Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 25
F Á L K I N N
19
inni og lýsti henni eins vel og hann
gat. Svemn hafði saaml l'ario eítir
að þeir skildu, þegar byrjaði að
snjóa og geroi nu uost og kafald.
lvomust þeir við ilian leik suður
yfir tíiöndu, en uröu að iáta fyrir
berast þar um lirið vegna þess, að
ekki var ratfært, jafnvel kunnugum
mönnum. Nóttina eftir hjeldu þeir
áfram ferðinni, en viltust og komust
út í mýrarflóa. Hveravelli fundu
þeir ekki, en suður yfir komust þeir
þó og komust su'ður að Skúta um
kvöldið, en hjeldu áfram og voru
um nóttina fyrir sunnan Jökulkvísl,
á lyngmóa, sem grilti í upp úr snjón-
um. Daginn eftir komust þeir til
bygða í Hreppunum, mjög þjakaðir
og með hungra'ða hesta. Sveinn fór
nokkuð um Hreppana og að Skál-
liolti, en hjelt siðan ’til veturvistar
að Hlíðarenda og kom þangað 15.
október, úr lengstu rannsóknarferð-
inni, sem hann fór. Þetta sumar
hafði hann gengið á Öræfajökul,
skoðað Laka og farið kringum aust-
urhluta landsins. Þetta var fjórða
sumarið, sem liann ferðaðist, en ekki
nema anna'ð lieila sumari'ð, og á
rangurinn af þessúm stutta tíma var
svo mikill, að mikils hefði mátt
vænta fyrir visindin af þessum nýja
náttúrufræðingi. Hinar ítarlegu dag-
bækur hans frá þessum árum hafa
að geyma kynstrin öil af merkileg-
um athugunum, sem margar hverjar
enn hafa mikið gildi, þó að sumar
þeirra liafi skiljanlega orðið úreltar
á þeim hundrað og fimtiu árum,
sem liðin eru síðan. Hann rannsak-
aði jökla, hveri, jar'ðmyndanir og
grös — ekkert, sem náttúran geymdi
var honum óviðkomandi. Og liann
spurði fróða menn og hjelt því til
haga, sem þeir höfðu að miðla og
sem annars hefði farið i gröfina með
þeim.
En nú var skotið loku fyrir jjenn-
an frægðarferil. Náttúrufræðafjelag-
ið sagði Sveinn upp starfinu, hvort
sem það nú hefir stafað af vantandi
getu og áhuga, eða af rógi vondra
manna um Svein. Svo mikið er víst,
að Sveini tókst að sanna fjelaginu,
að hann hef'ði i engu vanrækt störf
sín heldur unnið þau frekar því,
sem við Iiefði mátt búast. Og fje-
laginu mun hafa orði'ð ljóst, að hann
hafði full rök að mæla, því að eftir
að ráðningunni slepti starfaði hann
á ýmsan liátt fyrir fjelagið og sendi
því gripi og athuganir. En nú var
honum liorfinn sá litli stuðningur,
sem hann hafði haft til rannsóknar-
ferðanna og j)að sem hann ferðaðist
eftir 1794 ferðaðist hann upp á eig-
in spítur. Segir framhaldið af dag-
bókum hans nokkuð frá þeim ferð-
Smefcll var fi/rsta fjallið, sem Sveinn
Pálsson varð að smía frá. Hann kom
þanqað 2. seplember 17.94 cg varð
að snáa aftur i fjallimi í ofsaveðri
(laffinn eftir.
um. Þannig fór hann sumarið 1795
austur að Fiskivötnum til jjess að
komast að upptökum Tungnár og
Skaptár, Sumarið 179G fór hann um
Reykjanesskaga og 1797 skoðaði
hann Heklu og Geysi á nýjan leik
og gekk þá á Heklu og sá eldgos i
Vatnajökli. Hann liafði farið um mest-
an hluta landsins nema Vestfirði, en
styrkbeiðni lians til þeirrar ferðar
fjekk ekki áheyrn og ekki heldur
beiðni um styrk til að rannsaka sæ-
dýralíf við ísland.
Þegar þannig var komið var ber-
sýnilegt, að Sveinn yrði að hætta við
að gera náttúrufræðina að æfistarfi
sínu og leita annars lífsuppeldis.
Hann hafði kvænst, haustið 1795,
Þórunni dóttur Bjarna landlæknis
Pálssonar, er liann kyntist á Illíðar-
enda, en þar dvaldi hún hjá systur
sinni Steinunni, konu Vigfúsar sýslu-
manns. Var lnin aðeins 19 ára en
hann 33 er þau giftust. Sveinn hafði
árið áður sótt um kennaraembætti í
Reykjavík en ekki fengið og varð
það því úr, að þau lijón tóku jörð
til ábúðar vorið 1796, Ysta Skála
undir Eyjafjöllum, en vetur næsta
rjeri Sveinn i Njarðvík. Um vorið
fluttu þau hjónin að Kotmúla í
Fljótshlíð, i nágrenni við Vigfús
sýslumann. Voru þau bæði elsk að
Fljótshlíðinni og Hlíðarendaheimil-
inu.
