Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 2
MEÐ GULLFOSSI BRETLAIMD SPÁIMN HÓPFERÐIR okkar til Skotlands og Englands s.l. sumar voru oingöngu skipulagðar með flugvélum. Mikil eftirspurn var einnig eftir ferðum, þar sem siglt væri a. m. k. aðra leiðina Við bjóðum hér ferð með vinsælasta skipi flotans: GULE- FOSSI. Ferðaáætlun: Á fyrsta degi er flogið til London og dvalið þar fimm daga. Búið er að Regent Palace Hotel. Síðan er flogið til Glasgovv þar hafið ferðalag með langferðabifreið um hálendi Skot lands. Er komið til margra fegurstu staða landsins þ. á. m. Loch Lommond, Loch Ness (þar sem skrímslið býr) o. fi Siglt er til Orkneyja og ferðast þar um í þrjá daga. — Þegar þessu ferðalagi lýkur er dval- ið tvo daga í Edinborg áður en Gullfoss siglir úr höfn. Brottfarardagur 21 júlí. Lengd ferðarinnar: 19 dagar. Fararstjóri: Vilbergur Júlíusson, skólastjóri. Verð kr. 13.976.00. Innifalið í verði: 1. allar ferðir, 2. Allar gistingar, 3. Fullt fæði allan tímann (nema í London, þá aðeins morgunverður og kvöldverður), 4. fararstjórn. 1 ALLT SUMAR FYRIR EINSTAKLINGA Skotland VIKULEGA Brottför frá Reykjavík alla laugar- daga kl. 08:00 frá 1. júni til 7. sept. Heimflug alla laugardaga. Verð kr. 7.485,00. Innifalið: 1. Flugferðir, 2. gisting ar, 3. máltíðir (undanskilið hádegis- verður frjálsu dagana), 4. ferðalög um Skotland með fararstjóra, 5. að- gangseyrir, 6. öll þjónusta, skipu- lagning og gögn. ÁÆTLUN: Laugard.: Komið tii Glasgow. Frjáls dagui'. Sunnud.: Hálendisferð í langferðabifreið til Ayr, Mauchline, Alloway o.fl. Mánud.: Ferð til Edinborgar. Þriðjud.: Ferðalag til Loch Lommond og átta annarra fjalla vatna. Miðvikud.: Dagsferð með bíl og skipi. Siglt um Clydefjörð. Fimmdud.: Frjáls til eigin ráðstöfunar. Föstud.: Dagsferð um fegurstu fjallahéruð Skotlands. Laugard.: Frjáls dagur. Flogið heim að kvöidi. 19 DAGA FERÐIR VERÐ AÐEINS KR. 16.765,00 Ferðalagið skiptist í fjóra aðalþætti: 1. Costa Brava-ströndin og Mallorca. Dvöl á tveimur aí vinsælustu baðströndum Spánar. 2. Svissnesku Alparnir. Úr baðstrandarsólinni i háfjallasólina. Fegurð Alpafjallanna og hinna mörgu rómuðu fjallavatna ætti m. a. að gefa ferð- inni enn frekara gildi. 3. París. Ileimsókn til Parisar, nógu löng til að njóta allrar þeirra dásemda sem þar er að finna. 4. London og Glosgow. Dvöl í Lond.on ætluð þeim mörgu, sem vita, að London er ómissandi liður í hverju ferðalagi. FARARSTJÓRAR OKKAR ERU: 18. júni: Vilbergur Júliusson. — 5. júlí og 26 júli: Einar Pálsson. — 16. ágúst: Sigurður A. Magnússon. — 6. september: Guðmundur Steinsson. ÍTALÍA I ALLT SUMAR FYRIR EINSTAKLINGA 15 DAGAR: PARÍS — LONDON — MÍLANÓ — FENEYJAR. Ferðaáætlun þessi er ein af mörgum, sem getið er um í sumaráætlun okkar. Áætlunin er ætluð einstaklingum, sem hafið geta ferðaiagið hvenær sem vera skal. Ferð þessi kostar kr. 14.149.— Verðið innifelur: Flugferðir, gistingar, morgunverð og kvöldverð. Við bjóðum einnig hópferðir tii Italíu, sem hefjast þann 20. jú!í undir fararstjórn Guðmundar Steinssonar. LÖND & LEIÐIR H.F. AÐALSTRÆTI 8 — SÍMI 20800 LÖND & LEIÐIR H.F. AÐALSTRÆTI 8 — SÍMI 20800

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.