Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Síða 51

Fálkinn - 17.12.1938, Síða 51
F Á L K I N N 45 Nr. 527. Þegar Adamson fekk sjer pylsurnar. S k r í! I u r. — Þetla sveik okkitr, nýja lestin er langtum fljótari en hin. — í gær talaði jeg heilan klukku- tíma við Spánverja og það gekk ágætlega þó að jeg skilji ekki eitt einasta orð í spönsku. — Hvernig fórstu að því? —Hann t'alaði íslensku. — Þetta er einasta ráðið til að koma flyffelinu inn. —Pabbi, hvernig getur læknirinn sjeð livenær Kínverjarnir hafa gulu? — Nei í guðanna bænum hringið þjer ekki til lögreglunnar við erum ekki búin að borga hunda- skattinn. — Jeg vildi gjarna fá bók handa þessum báðum. Ungur maður kemur inn til, gull- smiðsins. — Hvað var það fyrir yður? — Hm.... eh. . . . me.... ja. . . . hm. . eh. . . . jeg hm. . . . — Nú, trúlofunarhringa. Gerið þjer svo vel. — Þjónn, gefið þjer mjer buff með lauk — en mikið af lauk, því að jeg er jurtaæta. — Maðurinn minn er kvefaður, Friða. Viljið þjer gera svo vel að setja flösku í rúmið hans. — Já, frú. Á það að vera madira eða portvín? — Heldurðu að prinsarnir sjeu nokkurntíma flengdir? — Já. Hvað ætti konungurinn annars að gera við veldissprotann? — Jeg hef sagt henni Emilíu, að geti ekki dansað — vegna þess hve mig svimar mikið. <>• Þulurinn i útvarpinu: — Við biðj- um hlustendurna að gera sbvo vel, vegna nágranna sinna, að stilla há- talarann nokkuð lægra. Jón kemur til rakarans. — Raka? — Já. Notið þjer sama hnifinn og þjer notuðuð á mig í fyrradag? — Já. — Viljið þjer þá gera svo vel að svæfa mig fyrst. Ung skotsk hjón fóru í kvik- myndahús og höfðu með sjer son sinn þriggja ára gamlan. Þeim var sagt, að ef strákurinn færi að gráta þá yrðu þau að fara út aflur, enda skyldu þau þá fá peningana til baka. Þegar hálf sýningin er liðin, hvísl- ar maðurinn að konunni: — Mabel, hvernig finst þjer myndin? — Hún er argasta vitleysa, sem jeg hefi nokkurntíma sjeð. — Það finst mjer líka. Klíptu drenginn. Þegar Ferdinand ætlaði að gripa þjófinn. fSRftl NAND

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.