Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 06.03.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar Haföi hann fengiS bilinn lánaðari hjá föður sínum, me3 því skilyrði, i'8 hann útvegaði ákveðinn öku-; niann, sem íaðirinn þckkti og, hafði áður ekíð bilnum, tit þessj aö aka honum. Morgunblaðið 8. febr. ’63. birtist í, sent ókeypis heim. Sendandi: Jón Kristjánsson. SamshúB Sörlaskjóli 9 — Sími 23875. u£b!Í- sa j?ó£ur yaxa, SrÍjLsCi MI#SBÍJaa»-.Sarlaakjóii 9, þar vaxa líka MkSs ‘tóSiur.^.&ráfíkjur, appelsínur og. sítrónur og svo bananar. — Lítið inn í Sambúð þar fáið þér einnig kjöt og nýlenduvorurnar. Samsbúð Sörlaskjóli 9 _ Sími 23875. Morgunblaðið 10. febr. ’63. Sendandi; X. X. s'igarettum sfolid j Enk Síf köm tíJ Reykjayikur ' að'morgm 7. ft-br. s!.. og voru þ:i ■ fnnsigiaðar vín- og tóbakiibirgSir skipsins. For skipið samdægurs tí! Reykjavikur, en knm aftur tii Reykjovikur á íöstuþogskvöld. Morgunblaðið í febr. ’63. Sendandi: S. Á. með tjaldi til söiu. Kirr- una niá «nníg oota sein vagn. Uppl. i Þórsgöf u 13 Morgunblaðið 1943. Send.: Freyr Sverrisson. Sofnað fulltrúa- r1. í ‘SHNNUDAOSNN m þ.m var Morgunblaðið 26. jan. ’63. Sendandi: Jag. Kólhir d svöl- um 4. hæður hussins Morgunblaðið 28. júlí ’58. Sendandi; Ámi Einarsson. Sælkerarnir Maður nokkur kom inn til bakara og spurði hann hvort hann gæti bakað fyrir sig köku, sem væri eins og S í laginu. Það gat bakarinn en Predikarinn og púkinn Oft er úlfur undir sauðargæru. .. Kkki eru guðslömb in bezt. maðurinn varð að bíða í viku eftir kökunni, því að það varð að búa til alveg sérstakt form. Maðurinn samþykkti það og viku seinna kom hann til bakarans. Bakarinn sýndi honum stoltur kökuna sína. — Þér hljótið að hafa mis- skilið mig, sagði viðskipta- vinurinn, þér hafið búið til venjulegt S, — en ég vil hafa það gotneskt S. — Það getið þér líka feng ið, svaraði bakarinn, en þá verðið þér að bíða í viku. Viðskiptavinurinn féllst á það og eftir viku kom hann til bakarans og honum var sýnd kakan. Hann var mjög ánægður með hana. — Hún er alveg eins og ég vil hafa hana, sagði hann. — Á ég að pakka henni inn, spurði bakarinn, eða vilj- ið þér að ég sendi hana heim til yðar? — Það skuluð þér ekki vera að hugsa um, svaraði viðskiptavinurinn, ég borða hana bara hér á staðnum. T engdamæðurnar Eiginkonan spurði mann sinn: — Keyptir þú ekki um daginn bók, sem hét: „Hvern- ig verður maður hundrað ára? — Jú elskan mín. — Viltu lána mér hana.? — Get það ekki, því að ég er búinn að henda henni. — Hvers vegna hentir þú henni? — O, mamma þín var byrj- uð að lesa hana. Skipulagið í Moskva sópa tveir gamlir menn Rauða torgið og hafa gert svo síðan á keisaratím- anum. Einn daginn, þegar þeir sáu sér færi á að sópa saman, sagði annar: — Er ekki dásamlegt að hugsa til þess, að einu sinni vorum við þrælar, en nú til- heyrum við aðlinum, herrum Sovétríkjanna. — Hm, svaraði hinn — en við sópum nú samt enn, Ivan. Heilsan Heilbrigð manneskja veit að tveir og tveir eru fjórir og hefur ekki frekari áhyggj- ur af því. Vanheil manneskja veit að tveir og tveir eru fimm og hefur ekki frekari áhyggjur af því. Dópisti veit að tveir og tveir eru fjórir og hefur ógur- legar áhyggjur af því. DOMIMI Munurinn á þér og mér er sá, að mér finnst alltaf að þú eigir meiri peninga en ég. Vinnan Ástralskur bóndi seldi gamla bílinn sinn, 30 ára gaman Rolls-Royce. Hann keypti sér nýtt módel, en þegar hann sá, að það voru engin skítbretti skrifaði hann umboðinu: „Hvar á ég eigin- lega að hafa kindaskrokk- ana?“ Lmferðin Það ók illa útleikinn bíll um götur borgarinnar. Brett- in bæði að framan voru beygð og beygluð og bíllinn var all- ur í rispum. En aftan á bíln- um hékk skilti, þar sem á stóðu þessi orð: Konan mín gerði það. IHenningin. — Jú, mamma mín, ég var þægur í skólanum í dag. — Það var gott drengur minn. — Nei, maður getur sosum ekki gert mikið þegar maður stendur úti í horni allan tím- ann. sá bezti Kvöld eitt tok kona hans eftir að hann stóð við körfuvöggu barnsins þeirra og horfði nið- ur í hana. Hún veitti honum athygli í laumi og þar sem hann stóð í daufri skímu lampans sá hún að ýmsar tilfinningar sóttu á hann. Hann var fullur aðdáunar á svipinn, það var einhver heiðríkja í svipnum, það Ijóm- aði af honum stoltið. Og konan varð svo glöð. Hún stökk að honum, vafði handleggjunum um háls honum, kyssti hann á hálsinn og sagði: — Um hvað ertu að hugsa, elskan mín? — Sosum ekki neitt. Mikið dœmalaust geta þeir okrað og svínað á manni þessir körfugerðarmenn. Ég stórsé eftir því að hafa gefið fyrir hana 350 krónur. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.