Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 35

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 35
F Á L K I N N 29 Lítið brúðnleikMs. Það þarf ekki að vera dýrt eða merkilegt efni í sjálfu leikhúsinu. Ef til er kassi utan af skóm, ma nota hann í þetta. Gaflarnir eru teknir úr lionum, svo aS hægt sje aS stinga hendinni þar upp. Ur hliS- inni er klipt, svo aS op komi þar fyrir leiksviðiS. — Framhliðin er máluð og skreytt á smekklegan hátt, e. t. v. má líma mislitan pappir á hana. Þegar þvi er lokið er leikhúsið sjálft tilbúið, en röðin er komin að leikendunum. Þið getið klipt þá út úr blöðum eða teiknað þá sjálf, ef ykkur sýnist svo. Þeim er síðan fest noðan á fingurna á gömlum hanska, en þá skuluð þið líma fast nema efri hlutann á „leikendunum“, það er miklu eðlilegra. Svo er óþarfi að láta sig vanta leikrit. Þau getið þið búið til sjálf, og jeg er viss um, að þið skemtiS ykkur prýðilega við jólaleikritin, sem sýnd verða þarna i leikhúsinu. /tt Handavinna fyrir stú'kurnar. Nú skulum við búa til slaufu fyrir brúðuna eða litlu systur, — eða hvað segiS þið um svona hálsband. Fallegast er að hafa snúruna græna, en klukkurnar rauðar, en auðvitað má nota aðra liti, það er best að láta það fara eftir þvi, hvaða garn er til í saumaskríninu hennar mömmu. Nú skulum við byrja: 1) Við klippum 6 garnspotta jafn- langa og bindum saman endana. Spottarnir eru síðan undnir saman með blýöntum, þið hjálpist að jívi tvær. 2) Þið vindið svo fast upp á, að snúran snýr upp á sig sjálf, ef hún er lögð saman tvöföld, siðan er hún fest að ofan. 3) Nú er snúran undin upp i hring og er saumuð saman með fin- legum sporum. 4) Það er hert ú snúrunni um leið og hún er saumuð saman, og kem- ur þá fram hið rjetta lag. 5) Þegar klukkurnar eru búnar, eru saumaðar i þær perlur, sem lita út eins og kólfar, eru þær síðan festar sitt i hvern enda á snúrunni. Skritinn bær. Teiknarinn, sem hefir húið til þessa mynd, hefir víst aldrei í sveit komið og þekkir enga skepnu, því annars hefði hann aldrei gert allar vitleysurnar, sem þið sjáið á mynd- inni. Skoðið l>ið nú myndina vel og skrifið hjá ykkur live margar þið getið fundið. Þegar þið liafið leitað til hlitar skuiuð þið athuga ráðninguna, sem þið finnið á öðrum stað hjerna í blaðinu. Svona getið þið búið ykkur til blý antshöldu úr pappírsklemmu. Sterkir menn eru oftast góðlyndir og það eru fílarnir líka. Sjáið þið til dæmis þennan, sem stendur á aftur- löppunum og lætur stúlkuna standa á framlöppinni á sjer. Honum mundi ekki verða mikið fyrir því að taka liana i ranann og þeyta lienni á burt. ef það fyki í hann. Þessi gorilla-api. sem sýndur er á ameríkönsku hringleikaliúsi er tal- inn hafa 25—30 manná afl í kruml- unum. Hann tætir t. d. sundur bíla- dekk með fingrunum. Apinn er virt- ur á 3 miljónir króna. Sumtaðar í Evrópu fæst fatnaður ekki nema gegn skömtunarseðlum, en í Kína liefir fataskömtun verið í tvö ár. Sjáið huxurnar á drengjun- um á myndinni. Þar hefir verið sparað!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.