böggul. — Ef þú gerðir það viljandi þá skaltu eiga mig á fæti .... — Heldurðu að jeg missi 35 króna ilmvatnsflösku viljandi. . . og hún brotnaði i sjö hluta! Jeg held að mjer hafi vöknað um augun. — Og þá fjell hann á knje og týndi upp brotin sjö! — Hann tók böggulinn upp og þegar við sáum, að þessu varð ekki við bjargað, báðum við búðarmanninn að hirða böggul- inn og fleygja honum.... og þegar við fórum út spurði hann hvað jeg hjeti. Hann heitir Úlfur Hammer. — Og þú sagðir: Jeg heiti ungfrú Wahlbom .... og svo sagðirðu með veikri rödd: Lilly .... en jeg hefði víst ekki átt að segja yður það. . . . við lesum enskar ástarsögur, gulið mitt! — Jeg sagði, að lionum mætti standa á sama um livað jeg lijeti og svo leigði jeg mjer bifreið heim til Brillu frænku. — Hvernig líður Brillu frænku þinni? spurði Britta. — Blessað- ur kerlingarsauðurinn. — Hvenær sástu hann svo næst? spurði Margot. — Hann kom daginn eftir og hringdi á dyr og sagði, að jeg mundi vist hafa gleymt ilmvatns- flösku einhversstaðar .... og hann væri kominn með liana. — Hvernig vissi hann hvar þú áttir heima? — Hann hafði sjeð það á um- Framh. á hls. 44.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.