Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 39

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 39
F Á L K 1 N N 38 Kapphlaupið til Mount Everest. Skemtilegur fjallgönguleikur í 3 þáttum. Eins margir og vera vill geta teki'Ö þátt í þessum leik, og kappið í honum verður því meira, sem þótttakendur eru fleiri. Hver þátttakandi notar sinn linapp i leikinn, en þeir verða að vera óiikir, svo að hægt sje að þekkja þá að. En i þessum leik kastar maður ekki teningum til þess að skera úr hve marga reiti maður á að flytja fram um, heldur notar maður fimmeyring, og kastar honum. Komi konungsfangamark- ið upp, þá flytur maður tölu sína tvo reiti áfram, en komi liin hliðin upp, þá verður maður að flytja hnappinn ciftur ó bdk um einn reit. Ef margir eru i leiknum er gotl að hafa fleira en fimmeyring til að kasta, svo að leikurinn gangi fljótar og liver einstakur þátttakandi þurfi ekki að hiða mjög lengi. 1. kafli. Ferðabyrjunin. Leikurinn liefsl neðsl á leikvellinum, á svarta kaflanum. Þar koma fram örð- ugleikar, þeir, sem leiðangurinn verður fyrir í byrjun og allskonar brellur, sem þótttakendurnir gera hver öðrum til þess að tefja fyrir þeim. Það er lagl upp frá flugvellinum neðst til hægri. Sje maður svo heppinn að hitta á ein- hvern reitanna 3—6—13—10 hefir mað- úr leyfi til að stytta sjer teið og færa sig á reitinn, sem örfalínurnar enda a. Leikurinn getur því orðið spennandi þegar i stað. 2. kafli. Ferðin um Asíu. Á. 22. reit byrjar eiginlega sjálft ferðalagið og allar hætturnar. Ef mað- ur lendir á 23. reit lendir maður i þorpi í Tíbet. Og þar hefir illræmdur ræningjaflokkur bækistöð sína. Spilar- inn lendir því i fangelsi og verður að halda kyrru fyrir meðan hinir spilar- arnir leika tvær umferðir. En eftir þessar tvær umferðir fær hinn liins- vegar leyfi til að flytja töluna sína i einum rykk á reit 20, án þess að kasta peningnum. Á reit 30 hittir spilarinn gamlan og fróman einbúa, sem getur vísað honum á einstigi, sem styttir honum leið. Hann má því flytja sig ál'ram á reit 30. Lendi maður á 32 fær maður mýra- köldu og verður að sitja hjá tvær um- ferðir. Og lendi maður á 35 fer heldur ekki vel, því að þar er blindþoka, svo að maður verður að sitja yfir eina umferð. Enn ver fer þó ef maður lendir á 39. Þar geisar nefnilega fárviðri, svo að maður verður að snúa aftur og færa sig alla leið niður á 31. Og á 40 er skýstrokkur, svo að ferðamaðurinn verður að flýja inn í klaustrið og bíða þar meðan aðrir kasta tvisvar. 3. kafli. Fjallg-angan. 42: Leikmaður, sem lendir á þess- um reit, verður að sitja hjá eina um- ferð og hvíia sig áður en sjálf raun- in byrjar. 44: Leikmaðurinn finnur forða- búr, er eldri leiðangur hefir skilið eftir, og fær aukakast. 45: Leikmaðurinn finnur þrep liöggin i klettinn og getur stytl sjer leið og farið beint til 48. 50. Leikmaðurinn dettur ofan í gjá o.g verður að sitja yfir tvisvar. 55: Gammur grípur leiðangurs- manninn, en verður að sleppa hon- um. Hann hrapar niður á 40. 57: Þarna er afar kalt. Leiðang- ursmaðurinn vcrður að liggja i hýði þrjár umferðir. 00: Þar er tindurinn á Mount Everest. Sá, sem kemst fyrstur þang- að hefir unnið leikinn. Tóia frænka. þess að nokkur sjái hvað hann teiknar — mannshaus á efsta þriðj- unginn ai' pappírsræmunni; síðan er blaðið brotið, svo að næsti maður sjái ekki nema neðstu strykin af því sem teiknað var. Nú á næsti mað- ur að halda áfram og teikna bolinn og handleggina og svo er blaðið brotið á ný og þriðji maðurinn tekur nú við og lýkur við teikning- una með því að teikna neðsta hlut- ann. Á þennan hátt verður hver hluti teikningarinnar með sinu sniði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.