Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 51

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 51
F Á L K I N N 45 Nr. 527. Þegar Adamson fekk sjer pylsurnar. S k r í! I u r. — Þetla sveik okkitr, nýja lestin er langtum fljótari en hin. — í gær talaði jeg heilan klukku- tíma við Spánverja og það gekk ágætlega þó að jeg skilji ekki eitt einasta orð í spönsku. — Hvernig fórstu að því? —Hann t'alaði íslensku. — Þetta er einasta ráðið til að koma flyffelinu inn. —Pabbi, hvernig getur læknirinn sjeð livenær Kínverjarnir hafa gulu? — Nei í guðanna bænum hringið þjer ekki til lögreglunnar við erum ekki búin að borga hunda- skattinn. — Jeg vildi gjarna fá bók handa þessum báðum. Ungur maður kemur inn til, gull- smiðsins. — Hvað var það fyrir yður? — Hm.... eh. . . . me.... ja. . . . hm. . eh. . . . jeg hm. . . . — Nú, trúlofunarhringa. Gerið þjer svo vel. — Þjónn, gefið þjer mjer buff með lauk — en mikið af lauk, því að jeg er jurtaæta. — Maðurinn minn er kvefaður, Friða. Viljið þjer gera svo vel að setja flösku í rúmið hans. — Já, frú. Á það að vera madira eða portvín? — Heldurðu að prinsarnir sjeu nokkurntíma flengdir? — Já. Hvað ætti konungurinn annars að gera við veldissprotann? — Jeg hef sagt henni Emilíu, að geti ekki dansað — vegna þess hve mig svimar mikið. <>• Þulurinn i útvarpinu: — Við biðj- um hlustendurna að gera sbvo vel, vegna nágranna sinna, að stilla há- talarann nokkuð lægra. Jón kemur til rakarans. — Raka? — Já. Notið þjer sama hnifinn og þjer notuðuð á mig í fyrradag? — Já. — Viljið þjer þá gera svo vel að svæfa mig fyrst. Ung skotsk hjón fóru í kvik- myndahús og höfðu með sjer son sinn þriggja ára gamlan. Þeim var sagt, að ef strákurinn færi að gráta þá yrðu þau að fara út aflur, enda skyldu þau þá fá peningana til baka. Þegar hálf sýningin er liðin, hvísl- ar maðurinn að konunni: — Mabel, hvernig finst þjer myndin? — Hún er argasta vitleysa, sem jeg hefi nokkurntíma sjeð. — Það finst mjer líka. Klíptu drenginn. Þegar Ferdinand ætlaði að gripa þjófinn. fSRftl NAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.