Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Page 37

Fálkinn - 20.12.1940, Page 37
F Á L K I N N 31 Litli: — Góðan dag og gleðilega hátíð. Þú verður að fara að klæða þig. Sólin hef- ir dansað marga klukkutíma og lilýtur að vera orðin þreytt. Stóri: — Þegiðu! Jeg er að geispa og vil ekki iáta trufla mig á meðan. Litli: — Hvað er að, þú ert orðinn svo lítill. Og hvað er að sjá jakkann þinn. Mað- ur skyldi ætla, að hann væri saumaður eft- ir máli. Stóri: —- Það er v'íst taugagigt. Litli: —- Bjeuð vitleysa. Eins og það sjeu taugar i þjer •— eða jakkanum! Stóri: —- Er þjer alvara, að ætla að aka mjer i hjólbörum. Á hverju á jeg að sitja? Litli: — Þú ert ekki orðinn svo kreptur, að þú getir ekki setið á því sama, sem við aðrir borgarar sitjum á. jeg heyri enga skræki í honum ennþá. — Skyldi hann vera dauður. — Bíðum nú við, nú öskra þeir báðir af hlátri. Læknirinn hefir liklega deyft hann með hláturgasi. Litli: — Mjer er nú aldrei vel við vatn, en það er gamall og góður siður að þvo alt og mála fyrir hátíðina, og svo þurvind jeg svampinn áður. Stóri: ■—- Mjer er óskiljanlegt hvað þú getur bullað mikið svona snemma dags. Litli: — Komdu nú, kubburinn minn. Jeg ætla að reyna hvort jeg get ekki rjett úr þjer. Ef ekki öðruvísi, þá í þvottarúllunni. Stóri: — Æ, nei, ekki í rúllunni. Jeg vil heldur fara til læknis. Litli: — Ekki ertu orðinn ljettari, þó að þú hafir gengið saman. — Nú, þarna býr læknirinn. Jeg held að þetta sje að líða frá núna. Stóri: — Skelfing hossast hjólbörurnar. Stóri: — Líttu nú á, nú er jeg bráðhraust- ur eins og silungur í sjó. En hvað það er skrítið, að liafa það á tilfinningunni, að maður sje orðinn stór aftur. Litli: — Rækalli hefir þú verið fljótur að vaxa. Litli: — Hvað er nú að .... hann er að hrópa á hjálp, og meira að segja meðan jeg þvæ mjer. Það er voðalegt, að jeg skuli ekki mega þurka mjer áður en jeg fer til hans, að hjarga honum .... tuskunni. Litli: —- Stattu nú hjerna og hreyfðu þig ekki, því annars bognarðu kanske ennþá meira og ferð að ganga á höndunum. Jeg verð enga stund, jeg ætla bara að skreppa hjerna inn í portið og ná í sjúkravagn handa þjer. Dr. Plástur: —■ Þetta er mjög alvarlegt. Jeg neyðist máske til, að skera yður, og það er sárt. En þjer eruð hraustmenni og skræk- ið ekki. Stóri: — Jjjjja-já. Jeg er hraustmenni. Litli: — Sagði læknirinn þjer livað gengi að þjer eða talaði hann latínu? Stóri: — Nei, það stóð svoleiðis á þessu, að jeg hafði hnept nærbuxnastrenginn á flibbahnappinn minn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.