Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 58

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 58
X F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Jólamynd 1940 GIJLLIVER I PUTALAVDI Gullfalleg litskreytt teiknimynd, gerð eftir hinni helms- frægu skáldsögu JONATHAN SWIFT. í myndinni eru 8 sönglög, er þegar hafa borist um allan heim. GULLÍVER í PUTALANDI, sem er gerð af Max Fleischer fyrir Paramount f jelagið, mun ekki síður verða vinsæl, en „MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ“. Sýnd á öllum sýningum á annan í jólum! 6LEÐILEG JÓL NÝJA BÍÓ 1 Jólamynd 1940. Jólamynd 1940. j|s FTRSTA ASTIN (First Lo-ve) Heillandi fögur amerísk söngvamynd frá Universal film. Aðalhlutverkið leikur og syngur eftirlætisleikkona allra kvikmyndahúsgesta Deanna Durbin Aðrir leikarar eru: RobertStack, Helen Parrish, Esuene Palletíe, Lewis Howard Sýnd annan jóladag. m GLEÐILEG JÓL Hver verður árangurinn, þegar slíkir afburða snillingar og Jonathan Swift og Max Fleischer leggja sam- an? Reyndar liggja líf margra kyn- slóða á milli þessara tveggja man.ia, en samt sem áður hefir list þeirra samei.iast i eitt í liinni stórkostlegu og ógleymanlegu teiknimynd Gúlliver i Putalandi. Við höfum sennilega öll iesið liina heimsfrægu bók Swifts um manninn, sem á ferðum sinum lenti í skip- broti og barst með stormi og slraum- um í land á eylandi nokkru. Þrr búa menn, en það eru bara ekki venjulegir menn, — það eru litiir menn á stærð við fingur manns. En hjá þeim þrífst merkileg menning og þeir tala og hugsa í flestu svipað og aðrir menn. — Við minnumst þess lengi, hve niðursokkin við vor- um í lestur þessarar bókar, þegar við vorum börn, hve hugurinn var fanginn af þessu smávaxna fólki, þessu dæmalausa æfin'.ýri. Þegar við uxum upp fengum við e. t. v. skiln- ing á þvi, að þarna hafði liöfundur- inn verið að sýna samtíð sinni í spjespegil. Það fer ekki hjá því, að í okk- ur vskni eitthvað af þessum tilfinn- ingum, þegar okkur berst það til eyrna, að nú ætli Gamla Bíó að sýna þessa mynd Max Fleischer’s, Gulliver í Putalandi, um jólin. Og það fer varla hjá því, að við liiökkum til með börnu lum. Það mun ekki draga úr fögnuö'inum, að rnörg olckar höf- um sjeð hina snildarlegu teikni- mynd Disneys, Mj; llhvítu og dverg- ana sjö. Þar var snild á ferðum, en ekki er þessi mynd síðri. Á ný fáum við tækifæri til að skygnast inn í æfintýralönd teiknimyndarinnar, þar sem ekkert leggur hlekki á ímynd- unaraflið, Höfuðuppistaðan i þessari teikni- mynd er saga Swifts. En ýmsu hefir teiknarinn kosið þar við að auka eða úr að fella. Ógleymanlegar hljóta að verða hinar ýmsu persónur mynd- arinnar, eins og t. d. Gabby, kall- arinn í höfuðborg Putalands, hann vei't alt og heyrir alt, og hann kall- ar flest af því upp; elske.idurnir Glory prinsessa og David prins, sem eiga við ýmsa örðugleika að stríða í ást sinni eins og margir konung- bornir elskendur, kóngarnir Bombo í Blefusco og Litli í Putalandi, sem eiga í stórum deilum og styrjöld- um, njósnararnir þrír Snoop, Snitch og Snack, sem hafa nefið niðri í hverri kyrnu. Alt þetta „fólk“ verð- ur okkur kært