Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1960, Blaðsíða 36

Fálkinn - 16.11.1960, Blaðsíða 36
Ratsjasn eykur öryggió og tryggir þægilega hradferd Nýju Cloudmasterflugvélarnar eru búnar ratsjám, en þess vegna er auðvelt a5 sveigja frá óveðursskýjum og stormsveipum í tœka tíð til þess að tryggja farþeg- um þœgilega lerð. Ratsjár nýju Cloudmasterflugvélanna er nýr áfangi á leiðinni til þess að tryggja farþegunum aukið öryggi og meiri þœg- indi. LOFTLEIÐIS LANDA MILLI Við fljúgum út í sólskinið haust og vor og seljum far- seðla með öðrum flugfélögum um allan heim. Loftleiðaferðirnar til Ameríku eru jafn öruggar allan ársins hring, en vetrarfargjöldin eru hagstœðari. ÖRYGGI ÞÆGINDI HRAÐI

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.