Á Heklul'ind gekk Sveinn 27. ágást 1793 og 21. ágást 1797.
Skaftártungu og áfram alla leið aust-
ur í Suðursveit. Rannsakaði hann
margt í þeirri ferð og liafði einnig
fjölda læknisvitjana. Eftir mesta
slarkferðalag úr Öræfunum kom
hann vestur að Hlíðarenda þann 18.
október og fjekk Sveinn l)á fyrst
brjef náttúrufræðifjelagsins, sem
hann hafði átt að fá um vorið. Þetta
sumar varð einna mesta ferðasum-
ar Sveins og merkilegasta.
Næsta vetur sat hann um kyrt á
Hlíðarenda, hjá Vigfúsi sýslumanni
Þórarinssyni, sem reyndist honum
best allra manna. Um vorið hjelt
hann vestur í Viðey, m. a. til þess að
fá ferðastyrk tii sumarsins lijá Magn-
úsi Stephensen, sem þá var settur
landfógeti, eftir Skúla. En Magnús
neitaði að borga styrkinn, þó að
stiftamtmaður hefði ávisað honum,
og bar fyrir sig orðsendingu frá
fjelaginu. Lágu til þess atvik, sem
ætið verða Magnúsi til vansæmdar,
en hjer verða ekki rakin. — Sveinn
hafði ætlað sjer að ferðast um Múla-
sýslur þetta sumar ' (1794), en stóð
nú uppi peningalaus og hafci ckk-
ert getað orðið úr ferðinni, ef Vig-
fús sýslumaður hefði ekki hlaupið
undir bagga. í austurleiðinni lók
hann krók á sig og fór upp að Laka
og lýsti fyrstur manna að nokkru
gagni eldsumbrotastöðvunum frá
1783 og er sú lýsing pentuð i Ár-
bók norska ferðafjelagsins 1882. •—
Þaðan hjelt hann áfram austur i
Öræfi og hugðist að ganga á Öræfa-
jökul, en þar hafði enginn stigið
fæti sínum áður. Hann lagði upp frá
Kvískeri við þriðja mann 11. ágúst
og voru þeir 3 tíma upp að jökul-
röndinni. Ef.ir nokkra stund vað-
bundu þeir sig og hjeldu á jökulinn,
en voru skamt komnir, þegar brak
og brestir heyrðust og jökullinn
skalf, og vildu fylgdarmennirnir þá
snúa aftur. Stundarfjórðungi fyrir
hádegi komust l>eir upp að Hnapp,
suðaustan á hájöklinum, eftir sex
tíma göngu frá Kvískeri.. Var hitinn
rúmlega eitt stig og útsýni gott til
fjalla, en láglendi i móðu. Sáu þeir
m. a. austur á Snæfell. í þessari
ferð gerði Svcinn þá athugun, sem
var alveg ný fyrir visindin „að ís-
inn getur verið fljótandi án þess að
bráðna eins og sumar tegundir af
harpeis". Annan fylgdarm^nninn
urðu þeir að skilja eftir á jöklinum
á uppleiðinni, en ekki sakaði hann
neitt. Eftir tæpa ellefu tíma komu
þeir aftur niður að Kvískeri. Upp
á Hvannadalshnúk fór Sveinn elcki.
það var Frisak mælingamaður, sem
fyrstur komst þangað, árið 1813,
Howell fór þangað 1891 og Koch
skömmu eftir aldamótin, en á sið-
ustu árum hafa margir verið þar.
Sveinn hjelt nú áfram ferðinni
austur í Hornafjörð, þaðan á Djúpa-
vog og svo upp í Fljótsdal. Annan
september gerði hann tilraun til að
ganga á Snæfell, sem hann hjelt að
væri hæsta fjall á landinu, en varð
frá að hverfa vegna óveðurs. Segir
Sveinn það vera fyrsta fjallið, sem
hann hafi orðið að snúa frá. Hjelt
liann nú áfram ferðinni norður á
Möðrudal og að Grímsstöðum; þar
lá nærri, að hann druknaði i Jök-
ulsá. Þaðan fór liann að Reykjahlið
og skoðaði námurnar þar og Mý-
vatnssveitina. Fór hann siðar til
Akureyrar og vestur að Hólum í
Hjaltadal, heimsótti föður sinn á
Steinsstöðum og stóð þar við um
tíma.
Ferð hans suður um haustið varð
hin sögulegasta. Hann fór Mælifells-
dal úr Tunguveitinni og suður í
Svartárbuga og fylgdi faðir hans
honum þangað. Var orðið áliðið
nokkuð, komið fram í október, en
eigi að síður afrjeð Sveinn að fara
Kjalveg suður, en ekki Stórasand.
Kjalveg hafði hann aldrei farið áð-
ur, en faðir hans var kunnugur leið-
Sveinn Pátsson gekk
á Effjafjallajökul 16.
ágúst 1793.