eins og það væru menskir og lif- andi menn. Þeir sem ætla sér að sjá Gullí- ver í Putalandi á jólunum hafa fulla ástæðu til að hlakka til jólanna. Við þá mynd geta bæði börn og for- eldrar notið sam- eiginlegs fagnaðar. Tíminn liður óðfluga. Litla telpan, sem fyrir skömmu söng fyrir okkur með yndislegri barnsrödd, er nú að verða fulltíða. í dag hefir hún yfir að ráða bæði yndisþokka æskunnar og blíðu bernskunnar. Þannig er því farið um Deanna Durbin, ungu leik- konunni, sem nú er orðin okkur öll- um svo kær. Það spillir sannarlega ekki jólatilhlökkuninni að eiga von á að sjá Deanna og heyra til hennar á jólunum. Og hún hefir þann kost til að bera, að yngri jafnt sem eldri hafa yndi af list hennar. Jólamyndin í Nýja Bíó lieitir Fyrsta ástin (First Love) og leikur Deanna aðalhlutverkið. Þetta er sjötta kvikmynd liennar, enda þótt aldur- inn sje ekki hár, aðeins sautján ár. En sennilega höfum við aldrei sjeð hana yndislegri en einmitt í þessari mynd. Hún er nú að verða fullorðin.- Röddin er fegri og bjartari en nokkru sinni fyr. Sjerfræðingar í sönglist segja, að röddin sje undursamleg, það sje varla nema einu sinni á öld, stm slík söngkona komi fram. Auk þess er Deanna afburöa frið sínum. Og nú er ástin komin til sögunnar. Fyrsta ástin. Það eru sjálfsagt þús- undir ungra manna um viða veröld, sem hefðu viljað gefa mikið til að fá að leika á móti Deanna i þessari mynd, þvi þá hefði þeim fallið sú liamingja að kyssa hana, — en þetta er í fyrsta sinn, sem Deanna kyssir ungan mann — í kvikmynd. Sá hamingjusami unglingur, sem lilýtur þet'ta hnoss, heitir Robert Stack. Enda þótt við öfundum hann, góðir hálsar, þá verðum við að við- urkenna, að þetta er stórfallegur maður. Hann er luttugu og eins árs, er rúm sex fet á liæð, bláeygur og Ijóshærður. Hann er vel þjálfaður íþróttamaður og er margt fleira til lista lagt. Hann leikur unga mann- inn, sem Deanna verður ástfangin af í myndinni, en þar leikur hún munaðarlausa stúlku, sem alin er upp sem gustukabarn á heimili auð- ugra æ.tingja. Loks ber að geta um þriðja leik- andann, sem hefir stórt lilutverk með liöndum, en það er Ilelen Parrish. Hún hefir áður leikið í mynd með Deanna Durbin (Mad About Music), og hún Ijek líka í kvikmynd, sem sýnd var í Nýja Bíó fyrir skömmu. Helen er ári yngri en Deanna, en hún byrjaði að leika í kvikmyndum fyrir tólf árum. En þegar hún komst á gelgjuskeiðið valt hún út úr leik- lislinni, og vildi þá enginn sjá hana. En nú er hún byrjuð aftur. Þetta er auðvitað mikil söngmynd, þar sem önnur eins söngmær og Deanna Durbin fer með aðalhlut- verkið. Hún syngur „Home, Sweet, Ilome", „Amapole“, eftir Lacalle og lag úr „Madame Butterfly“ eftir Puccini. — „Fyrsta ás!in“ er vel valin jólamynd. o $ o f o i — f o í o * o -JMdmitunin JCekla — Söluumboð fyrir: mmmmmmn Simfstofa: Simar 1275-127 7 . HAFNARSTR. 10-12 IDINB0R6J1RHÚS (ífSTiHM) . FRAMLEIÐIR MARGSKONAR VINNUFATNAÐ O G FLEIRA o o I f o k o o k o I, i o Leðurvörur Vinsælust allra jölagjafa er Atson kventaska! Smekklegar - vandaðar Nýasta tíska — Komið tímanlega Hljóðfærahúsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.