Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 37

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 37
F Á L K I N N 31 Litli: — Góðan dag og gleðilega hátíð. Þú verður að fara að klæða þig. Sólin hef- ir dansað marga klukkutíma og lilýtur að vera orðin þreytt. Stóri: — Þegiðu! Jeg er að geispa og vil ekki iáta trufla mig á meðan. Litli: — Hvað er að, þú ert orðinn svo lítill. Og hvað er að sjá jakkann þinn. Mað- ur skyldi ætla, að hann væri saumaður eft- ir máli. Stóri: —- Það er v'íst taugagigt. Litli: —- Bjeuð vitleysa. Eins og það sjeu taugar i þjer •— eða jakkanum! Stóri: —- Er þjer alvara, að ætla að aka mjer i hjólbörum. Á hverju á jeg að sitja? Litli: — Þú ert ekki orðinn svo kreptur, að þú getir ekki setið á því sama, sem við aðrir borgarar sitjum á. jeg heyri enga skræki í honum ennþá. — Skyldi hann vera dauður. — Bíðum nú við, nú öskra þeir báðir af hlátri. Læknirinn hefir liklega deyft hann með hláturgasi. Litli: — Mjer er nú aldrei vel við vatn, en það er gamall og góður siður að þvo alt og mála fyrir hátíðina, og svo þurvind jeg svampinn áður. Stóri: ■—- Mjer er óskiljanlegt hvað þú getur bullað mikið svona snemma dags. Litli: — Komdu nú, kubburinn minn. Jeg ætla að reyna hvort jeg get ekki rjett úr þjer. Ef ekki öðruvísi, þá í þvottarúllunni. Stóri: — Æ, nei, ekki í rúllunni. Jeg vil heldur fara til læknis. Litli: — Ekki ertu orðinn ljettari, þó að þú hafir gengið saman. — Nú, þarna býr læknirinn. Jeg held að þetta sje að líða frá núna. Stóri: — Skelfing hossast hjólbörurnar. Stóri: — Líttu nú á, nú er jeg bráðhraust- ur eins og silungur í sjó. En hvað það er skrítið, að liafa það á tilfinningunni, að maður sje orðinn stór aftur. Litli: — Rækalli hefir þú verið fljótur að vaxa. Litli: — Hvað er nú að .... hann er að hrópa á hjálp, og meira að segja meðan jeg þvæ mjer. Það er voðalegt, að jeg skuli ekki mega þurka mjer áður en jeg fer til hans, að hjarga honum .... tuskunni. Litli: —- Stattu nú hjerna og hreyfðu þig ekki, því annars bognarðu kanske ennþá meira og ferð að ganga á höndunum. Jeg verð enga stund, jeg ætla bara að skreppa hjerna inn í portið og ná í sjúkravagn handa þjer. Dr. Plástur: —■ Þetta er mjög alvarlegt. Jeg neyðist máske til, að skera yður, og það er sárt. En þjer eruð hraustmenni og skræk- ið ekki. Stóri: — Jjjjja-já. Jeg er hraustmenni. Litli: — Sagði læknirinn þjer livað gengi að þjer eða talaði hann latínu? Stóri: — Nei, það stóð svoleiðis á þessu, að jeg hafði hnept nærbuxnastrenginn á flibbahnappinn minn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.