Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 47

Fálkinn - 17.12.1938, Blaðsíða 47
F Á L Ií I N N 41 ma E mm : Það er eins og maður fái betri spil, ef spilað er á íslensku spilin. Þetta er líka svo. Litirnir eru svo fagrir, pappírinn svo góður og spilin svo hál og gljáandi. Islensku spilin hans Tryggva Magnússonar verða því ekki aðeins bestu spilin, heldur líka þau ódýrustu ef tekið er tillit til gæðanna. LÁTIÐ EKKI SJÁ ANNAÐ EN ÍSLENSKU SPILIN Á SPILABORÐI YÐAR. Fást alstaðar. Magnús Kjaran, Heildverslun Slippfélag*fd í ReykJavík Símar: 2309, 2909, 3009. Símnefni: Slippen. Skipaviðgerðir — Skipaverslun Framkvæmum báta- og skipa-aðgerðir. — Smíð- um allskonar báta, stærri og minni. — Tökum á land skip alt að 1000 smálestir að stærð. Höfum birgðir af efni til skipa og báta, svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, Skipamálningu og Saum. — Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um alt land. Snúið yður beint til vor með pantanir yðar og vjer munum gera yður ánægðan. Eflið innlendan iðnað. TR0LLE l R0THE h.f, REYKJAVÍK Eimskipafjelagshúsinu. Elsta vátryggingarstofa Iandsins Stofnuö 1910. Annast allar tegundir vátrygginga, einungis hjá ábyggi- legum og f jesterkum vátryggingarf jelögum. — Súni 3235. Alt á sama stað. Stærsta, og fullkomnasta yfirbyggingar-verkstæði á Islandi. Byggjum yfir allar tegundir bíla, fram- kvæmum einnig hverskonar viðgerðir. Bílamálningar-verkstæði mitt annast alla málningu á bílum yðar. Bílaviðgerðir allskonar. Fræsum, Borum, setjum í „Sleevar“. Mótorar gerðir sem nýir. Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir af hinum við- urkendu „Specialloid“-stimplum, get útvegað með stuttum fyrirvara allar tegundir af stimplum og „Sleevum“. Varahlutir fyrirliggjandi í flestar tegundir bíla. EGILL VILHJÁLMSSON Sími: 1717.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.