Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 18
12
F Á L K 1 N N
ÞEGAR JQLIN
VORU EKKI
I
landi vegna frosta og kulda, seni
þá gengu meiri en i manna
minnum. Þessi jólakuldi l)yrjaði
um miðjan desember og var
afar inikill. Þá skulfu allir og
þúsundir manna frusu i hel. Is-
inn á ánum varð hálfur annar
meter á þykt og margir hrunnar
hotnfrusu. Brugglmsin urðu að
Iiætta að starfa vegna kulda, svo
að fólk fjekk ekki jólaöl. Yeit-
ingastofurnar urðu að loka, þvi
að vatn vantaði til suðu og
þvotta. Og á heimilunum am-
aði sama vatnsleysið að fólki.
En aldrei liefir verið kynt jafn
ósleitilega 1 Englandi, og af því
að loftið var svo kalt, gat reylc-
urinn ekki komist upp, svo að
horgirnar urðu svo svartar af
reyk og sóti, að varla sá handa-
skil. Það var eins og svart reyfi
af sóti hefði verið lagt yfir land-
ið, og torveldaði þetta mjög um-
ferðina, svo að slys urðu mörg
af árekstrum. Og þegar jólahjöll-
urnar liringdu, varð fólk að
lialda jólin óþvegið og í óvist-
legum heimilum og köldum, þar
sem aðeins var hugsað um það
eitt, að reyna að lialda á sjer
hita.
En hvað voru þessi óþægindi
af frosti og vatnsleysi móti
hörmungum svartadauðans, sem
geysaði 200 áruin áður.
Árið 1664 var fólk að venju
húið að steikja „plumbúðiiiginn“
i hyrjun desemher, án þess að
nokkurn grunaði, að margir
mundu ekki upplifa að hragða
á honum. Því að nú fjekk fjöldi
fólks ákaft kvef og varð að leggj-
ast í rúmið i miðjum önnunum.
Hafði fólkið köldu og svima.
Eftir tvo til þrjá daga voru i-
skyggilega margir dánir úr þess-
ari kvefsótt og nú fór menn að
gruna það versta. I lok vikunnar
fór fólk að detta niður dautt á
götunum, og dauðsföllin urðu
svo mörg, að ekki varð komisl
yfir að grafa líkin öðruvísi en i
hópgröfum.
Nú sáu allir, að svartidauðinn
var kominn til London, og al'
því að fólk hjelt í þá daga, að
pestin bærist gegnum loftið,
smurðu menn þefmiklum smyrsl-
um í nef og eyru og höfðu
munninn fullan af sterku kryddi,
á sama hátt og fólk etur ýmis-
konar töflur núna til að verjast
kvefi. En enginn kunni rjettu
tökin á að verja pestinni úl-
hreiðslu, því að þá vissi enginn,
að hún herst með rottum og
flóm. Sýktu húsin voru einangr-
uð á þann liált, að rauður kross
var málaður yfir dyrnar á þeim
(munnmæli segja, að Rauði-
krossinn liafi fengið nafnið það-
an). Einnig var bannað að opna
glugga i sýktu húsunum, en vit-
anlega varð þetta til þess að auka
úthreiðslu pestarinnar. Sjúkt fólk
dó í þessum tilluktu liusum og
lá stundum marga daga áður en
því var komið i jörðina, en rotl-
urnar ljeku lausum hala á með-
an. Sumt fólk, sem sýktist, sjer-
staklega ungl fólk, er vissi að
„Plumbúöingur" lianda hermönnumim. Án hans eru engin jól.
r)EGAR jólaklukkunum var
hringt í Englandi fyrir 26
árum, stóðu nauðalíkar ritstjórn-
argreinar í ensku blöðunum.
Þær voru allar um sama efn-
ið: að það yrðu engin jól í Eng-
landi í þetta sinn, að alt jóla-
vastrið og undirbúningur lilyti
að virðast hugsandi og tilfinn-
ingasömu fólki tilgangslaust; að
sjálf jólahátiðahöldin hlytu að
virðast sem hræsni og kald-
hæðni, þegar litið væri á ástand-
ið í heiminum .... Því að ekki
væri hægt að húast við, skrifuðu
ensku blöðin, að óvinir okkar
elski okkur eða við þá, eins og
nú er áslatt .... Þetta var árið
1914, fyrstu jól lieimsstyrjaldar-
innar og almenningur hafði ó-
beit á stríðinu, vegna þess, að
ófriður milli siðaðra þjóða liafði
um langt skeið verið talinn fjar-
stæða.
En það var nóg til af góðum
og ódýrum mat í Englandi, svo
livað það snerti þurftu jólin ekki
að verða lakari en venjulega. Og
hermennirnir á vígstöðvunum
höfðu nóg af öllu. Ungar konur
og unnustur, mæður og frænkur
og svo hermannaeldhúsin voru í
óðaönn að húa til „plumbúðing“
og jólaskipin fóru suður yfir
Ermasund með þúsundir þús-
unda af kalkúnum og „plum-
húðingum“ með engiferkryddi,
í'ommi og rúsínum handa
„tommy- unum“. En almenning-
ur, sem enn var ekki orðinn
vanur skelfingum stríðsins, var
vonsvikinn i trúnni á mannseðlið
Jólin, sem C.romwell
bannaði að halda há-
tíöleg, vora haldin
samt.
og tók jólunum hnugginn eða ör-
væntandi og blygðaðist sín fyrir
hina margdáðu menningu. Það
var dauft vfir jólunum í Eng-
landi 1914.
Fyrir mannsaldri, árið 1898,
naut fólk ekki lieldur jólanna i
Englandi. Þá voru allir liræddir
um að strið mundi skella á. Allir
vissu að það mundi koma, spurn-
ingin var aðeins, hvenær það
mundi koma. Mundu hlóðsúthell-
ingar verða sjálfa jóladagana?
Jólin eyðilögðust af stríðshættu-
frjettum hlaðanna og pexi og
stjórnmáladeilum. Loks hófust
vopnaskifli í Transvaal 28. des-
ember, og ]>að var eins og fólk-
inu ljetti.
Árið 1864 urðu dauf jól í Eng-