Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Side 58

Fálkinn - 20.12.1940, Side 58
X F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Jólamynd 1940 GIJLLIVER I PUTALAVDI Gullfalleg litskreytt teiknimynd, gerð eftir hinni helms- frægu skáldsögu JONATHAN SWIFT. í myndinni eru 8 sönglög, er þegar hafa borist um allan heim. GULLÍVER í PUTALANDI, sem er gerð af Max Fleischer fyrir Paramount f jelagið, mun ekki síður verða vinsæl, en „MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ“. Sýnd á öllum sýningum á annan í jólum! 6LEÐILEG JÓL NÝJA BÍÓ 1 Jólamynd 1940. Jólamynd 1940. j|s FTRSTA ASTIN (First Lo-ve) Heillandi fögur amerísk söngvamynd frá Universal film. Aðalhlutverkið leikur og syngur eftirlætisleikkona allra kvikmyndahúsgesta Deanna Durbin Aðrir leikarar eru: RobertStack, Helen Parrish, Esuene Palletíe, Lewis Howard Sýnd annan jóladag. m GLEÐILEG JÓL Hver verður árangurinn, þegar slíkir afburða snillingar og Jonathan Swift og Max Fleischer leggja sam- an? Reyndar liggja líf margra kyn- slóða á milli þessara tveggja man.ia, en samt sem áður hefir list þeirra samei.iast i eitt í liinni stórkostlegu og ógleymanlegu teiknimynd Gúlliver i Putalandi. Við höfum sennilega öll iesið liina heimsfrægu bók Swifts um manninn, sem á ferðum sinum lenti í skip- broti og barst með stormi og slraum- um í land á eylandi nokkru. Þrr búa menn, en það eru bara ekki venjulegir menn, — það eru litiir menn á stærð við fingur manns. En hjá þeim þrífst merkileg menning og þeir tala og hugsa í flestu svipað og aðrir menn. — Við minnumst þess lengi, hve niðursokkin við vor- um í lestur þessarar bókar, þegar við vorum börn, hve hugurinn var fanginn af þessu smávaxna fólki, þessu dæmalausa æfin'.ýri. Þegar við uxum upp fengum við e. t. v. skiln- ing á þvi, að þarna hafði liöfundur- inn verið að sýna samtíð sinni í spjespegil. Það fer ekki hjá því, að í okk- ur vskni eitthvað af þessum tilfinn- ingum, þegar okkur berst það til eyrna, að nú ætli Gamla Bíó að sýna þessa mynd Max Fleischer’s, Gulliver í Putalandi, um jólin. Og það fer varla hjá því, að við liiökkum til með börnu lum. Það mun ekki draga úr fögnuö'inum, að rnörg olckar höf- um sjeð hina snildarlegu teikni- mynd Disneys, Mj; llhvítu og dverg- ana sjö. Þar var snild á ferðum, en ekki er þessi mynd síðri. Á ný fáum við tækifæri til að skygnast inn í æfintýralönd teiknimyndarinnar, þar sem ekkert leggur hlekki á ímynd- unaraflið, Höfuðuppistaðan i þessari teikni- mynd er saga Swifts. En ýmsu hefir teiknarinn kosið þar við að auka eða úr að fella. Ógleymanlegar hljóta að verða hinar ýmsu persónur mynd- arinnar, eins og t. d. Gabby, kall- arinn í höfuðborg Putalands, hann vei't alt og heyrir alt, og hann kall- ar flest af því upp; elske.idurnir Glory prinsessa og David prins, sem eiga við ýmsa örðugleika að stríða í ást sinni eins og margir konung- bornir elskendur, kóngarnir Bombo í Blefusco og Litli í Putalandi, sem eiga í stórum deilum og styrjöld- um, njósnararnir þrír Snoop, Snitch og Snack, sem hafa nefið niðri í hverri kyrnu. Alt þetta „fólk“ verð- ur okkur kært eins og það