Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N
7
„Alt í lagi!“
Egill setti á sig holspegilinn —
teygjubandið uni liöf-uoið — og ljet
geislann falla á blettinn. Hann tók
linífinn, sem rjettur hafði verið fram
— það var Ilse, sem venjulega rjetti
verkfærin — og skar ívo skurði inn
að beini. Blóðið lagaði úr sárinu.
Hann þurkaði það með vattkera.
Hann var löðrandi i svita.
„Meitilinn!" sagði bann svo.
Hann fjekk meitilinn. Það skein á
ryðfría stálið eins og hvítagull í ljós-
glampanum. En svo kom dálítið ein-
kennilegt fyrir Egil, sem aldrei hafði
komið fyrir áður. Iionum fanst kökk-
ur koma fyrir brjóstið á sjer, og þeg-
ar hann leit upp lil Nikolaysen fanst
honum liann sjá hana i þoku. Svo
datt hann á gólfið eins og slytti.
Ghristy yfirlæknir hafði haldið
læknisaðgerðinni áfram.
Vegna sótthreinsunarinnar liafði
ekki verið liægt að1 bera Egil út undir
eins — hann varð að liggja þar sem
hann var kominn, þangð til búið
var að ganga frá sjúklingnum. Christy
hafði ekki lálið sjer bregða en haldið
áfram uppskurðinum og iokað sár-
inu, og svo var sjúklingurinn bor-
inn út.
Yfirlæknirinn liafði sagt Agli að
taka á móti nokkrum nýjum sjúkling-
um og þessvegna var hann enn í
deildinni þegar Ilse vaknaði af svæf-
ingunni. Ein af hjúkrunarkonunum
bað Egil að koma upp á skrifstofuna
tii yfirlæknisins þegar liann væri bú-
inn.
Þegar yfirlæknirinn hafði boðicnwi
Agli vindil, sem hann afþakkaði,«
sagði hann: „Ungfrú Ilse veit ekki t',
og .... þessvegna elska jeg þig
meira en nokkurntima áður.“
Og þegar þau föðmuðust sá liann,
hve lítið mennirnir botna í lcven-
fólkinu.
Ilann fcmii kökk fyrir brjóstinu á sjer.
Á riddaraliðsskólanum.
Reiðmeistarinn: — Hafið þjer nokk
urntíma komið á hestbak?
Nýliðinn: — Nei, því miður.
Reiðmeistarinn: — Ágætt. Þá er
hjerna hestur handa yður. Það hefir
enginn komið á bak honum, svo að
þið eruð jafnir.
Ungur flugmaður var að sýna
stúlku flugvjelina sina, skýrði henni
frá hreyflinum og sagði henni til
hvers liver einstakur hlutur væri
notaður. Að svo húnu leit hann til
stúlkunnar og brosti: — Nú skiljið
þjer yíst alt saman, sagði hann.
— Já, alt nema eitt, sagði unga
stúlkan.
— Hvað er það?
— Jeg skil ekki hvernig stendur á
þvi, að vjelin skuli geta lyft sjer.
annað en þjer hafið gert á henni upp-
skurðinn. Hún fær aldrei að vita
annað. Þjer skiljið. Hún elskar yður
og lítur upp til yðar, sem afburða
læknis — og það með rjettu.“
Egill þakkaði. Hann hafði ekki
mótmælt þessu. Hann vissi með sjálf-
um sjer, að hann gerði sjer ljósa á-
byrgð þá, sem fylgdi starfi hans, og
hann vissi, að hann elskaði Ilse. En
jafnvel þó ástfanginn væri gat hann
litið ástina í rjettu ljósi. Hvað var það
sem stúlka eins og Ilse elskaði i
fari hans? Meðal annars það. að
hann var karlmenni — að hann gat
staðið óbifanlegur eins og klettur í
stormum tilverunnar, og hún gat leit-
að skjóls hjá honum hvað sem á
dundi. Þannig elskuðu flestar stúlk-
ur, og svo var það sennilega, að
stúlka eins og Ilse, sem sjálf hafði
horft á svo margar læknisaðgerðir,
gæti sýnt þeim lækni umburðarlyndi,
sem ekki gat framkvæmt ofur ein-
falda aðgerð. jafnvel þó að það væri
á manneskju, sem hann var persónu-
lega vandabundinn? Hann mundi
hvernig svipurinn hafði orðið á Ilse
einu sinni, þegar læknastúdent -—
þó í skraddarasaumuðum slopp væri
— fjell í ómegin þegar liann sá blóð.
