Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 24

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 24
18 F Á L K I N N SVEINN PÁL§S«M- lækniriflin ogr iiáttfllrflifræðiiis'uriiiii Eina myndin, sem til er af SVEINI PÁLSSYNI, er eftir Sœmund Magn- ússon Ilólm. Birtist hún hjer að ofan, með leyfi Þjóðmenjavarðar og er tekin í mót eftir ritimi ,,íslenskir listamenn". ÍSLENSK náttúrufræSi er ung. Það I er eiginlega ekki fyr en á siSustu áratugum, sem þjóSin hefir eign- ast visindalega mentaða menn í flest- um aimennum greinum náttúrufræS- innar, jurtafræSi, dýrafræSi, jarS- fræSi og eSlis- og efnafræSi. Fyrir 30— 40 árum fór aS rofa til; auk Þorvalds Thoroddsen, sem þá var orSinn kunnur maSur, störfuSu nátt- úrufræSingarnir Bjarni Sæmundsson og Stefán Stefánsson og siSar dr. Helgi Jónsson, Þorkell Þorkelsson og dr. Helgi Pjeturss. En siSustu 10—15 árin hefir fjöldi bæst viS hópinn. Fyrir 100 árum voru íslenskir nátt- úrufræSingar svo sjaldgæfir menn, aS almenningur leit á þá sem annar- legar verur og sumir töldu þá göldr- ótta eSa ekki belri en galdramenn. Kenningar þeirra og skoSanir fóru oft í bága viS þjóStrúna og þessvegna leit fólkiS þá hornauga. Jónas Hall- grimsson var alls ekki vel sjeSur þeg- ar hann var aS ferSast um ísland fyrir JiundraS árum og um Eggert Ólafsson fóru tröllasögur hundraS árum áSur. NokkuS öSru máli gegnir um Svein Pálsson, eftirmann Eggerts og fyrir- rennara Jónasar. Hann mun hafa haft meiri alþýSuliylli samtíSar sinn- ar en hinir, og má eflaust þakka þaS því, aS liann var bæSi bóndi og læknir og lifSi viS líkan hag og alþýSan sjálf, auk þess sem hann var maSur afar viSfeldinn. Saga hans er baráttusaga mannsins, sem ekki fær aS njóta sín þar, sem liann gat afrekaS mest, en gefst samt al- drei upp og starfar aS liugSarefn- um sínum jafnframt því, sem hann vinnur baki brotnu erfiSisvinnu og stundar lækningar, til þess aS draga fram lífiS. Um Svein Pálsson hefir eigi margt veriS skrifaS, og þaS milda dag- bókasafn og nátlúrufræSiritgjörSir sem eftir hann liggur, er aS mestu ieyti óprentaS. ÞaS sem segir hjer á eftir um Svein Pálsson er aS mestu tekiS eftir rilgerS Þorvalds Tlior- oddsens um hann í LnndfræSisöcu íslands. Getur Þorvaldur þess, aS hann hafSi safnaS cfni til itarlegri æfisögu Sveins, „sem jeg ætla mjer aS rita, ef timi og kringumstæSur levfa“, en af þvi mun þó ekki liafa orSiS. Þorvaldur Thoroddsen hefir liaft fullan skilninff á hinu mikils- verSa visindastarfi Sveins Pálssonar off Jónas Hallcrimsson einnig, og má aS l'kindnm bnkka þeim s<Sarnefnda aS hin mer'kileaa FerSahók Sveins er enn til. hvi aS .Tónas kevnti hand- ritið off ffaf Bókmentafielaffinu hað off er hað nú til hier á Landshóka- safninu ásamt almanökum Sveins og ýmsum brjefum og skjölum. Þó að æfistarf Sveins Pálssonar yrði að mestu leyti sunnanlands var hann SkagfirSingur aS ætt, fæddur á Steinsstöðum þann 25. apríl 1762. En beinin bar hann í SuSur-Vík i Mvrdal 24. april 1840 og er þá öld liðin frá dánardegi hans á þessu ári. Páll