væru menskir og lif- andi menn. Þeir sem ætla sér að sjá Gullí- ver í Putalandi á jólunum hafa fulla ástæðu til að hlakka til jólanna. Við þá mynd geta bæði börn og for- eldrar notið sam- eiginlegs fagnaðar. Tíminn liður óðfluga. Litla telpan, sem fyrir skömmu söng fyrir okkur með yndislegri barnsrödd, er nú að verða fulltíða. í dag hefir hún yfir að ráða bæði yndisþokka æskunnar og blíðu bernskunnar. Þannig er því farið um Deanna Durbin, ungu leik- konunni, sem nú er orðin okkur öll- um svo kær. Það spillir sannarlega ekki jólatilhlökkuninni að eiga von á að sjá Deanna og heyra til hennar á jólunum. Og hún hefir þann kost til að bera, að yngri jafnt sem eldri hafa yndi af list hennar. Jólamyndin í Nýja Bíó lieitir Fyrsta ástin (First Love) og leikur Deanna aðalhlutverkið. Þetta er sjötta kvikmynd liennar, enda þótt aldur- inn sje ekki hár, aðeins sautján ár. En sennilega höfum við aldrei sjeð hana yndislegri en einmitt í þessari mynd. Hún er nú að verða fullorðin.- Röddin er fegri og bjartari en nokkru sinni fyr. Sjerfræðingar í sönglist segja, að röddin sje undursamleg, það sje varla nema einu sinni á öld, stm slík söngkona komi fram. Auk þess er Deanna afburöa frið sínum. Og nú er ástin komin til sögunnar. Fyrsta ástin. Það eru sjálfsagt þús- undir ungra manna um viða veröld, sem hefðu viljað gefa mikið til að fá að leika á móti Deanna i þessari mynd, þvi þá hefði þeim fallið sú liamingja að kyssa hana, — en þetta er í fyrsta sinn, sem Deanna kyssir ungan mann — í kvikmynd. Sá hamingjusami unglingur, sem lilýtur þet'ta hnoss, heitir Robert Stack. Enda þótt við öfundum hann, góðir hálsar, þá verðum við að við- urkenna, að þetta er stórfallegur maður. Hann er luttugu og eins árs, er rúm sex fet á liæð, bláeygur og Ijóshærður. Hann er vel þjálfaður íþróttamaður og er margt fleira til lista lagt. Hann leikur unga mann- inn, sem Deanna verður ástfangin af í myndinni, en þar leikur hún munaðarlausa stúlku, sem alin er upp sem gustukabarn á heimili auð- ugra æ.tingja. Loks ber að geta um þriðja leik- andann, sem hefir stórt lilutverk með liöndum, en það er Ilelen Parrish. Hún hefir áður leikið í mynd með Deanna Durbin (Mad About Music), og hún Ijek líka í kvikmynd, sem sýnd var í Nýja Bíó fyrir skömmu. Helen er ári yngri en Deanna, en hún byrjaði að leika í kvikmyndum fyrir tólf árum. En þegar hún komst á gelgjuskeiðið valt hún út úr leik- lislinni, og vildi þá enginn sjá hana. En nú er hún byrjuð aftur. Þetta er auðvitað mikil söngmynd, þar sem önnur eins söngmær og Deanna Durbin fer með aðalhlut- verkið. Hún syngur „Home, Sweet, Ilome", „Amapole“, eftir Lacalle og lag úr „Madame Butterfly“ eftir Puccini. — „Fyrsta ás!in“ er vel valin jólamynd. o $ o f o i — f o í o * o -JMdmitunin JCekla — Söluumboð fyrir: mmmmmmn Simfstofa: Simar 1275-127 7 . HAFNARSTR. 10-12 IDINB0R6J1RHÚS (ífSTiHM) . FRAMLEIÐIR MARGSKONAR VINNUFATNAÐ O G FLEIRA o o I f o k o o k o I, i o Leðurvörur Vinsælust allra jölagjafa er Atson kventaska! Smekklegar - vandaðar Nýasta tíska — Komið tímanlega Hljóðfærahúsið

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.