Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 10
4 F Á L K I N N w JUNE - MUNIÍTELL AR eru nú liðin síðan jeg flutti FYRSTA fiskibátamótorinn hingað til Iands (Yestmnanaeyja). Þetta var 1904 og var hjer um að ræða FYRSTA mótorfiskibátinn sunnanlands. Hvort þessi vjel eða atburður sá, er gerðist í sambandi við hana hefir lagt grundvöliinn að hinum happasæ a mótorbátaútvegi andsmanna, skal JEG ekki um dæma. Þetta var DAN mótor, þess tíma HELSTI MÓTOR FISKIFLOTANS. tr ARIN síðustu hefi jeg flutt hingað til lands, hinn landskunna JUNE-MUNKTELL mótor, en hann mun vera einna fullkomnasti fiskibátamótorinn, sterkur cg öruggur. Elsti JUNE-MUNKTELL mótor í notkun hjer á landi er nú 22 ára gamall, og hefir því JUNE-MUNKTELL mótorinn 22 ára reynslu að baki sjer hjer á landi, og má það mikilsvert teljast, að engar bilanir, sem stafa af slæmu efni, óvönduðu smíði eða ófullnægjandi styrkleika einstakra vjelahluta, hafa átt sjer stað á þessum fyrsta flokks mótor, öll þessi ár. JUNE-MUNKTELLer smíðaður sem DIESEL og semi-DIESEL vjel. Með hinum nýja gangráð, íslenskt patent nr.: 127, er olíueyðsla JUNE-MUNKTELL mjög lítil eða ca 175 grömm á hestaflstímann í hinum stærri vjelum. Vjelin gengur í aðallegum og víðar í hinum heimsfrægu S K F kefla- og kúlulegum, og notar því mjög litla smurningsolíu. JUNE-MUNKTELLhefir náð meiri útbreiðslu og hylli hjer á landi en nokkur annar mótor, og stafar þetta af styrkleika mótorsins, gangöryggi og hversu hann er hægur í notkun, enda ber það naumast við, að bátur með JUNE-MUNKTELL vjel, missi af róðri vegna bilunar. Þá hefir það og aukið nokkuð á hróður JUNE-MUNKTELL hversu vel sjeð hefir verið fyrir víðtækum birgðum varahluta og ábyggilegri afgreiðslu þeirra. Með góðu samstarfi við útgerðar- og vjelagæslu- menn vona jeg að takast megi, að fullnægja hóflegri þörf um varahluti, framvegis eins og hingað til. — 36 12 JUNE-MUNKTELLmun halda áfram að vera HELSTI MÓTOR fiskiflotans. Og að lokum vil jeg segja þetta: Sá sem vill tryggja sjer gangvissan og verulega traustan mótor í bát sinn, fara vel með fjármuni sína og tryggja sem besta afkomu útgerðar sinnar, kaupir JUNE-MUNKTELL. Það er athugandi, að hver króna sem að þarflausu er sett í útgerðina, hvort heldur er með óþarflega dýrum vjelakaupum eða öðru veikir mjög að töðuna til góðrar Uárhagsaíkomu, því, með þeim vaxta- og vátryggingarkjörum, sem útgerðin hjer býr við, kostar það fjármagn sem fest er í bátum, kringum 25%. JUNE-MUNKTELLer notaður af bátunum sem FISKA MEST og GANGA BEST, o.g er smíðaður eftir kröfum BUREAU VERITAS. JUNE- MUNKTELLverksmiðjan og umboðsmaður hennar, væntir áframhaldandi góðs samstarfs við útgerðarmenn lands- ins. Talið við mig, sem hefi nærfelt 40 ára reynslu og þekkingu á starfinu, þegar yður vantar fyrsta flokks mótor eða annan öruggan útbúnað til útgerðar. ATH. All örugg vissa er nú fyrir því, að jeg geti bráðlega aftur farið að afgreiða JUNE-MUNKTELL mótora í öllum stærðum. ÚTGERÐARMENN! Það eykur öryggi útgerðar yðar, og minkar útgerðarkostnaðinn, að nota hinar viðurkendu DIESOLINE smurningsolíur frá THE OCEAN OIL COMPANY, LONDON. Jeg hefi þær jafnan fyrir- liggjandi. CÍÍSLI J. JOHMEM Umboðs- og heildverslun — Reykjavík — Símar 3752 & 2747 — Símnefni: Gislijohnsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.