Sveinsson faSir hans var smið- ur góður og erfði Sveinn þá kunnáttu, en GuSrún móðir hans var liósmóð- ir og má vera að honum hafi þaðan verið runnin læknishneigSin. Fór Sveinn fimtán ára á Hólaskóla og útskrifaðist þaðan tvítugur, árið 1782. Hann vandist snemma ferðalög- um og fór á skólaárum sínuin lesta- ferðir alla leiS suður á SuSurnes til skreiðarfanga, og fór þá Kaldadal og Stórasand. Er ekki ólíklegt, að þær ferðir liafi orðið til þess, að vekja áhuga hins bráðgáfaða ungl- ings fyrir nátlúru landsins. Menta- stofnanir voru þá engar til í land- inu og Sveini mun ekki hafa þótt árennilegt að sigla til útlanda til að nema þau fræði, sem hann þráði mest, en það var læknisfræðin, sem í lná daga var einskonar forskóli allra náttúruvísinda, sjerstaklega líf- rænna. Veturinn eftir aS liann varð stúdent, rjeðst hann l)á til sjóróðra suður í Keflavík og komst þaðan haustið eftir til landlæknisins i Nesi við Seltjörn, Jóns Sveinssonar, og tók að læra læknisfræði hjá honum. Þar var hann fjögur ár og gat sjer bestu kynni, bæði persónuleg og sem læknir. En hálfþrítugur siglir hann svo til Kaupmannahafnar og tók að stunda náttúrufræði og læknisfræði, og bjó á Garði. Las hann af kappi læknisfræði, efnafræði, steinafræði og grasafræði og tók próf í þcssum greinum. Frá þessum árum eru fyrstu prentuðu ritsmíSarnar eftir Svein, i gömlu „Fjelagsritunum“, sem hann skrifaði að mestu leyti árin 1788 og 1789. Var Sveinn ácætlega ritfær og skrifaði bæði Ijóst mál og skemtilefft. Árið 1789 stofnuðu nokkrir dansk- ir vísindamenn náttúrufræSifjelag, fyrir forgöngu náttúrufræðingsins Martin Vahls og starfaði þetta fjelag að nafninu til i fimtán ár. Áhugi út- lendinga fyrir náttúru íslands var allmikill, þvi að ísland var undra- land í því tilliti. Nú rjeð þetta fje- lag Svein til þess að ferðast um ís- land til rannsókna, og voru það ekki smáræðis kröfur, sem til hans voru gerðar og í öfugu hlutfalli vð launln. Hann átti að fá 300 dala árslaun, en ekkert aukreitis fyrir áhöldum eða ferðakostnaði, en með því verð- lagi, sem þá var, hrökk þetta skamt. Hófst þar barátta náttúrufræðings- ins við fátæktina, sem gerði honum þá og síðar erfitt fyrir að rækja störf sín eins og hann vildi og end- aði með því, að hann varð að hverfa að öðru til þess að bjarga lífinu. Hinsvegar á hann „að finna, safna og lýsa náttúrugripum á íslandi frá öllum þrem náttúruríkjum (dýra-, grasa- og steinafræði) og athuga notkun lilutanna í atvinnuvegum manna“. Hann á að athuga líffræði dýra og jurta og yfirleitt er lionum ætlað svo víðtækt starfssvið og um- fangsmikið, að ekki hefði veitt af tíu sjerfræSingum til ]>ess að komast nokkurnveginn yfir það alt, á mörg- um árum. Hann á að ferðast upp um fjöll og firnindi og hann á að rannsaka fiskigöngur og sjávargróS- ur. Og til þessara rannsókna var honum ekki sjeð fvrir einföldustu verkfærum, hvað þá aðstoS. Rannsóknarferðirnar. Sveini befir alls ekki dulist, að náttúrufræðifjelagið hafði til of mik- ils mælst, en gat þó ekki neitað sjer