Hvernig liafði þetta eiginlega at-
vikast? Hann gat ekki gert sjer grein
fyrir því. Skynsemin hafði i sífellu
sagt honum, að hann hefði gott verk
fyrir stafni og að hann væri að
hjálpa Ilse, en það var eitthvað í
lionum, sem var sterkara en skyn-
semin. Hann gat ekki meitlað höfuð-
skelina á henni! Honum var það ó-
mögulegt. Var þetta taugaveiklun?
Hafði hann taugar? Hann hafði að
minsta kosti látið lygina gilda og það
var honum næg hegning. Oftsinnis
Iiafði hann orðið að hlusta á Ilse
þakka honum fyrir að hann hefði
bjargað lifi liennar — hvað hann
fyrirleit sig innilega stundum! En
liann elskaði hana! Hann gat ekki
hugsað til þess að missa liana — var
það ekki neyðlygi, að hann ljet hana
halda, að hann hefði gert aðgerðina.
Þarna sem hann gekk löngu leið-
ina út að spítalanum reyndi hann að
telja sjer trú um, að það væri rjett-
ast að láta hana trúa því sem ósatt
var. En svo skaut upp grun hjá hon-
um. Hvervegna var Ilse orðin svo
fálát við hann? Hafði einhver hjúkr-
unarkonan sagt henni livernig fór?
Hann neyddist til að lialda þetta —
og nú elskaði hún hann ekki framar?
Hún vildi það en gat það ekki.
Daginn eftir liafði hann tekið mik-
ilvæga ákvörðun. Hann æílaði að
fara til Ilse og segja henni alla sög-
una. Og snenuna dags hjelt liann
áleiðis þangað.
Þe'gar hann hringdi bjöllunni
lieyrði hann suðið í ryksugunni. Hún
var þá komin á fætur.
„Ert það þú?“ sagði hún forviða.
„Jeg vissi að þú mundir koma.“
Þau fóru inn í stofuna. Hann setti
liattinn sinn á stól.
„Það var eftir þetta í gær.“ sagði
hann. „Jeg meina ....“
„Það sem jeg sagði? Mjer þólti
það svo leitt ....“
„Jeg veit það,“ sagði hann. „Jafn-
vel þó að þú getir ekki elskað mig
áfram. þá vona jeg að við getmn
orðið vinir fyrir því — er það ekki
svoleiðis sem fólkið segir — og okk-
ur er það alvara, er það ekki? Er
það vegna þess að jeg hefi logið að
þjer, eða finst þjer jeg vera lijá-
kátlegur?“
„Jeg skil ekki livað þú átt við.“
„Það er satt, að það leið yfir mig.
Jeg gat ekki — Þú getur víst ekki
skilið mig, því að þú ert kona— en
karlmennirnir eru öðruvísi. Að
minsta kosti jeg. Hversu fús sem jeg
var þá gat jeg ekki hjálpað þjer, af
því að jeg elskaði þig — mjer hraus
svo hugur við að skera í þig, jafnvel
þó jeg vissi að ekki varð hjá því
komist .... það hefir aldrei fyr orð-
ið að bera mig út af skurðstofunni.“
„Þú skarst mig ekki, segir þú? Jeg
liafði ekki liugmynd um það.“
,.Þú veist þá ekki, að Christy lauk
við uppskurðinn? Þú lítur þá enn
upp til mín? Þú heldur að jeg hafi
skorið þig? Hversvegna sagðir þú
þá í gær, að ástin liefði fjarað út úr
þjer?“
„Vegna þess að jeg hjelt, að þú
hcfðir skorið mig — jeg hcfi reynt
að segja sjálfri mjer að það væri
mjer fyrir bestu og að jeg ætti að
láta mjer þykja vænt um það .... en
það er eitthvað í mjer sem er sterk-
ara en skynsemin .... hvernig sem
jeg reyndi þá gat jeg ekki skilið, að
nokkur maður gæti gert það, sem
þurfti að gera við mig, á konu sem
hann elskar .... að þú gætir fengið
þig til þess, úr því að yfirlæknirinn
gat gert það. En það leið þá yfir þig
í
í
t
O
0
t
t
í
í
I
í
í
I
$
í
í
*
t
*
i
t
í
I
O
*
í
O
f
Ó
/
•
t
t
O
» o■•»»».• o • •"lar • O-"Hir d • -•nw-oO•'ik. o •lu. o■••iw. o oo ■•'iu*- •***.• -*n.. o ■•*I.-o «i^-o '**■•■***•
Vanti yður
byggingarvörur smíðaefni
tii nýbygginga, breytinga eða verkstæða, er
hyggiiegast að tala við mig,
Eins og að undanförna hefi jeg
ávalt ýmsar tegundir af kross-
viði, harðviði og byggingarefn-
um, ásamt hinni ódýru og góðu
vikureinangrun, fyrirliggjandi.
Jón Loftsson,
byggingarefnaverslun
Austurstræti 14 Sfmi 1291