Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 35

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 35
F Á L K I N N 29 1. Óli útti að fara með gæsirnar iorgið. 3. Þetta tekst aldrei. Óli liugsar sig um. á 2. en þafi var hægra ort en gjört. 4. En þú datt honum ráS í hug. SjáiS þið bara! Fíll handa litla bróður. Skrítinn hani. Þessi hani er skorinn út úr fjöl, sem verSur að vera kvistalaust, og stjeliS er búiS til á þann hátt að fjölin er spænd upp eins og myndin sýnir. ReyniS þið að búa til svona hana. Hnífurinn verður að vera vel beittur og þið verðið að vara ykkui, svo að l>i8 skerið ykkur ekki í fing- urna. ÞaS má búa til ýms önnur skemtileg dýlr úr svona fjölum, hunda, ketti og ýmsa fugla og mála ])á með vatnslitum. Eða hvað segið J)iS um að búa til Indíánahaus og gera á hann fjaðraskúf á sama hátt og stjelið á hananum? Tvinnakeflið sem prjónavjel. Þetta er gömul iist, sem ekki má falla í gleymslu. Þú tekur venju- legt tvinnakefli og rékur fjóra smá- nagla í annan endann á |)ví, eins og sýnt er á mynd 1, og þá er prjóna- vjelin tilbúin! Þú notar mislita ullargarnsafganga í prjónið og byrj- ar með því að stinga endanum gegn- um gatið á keflinu, svo að hann iafi niður úr. Svo bregSur þú bandinu í lykkjur um alla naglana. Á mynd 2 sjer þú hvernig lykkjunni er brugðið. Og á mynd 3 sjer þú þegar bandið er komið í lykkjur um alla naglana. Nú heldurðu áfram og l>regður bandinu um naglann sem þú byrjaðir á og „veiðir“ lykkjuna sem fyrir var upp yfir naglahaus- inn með nál. Svo dregur þú ofur- lítið í spottann að neðariverðu og þá myndast nýr möskvi um nagl- ann, sjá mynd 4. Þetta er alt og sumt. Svo heldurðu áfram svo lengi sem vill og linýtir nýjum enda við endann sem þú byrjaðir á, þegar hann þrýtur. Á myndinni sjerðu hvernig prjónateymingurinn lítur út. Ef þú hefir stórt kefli geturðu prjónað þjer beislistaum úr snæri á þennan hátt. Skipstjóraleikur. Því fleiri sem þátttakendurnir eru í þessum leik því skemtilegri er hann. Þátttakendurnir skifta sjer í tvo flokka og í öðrum flokknum eru eintómir skipstjórar, en þeir sem eru i liinum flokknum eiga að vera skip. Tveir stólar eru settir á mitt gólf í stofunni og látnir snúa bökum saman. Fjarlægðin milli þeirra á að vera það mikil að þátttakandi (eitl ,,skipið“) geti aðeins smokrað sjer milli þeirra án þess að srierta þá. Allir skipstjórarnir skipa sjer nú meðfram veggjunum i stofunni og mega þeir ekki snerta skipin nje leiðbeina þeim öðruvísi en með orð- um. Hver skipstjóri fær nú silt skip og nú er bundið fyrir augun á öllum skipunum og leikurinn getur byrjað. Skipin leggja öll upp frá sömu mark- línunni og nú skipa skipstjórarnir hver sínu skipi eftir röð þrjú skref i einu — áfram, til hægri eða vinstri. Skipin eru kölluð meS nafni og nú gengur leikurinn út á.að verða fyrstur lil að sigla skipinu gegnum „sundið“ milli stólanna, án þess að rekast á nokkurt liinna skipanna eða á stólana sjálfa. Ef skip gerir þetla þá er það strandað og úr leik! Leik- urinn er skemtilegur og auk þess góð æfing í því að dæma fjarlægðir rjett. Þegar leikurinn er úti þá er skift um hhitverk og nú verða þeir skipstjórar, sem áður voru skip. Þessi sterklegi fíll, sem þið sjáið á mynd 1 er saumaður úr sterkum vaxdúk. Eins og þið sjáið eru lapp- irnar á honum ekki nema tvær, en fyrir bragðið er miklu auðveldara aS búa hann til. Stærðinni getið ])ið ráðið sjálf. Þið notið mynd 2 til þess aS búa til snið eftir, en stækk- ið ferhyrningana eins og ykkur finst hæfilegt. Þegar sniðið er tilbúið tak- ið þið tvöfalda vaxdúkspjötluna -— munið að láta ranghverfuna snúa inn eða út á báðum stykkjunum, þvi að annars verður ranghverfan út á annari hliðinni á filnum, og það er ekki fallegt. Við hugsum ekkert um tcnnurnar, rófuna eða eyrun fyrst um sinn, því að það er ekki sett á fyr en á eftir. KlippiS svo langa vaxdúksræmu og saumið hana við jaðarinn á öðrum fíls-helmingum, þjett og vel, eins og sýnl er á mynd 3. Ræman má vera talsvert breið, því að þá verður fíllinn breiðari ög stöðugri á fótunum. Um leið og þið saumið ræniuna fasta klippið þið utan af henni, svo að krúnan á fíln- um, hausinn og raninn verði mjórri en búkurinn. AS svo búnu fariS þið að sauma hinn helminn við ræmuna, en fyrst um sinn ekki nema að of- anverðu, eins og sýlit er á mynd 4. ÞiS liafiS opna rifu að neðanverSu. Svo útbúið þið ykkur fíngerða spón- ull eða ullarflóka og stoppið filinn út, eins fast og hægt er. MuniS að stoppa vel, því að stoppið vill láta undan með tímanum. Loks eru jaðr- arnir saumaðir saman á kviðnum og fótunum. — Eyrun eru límd á fíI- inn með sterku lími og eru úr sams- konar vaxdúk og búkurinn. Tenn- urnar eru úr hvítu vaskaskinni úr gömlurn hanska, eða einhverju ])ess- háttar og eru líka límdar á og loks er tekinn snærissiiotti og rakinn dá- lítið upp í annan endann. Það er rófann á fílnum. Fimmhyrnd stjarna klipt í einu lagi. Legg ferhyrnt og jafnhliða blað saman eins og sýnt er á mynd 1 og brjóttu það svo eftir punktalínunni þannig að mynd 2 komi fram. Neðsti oddinn er síðan brettur upp yfir fyrstu brettuna (mynd 3) og síðan brettir þú einu sinni enn, eftir lín- unni x—x. Á þann hátt kemur fram mynd 4 og nú má klippa stjörnuna. Ivliptu eftir punktalínunni og í þá átt sem örin sýnir og brjóttu síðan úr blaðinu og þá kemur stjarnan fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.