Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Síða 30

Fálkinn - 20.12.1940, Síða 30
24 F Á L K I N N Ljíós og móöorgleöí - það em jólin* Hjá öllum þjóðum Evrópu verða jólin með daprara yfir- bragði í þetta sinn en nokkum- tima fyr. Helgreipar styrjaldar- innar hafa tekið fyrir kverkar fjölmargra Evrópuþjóða. Tugir miljóna eiga vini sína og vanda- menn á vigstöðvunum, eins og í liildarleiknum 1914—18. Og hundruð miljóna eru ekki óhult um sitt eigið líf vegna loftárás- anna. Það gerir þessa styrjöld ægilegri en hinar fyrri. Það eru ekki hermennirnir einir, sem eru í hættu, heldur eru kon- urnar, gamalmennin og hörnin gerð að fórnarlömbum hlóð- þyrstra ræningja og ofbeldis- manna. Jafnvel á sjálfa jóla- nóttina er enginn óhultur i þeim löndum, sem svipa styrjaldar- innar mæðir mest á. Lítið á móðurina ungu, sem stendur með barnið sitt við jólatrjeð. Þau liorfa bæði á skrautljósið, sem stafar geisl- um eins og stjarnan gerði forð- um austur í löndum. — Lilli drengurinn þekkir ekkert af heiminum nema ljósið. En skyldi ekki leynast undir ást- úðarbrosi móðurinnar spum- ingin þessi: Fairð þú að verða stór? Og hvernig skyldi heimur- inn verða, þegar þú ert orðinn stór? Við vitum, að aldrei getur nokkur ofheldismaður orðið svo voklugur í heiminum, að hann geti slökt ljós himintunglanna. Og við vonum, að heimurinn verði orðinn betri og auðugri af fríði löngu áður en litlu börnin eru orðin stór. Gleðileg jól. * 4 I t

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.