Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 11
60 síður JI © 1 a lh ii g 1 e i d í ii Eftir dr, theol Ión Helgason bisknp, Það má vel vcva, að einhverj- um virðist það nálgast kulda- skop að vera að tala um „frið á jörðu“ í sambandi við jólin á þessum tímum með því <í- standi, sem nú ríkir svo að segja i öllum löndum álfu vorr- ar. En „friður á jörðu" er sjer- staklega tiátiðarefnið á jólun- um, þar sem þar er hans að minnast, sem þúsundir þúsunda tigna sem „friðarhöfðingja“ rjettnefndan. Skammsýnum mönnum er ó- neitanlega nokkur vorkunn, þóti þeim finnist alt tal um „frið á jörðu“ láta illa í eyrum á öðr- um eins ófriðartímum og nú sianda yfir með öllum þeim hörmungum, sem af ófriðnum leiða fyrir heilar þjóðir, borg- f jelög og einstaklinga, enda þess ekki að dyljast, að þeir eru margir á nálægum timum, sem vegna allra þessara hörmunga eiga fult i fangi með að varð- veita trú sina — trúna á krist- indóminn og friðarmál hans, er þeir hugsa til þess, að hjer berast kristnar þjóðir á bana- spjót, ef þeir þá ekki beinlínis kenna með sjer freistingar til að varpa frá sjer öllum kristin- dómi og allri trú á guð. En svo mikil vorkunn sem það er skammsýnum mönnum, þótt þeir hugsi á þessa leið, þá eru nú samt skoðanir eins og þess- ar, sem betur fer, á misskiln- ingi bygðar. Þótt þjóðirnar, og það jafnvet kristnar þjóðir, æði með báli og brandi hvor gegn annari og vinni hvor annari alt það tjón, sem þær geta, þá heldur krisl- indómurinn alt að einu sínu fulla gildi. Þótt einnig kristnar þjóðir berist á banaspjót, er kristindómurinn sama fagnað- arerindi friðarins, sem hann hefir verið frá upphafi. Styrj- aldirnar sanna það eitt, að þjóð- irnar, eða leiðtogar þeirra, sem venjulega bera ábyrgð á þess- um hörmungum, hafa ekki iil- einkað sjer sem skyldi boðorð kristnu trúarinnar um að elska hvorir aðra. Hefði drottinn vor Jesús Krist- ur gefið oss fyrirheit um enda- lok allra styrjalda sem afleiðing hingaðburðar hans og hjálpræð- isstarfs, þá hefði verið nokkuð öðru máli að gegna. En Jesús Kristur liefir ekkert slíkt fyrir- heit gefið oss. Aftur á móti eru þessi orð höfð eftir honum, þó að ekki sjeu þau beinlínis töluð með hliðsjón á sambandi þjóða sín á milli: „Ætlið ekki, að jeg sje kominn til að flytja frið á jörð; jeg er ekki kominn til að flytja frið, heldur sverð!“ Og hann hefir meira að segja látið svo ummælt, að ófriðar-hörm- ungar muni halda áfram að hrjá mannkynið og þær enda magnast því meir sem nær dragi þeim heimsslitum, er sjeu í vændum. IJvernig víkur því við, að þetta hlýtur svo að vera? Því víkur svo við, að all- ur ófriður, hvort heldur er milli einstaklinga eða milli þjóða, er runninn af einni og sömu rót, — rót syndar og ranglætis. En af því leiðir aftur, að fyrsta skilyrði þess, að öllum ófrið- arhörmungum linni i samlífi þjóða og einstaklinga, er, að takast megi að útrýma úr heim- inum allri synd og öllu rang- læti. Þá fyrst þegar svo er kom- ið, getur verið um það að ræða, að menn, eins og spámaðurinn orðar það, geti tekið að „smíða plógjárn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum“; þá og fyrst þá má vænta þeirrar gullaldar, er „engin þjóð reiðir sverð að annari“ eða temur sjer liernað framar. Þá taka draum- Frh. á bls. 43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.