Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 30

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 30
24 F Á L K I N N Ljíós og móöorgleöí - það em jólin* Hjá öllum þjóðum Evrópu verða jólin með daprara yfir- bragði í þetta sinn en nokkum- tima fyr. Helgreipar styrjaldar- innar hafa tekið fyrir kverkar fjölmargra Evrópuþjóða. Tugir miljóna eiga vini sína og vanda- menn á vigstöðvunum, eins og í liildarleiknum 1914—18. Og hundruð miljóna eru ekki óhult um sitt eigið líf vegna loftárás- anna. Það gerir þessa styrjöld ægilegri en hinar fyrri. Það eru ekki hermennirnir einir, sem eru í hættu, heldur eru kon- urnar, gamalmennin og hörnin gerð að fórnarlömbum hlóð- þyrstra ræningja og ofbeldis- manna. Jafnvel á sjálfa jóla- nóttina er enginn óhultur i þeim löndum, sem svipa styrjaldar- innar mæðir mest á. Lítið á móðurina ungu, sem stendur með barnið sitt við jólatrjeð. Þau liorfa bæði á skrautljósið, sem stafar geisl- um eins og stjarnan gerði forð- um austur í löndum. — Lilli drengurinn þekkir ekkert af heiminum nema ljósið. En skyldi ekki leynast undir ást- úðarbrosi móðurinnar spum- ingin þessi: Fairð þú að verða stór? Og hvernig skyldi heimur- inn verða, þegar þú ert orðinn stór? Við vitum, að aldrei getur nokkur ofheldismaður orðið svo voklugur í heiminum, að hann geti slökt ljós himintunglanna. Og við vonum, að heimurinn verði orðinn betri og auðugri af fríði löngu áður en litlu börnin eru orðin stór. Gleðileg jól. * 4 I t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.