um aö nota þetta tækifæri til að sinna hugöarelnum sinum. liann leggur upp frá Kaupmannahöín i júnnyrjun 1791, og kemur eltir mán- aöar uuvist ’tii KeyKjavikur. Sumri er farið að halla og alt óbúið undir langierð, svo að þetta sumar kemst hann lengst vestur á Mýrar, en not- ar annars tímann til smáferða kring- um Reykjavik. Jafnframt náttúruat- liugunum sinum fjekst liann talsvert við lækningar. Næsta vetur dvaldi hann iengst af í Viðey, hjá Sltúla fógeta, og í Nesi, Görðum, Bessa- stöðum og Meðalfelli i Kjós. Skúli var áhugasamur um nátlúrufræði og mun hafa liaft gaman af að eiga tal við jafn lærðan mann og Sveinn var í þeim fræðum. Auk þess átti hann að annast styrkgreiðsluna til Sveins, en svo lirapalega tókst til annað starfsárið, að lagt var hald á sjóði fógetans og fjekk Sveinn því ekki peninga og tafðist af þeim sökum frá lengri ferðalögum fram yfir mið- sumar. Um vorið (1792) hafði hann farið um Kjós, Kjalarnes og að Þing- völlum, en 2. ágúst leggur hann upp i lengri ferð, austur yfir Mosfells- lieiði og þaðan upp á Skjaldbreið og um Kaldadal að Húsafelli og gisti þar hjá síra Snorra. Frá Húsafelli fór hann um Kalmanstungu á Arn- arvatnsheiði og um Stórasand norð- ur að Steinsstöðum, eftir 14 daga ferð frá Reykjavík. Dvaldi hann um tíma i Skagafirði og mældi þar ýms fjöll. SuSur lijelt liann í september- lok og fór VatnskarS og fyrir Ok og kom í Viðey 9. október og sat þar um veturinn og skrifaði Skaga- fjarðarlýsingu sína. Næsta sumar, 1793, ferðaðist hann unt Suðurlandsundirlendið. — Fór skömmu fyrir Jónsmessu austur um Hellislieiði, skoðaði Hveragerði og fór þaðan niður á Eyrarbakka og um neðanverð IJoltin austur að Odda og HlíSarenda, en þar fjekk hann ígerð og lá í liálfan mánuð. Dvaldist hann lengi í Rangárvallasýslu og fór efri leið til baka, um Landsveit, Skeið og Ilreppa og þaðan út í Tungur, að Geysi. Frá þessari ferð hans er lýsing á Rangárvallasýslu og ágæt ritgerð um Geysi, er geymir margt merkilegt um hverina. Þaðan fór hann á Þingvöll og skoðaði staS- inn og þá niður með Sogi og í Ölfus- ið, hjelt svo aftur austur og skoðaði Hekíuhraun og síðan skriðjökla i Eyjafjallajökli, jökulöldur og lag- skiftingu jökulsins. Hinn 16. ágúst gekk hann á Eyjafjallajöku'. Fór frá HlíSarenda ríðandi að Stórumörk og upp að Illagili og kom upp á Guðnastein klukkan sjö, eftir 5% tíma ferð frá Hlíðarenda. Þoka var á, en fjallatindar stóðu upp úr og sást bæði Hofsjökull, Langjökull og SkjaldbreiS. EUefu dögum siSar gekk hann á Heklu, en var ekki heppinn með veSur. Þar kom hnnn nftur fjór- um árum seinna og þá í áffæ'u veðri off skyffni. Dvnldi hnnn nú við crasa- skoðun i FljótshliSinni um skeið, en fór svo 2. sentember austur í Skafta- felksvslnr. Fór bann FiallnbnksleiS svðri, úr FljótshliS upn með Mnrkar- flióti off unn undir Torfajökul. bví að Sveinn hnfði ætlnS nð skoðn bveri þar, sem Egfferf Ölnfsson hnfði snfft frá, en fnnn ekki. Hjelt linnn siðar austur Mælifellssand að Hemru í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.