Fálkinn


Fálkinn - 26.12.1962, Side 5

Fálkinn - 26.12.1962, Side 5
ggagsaitjfmw rwjurwmiaB—— Predikarinn og púkinn Eitt sinn skal hver deyja. ÞaS er nú venjan, að hann rísi upp og fagni nýju ári, áður en hann deyr í ann- að sinn. IMýárskortið Hann hafði fengið nýárs- kveðju að utan. Á því stóð: — Gleðilegt nýtt ár. Hef ekki tíma til þess að skrifa þér, svo að ég skrifa á póstkort, en þar sem það kemst ekki mikið á eitt kort, þá ætla ég að enda hér. Kvensemin Vinur okkar segir frá því, að hann eigi 15 ára gamlan son, sem þegar hafi verið með fjórum stelpum og hafi strák- ur nýlega fengið sér litla bók, þar sem hann skráir síma- númer stelpnanna. Utan á bókina hafði strákur skrifað af kostgæfni: Fyrsta bindi. Hjónabandið Prestur nokkur auglýsti eft- ir þjóni. Næsta dag eftir auglýsinguna kom ungur og vel klæddur maður til hans. — Getið þér kveikt í arni og búið til morgunverð? spurði prestur. — Ég geri ráð fyrir því, svaraði ungi maðurinn. — En, getið þér pússað all- an silfurborðbúnaðinn, þvegið upp og haldið húsinu vel hreinu? — Heyrið þér nú séra minn. Ég kom hingað til þess að biðja yður um að taka að yður hjónavígslu, .... en ef þetta verður eins mikið erfiði og þér voruð að telja upp, þá held ég.... Afkomendurnir Þær voru orðnar dauð- þreyttar hjúkurnar á fæðing- ardeildinni, enda voru þær búnar að skipta á bleyjum á öllum barnahópnum. Þegar þær höfðu lokið við síðasta barnið, leit ein yfir hópinn og sagði: — Ég neita þeirri staðreynd, að börnin séu aðeins 80% vatn. Jólasveinar Það hafði verið lagt óvenju- mikið á manninn í skatta og fékk hann enga leiðréttingu mála sinna, hvernig sem hann réyndi. Loks er áliðið var des- embermánaðar, barst honum ábyrgðarbréf frá skattstofunni þar sem hann var beðinn af- sökunar vegna of mikils tekju- skatts. Bréfinu fylgdi ávísun, sem nam fjárhæð þeirri, er skattstofan hafði lagt um of á hann. Maðurinn skrifaði skatt- stofunni svohljóðandi þakkar- bréf: — Árin liðu og aldur fór að færast yfir mig, veiktist stöðugt barnatrúin, sú er hún amma mín kenndi mér. En nú er trú mín styrk; nú veit ég fyrir víst að til eru jóla- sveinar í orðsins fyllstu merk- ingu. Verzlunin 68 ára gamall bóndi aug- lýsti eftir konu, í dagblaði. Hann tók á móti yfir 100 til- boðum, og valdi auðvitað það bezta úr. Því næst seldi hann afganginn hæstbjóðendum. sá bezti Tristan Bernard, hinn kunni leikritahöf- undur, var eitt sinn borðherra skáldkonu nokkurrar, sem einkum var frœg fyrir hve djúpa rödd hún hafði, og hve ákaft hún barðist fyrir kven- réttindum. Skáldkonan talaði mikið um kynin og talaði mjög hratt, og í hvert skipti sem hún stanzaði til þess að draga andann, þurrkaði Bernard sér um yfirvaraskeggið og tautaði: — Oui, oui (já, já). Það var ekki laust við að borðgestir yrðu fyrir vonbrigð- um, því að þeir bjuggust við einhverju ákaflega snjöllu frá skáldinu, en ekkert snilliyrði hraut af vörum hans með- an á máltíðinni stóð. En þegar búið var að drekka kaffið, stóð skáldkonan upp. Bernard stóð einnig upp, klappaði kumpánlega á öxlina á henni og sagði upphátt: — Jæja, þér komið þá með mér, og síðan leiddi hann hana í áttina að karlaklóseitinu. Ekki vitum við hvort vinur okkar Haukur Guð- mundsson (oft kenndur við Vífilsstaði) á afmæli um þessar mundir eða ekki, enda liggja ekki á lausu hjá honum upplýsingar um svo persónuleg mál. En þeg- ar við sáum hjá honum þessa teikningu, sem Hall- dór Pétursson hafði gert, fengum við leyfi til að birta hana. Margir Reykvíkingar þekkja Hauk af persónulegum samskiptum og þeir munu fáir, sem ekki bera lilýjan hug til þessa síhýra samborgara okkar. Hann sést daglega á ferð um götur Reykja- víkur, ýmist fótgangandi eða í strætisvögnum. Oft- ast hefur hann pressuhest undir hendinni og ber þungt pressujárn. Þá er hann á leið til vina sinna og viðskiptamanna. Skuldirnar Þá endarnir í skinnið og var _ , , , þá mjög sárt að láta aftur Maður nokkur, semvar ny- augun Settu húsbændur þetta kominn fra Kina, skyrði fra kvalræði á þá sem þeim þvi, að Kinverjar væru svo þótti iaegir til vinnu. skilvisir, að þeir gættu þess jafnan að borga upp skuldir sínar á gamlárskvöld. — Nú, sagði kunningi hans, eru jólin hjá þeim ekki fyrir áramót? Vinnan Síðasta vika fyrir jól var kölluð stauravika. Heitir hún svo vegna þéss, að menn settu vökustaura á augnalokin til þess að sofna ekki út af. Staurarnir eða augnatepr- urnar voru gerðar úr smá- spýtum, ámóta stórum og eld- spýtur eru nú á dögum. Stundum var notað baulubein úr þorski, höfði eða eyrugga- bein úr fiski. Var skorið inn í beinið eða spýtuna til hálfs, en haft heilt hinum megin, og gerð á lítil brotalöm og skinninu á augnalokinu smeygt inn í lömina. Stóðu DOIMIMI Heimilið er sá stað- ur, sem maðurinn leit- ar til, þegar hann er orðinn leiður á því að vera vingjarnlegur við fólk. RÁLKINN 5

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.