Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 27

Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 27
Uekíni Aaw/na taáka Efni: 2 hnetur fiskigarn nr. 30/15 á 200 g. Heklunál, Aro nr. 2. 40X90 cm. bómullarefni í fóður. 75 cm. beltis- band undir reimina. 2 gardínuhringir, nokkuð stórir til að festa reiminni í. Skammstafanir: 11. = loftlykkja. fl. = föst lykkja. tfl. = tvöföld lykkja. Eitt mynstur er 1 tfl. -\- 1 11. + 1 tfl. niður í sömu 1. í röðinni fyrir neðan. 1 tfl. er hekluð þannig: Stingið nálinni gegnum lykkju í röðinni á undan *, vefjið bandinu um heklunálina og drag- ið það gegnum lykkjuna, vefjið bandinu aftur um nálina og dragið það í gegn- um * (2 lykkjur á nálinni). Stingið nálinni gegnum sömu lykkju í röðinni á undan. Endurtekið frá ¥ til (3 lykkjur á nálinni). Vefjið bandinu aftur um nálina og dragið það gegnum allar lykkjurnar 3. 5 mynstur = 5.5 cm. á breidd. Það er byrjað á töskulokinu: Heklið 38 11. 1. umf.: 1 tfl., 1 11. (1 mynstur). Stingið niður í 2. 11. frá nálinni og því- næst 1 mynstur niður í 3. hverja 11. Það eiga alls að vera 13 mynstur í röð- inni. Endið hverja röð með 1 11., áður en snúið er. 2. umf.: Heklið mynstur í 1. tfl. og þvínæst 1 mynstur í hverja 1. tfl. í næstu mynstrum, þar til komið er að sígasta mynstrinu í röðinni. Heklið 2 mynstur í það. 15 mynstur í röðinni. 3. umf.: 1 mynstur í hvert mynstur. 4. umf.: Eins og 3. umf., en aukið út um 1 mynstur hvoru megin. Endurtakið, 3. og 4. umf., þar til 21 mynstur er í röðinni. Heklið beint þar til komnir eru 61 cm. Heklið eina röð af fl. allt í kring. Fitjið upp 11 11. í annan gaflinn. 1 umf.: 1 mynstur í 2 11. frá nálinni og 1 mynstur í hverja 3. 11. þar á eftir, í allt 4 mynstur. Heklið 19 cm. Heklið fl. allt í kring um gaflinn. Heklið hinn gaflinn eins. Reimin: Heklið 5 11. Heklið 1 mynst- ur í 2 11., og 1 mynstur í 5 11. Heklið þessi 2 mynstur beint, en snúið án þess að hekla 11. Heklið þar til reimin er 62 cm. Hnappar: Heklið 3 11., heklið 7 tfl. í 2. 11. Snúið. 1. umf. Heklið 1 mynst- ur í hverja tfl. og endið umf. með fl. 2. og 3. umf.: 1 mynstur í hvert mynstur. 4. umf.: 1 fl. í annað hvert mynstur. Dragið gatið saman og heklið 5 11., sem legg fyrir hnappinn. Hinn hnappurinn heklaður eins. Festing fyrir hringina: Heklið 8 11. 1. röð: 1 mynstur í 2 11. frá nálinni og 1 mynstur í 3. hverja 11. eftir það, alls 3 mynstur. Snúið án þess að hekla 11. Heklið 6 raðir, 1 11., snúið. Næsta röð: 1 mynstur í 2. og 3. mynstur, 1 11. snúið. Næsta röð: 1 mynstur í 2. mynstur. Garnið slitið frá. Frágangur: Pressið stykkin, saumið Sjá næstu síðu. Baðið neglur og nagla- bönd í olíu með hvítu joði séu þær veikbyggð- ar og naglaböndin skemmd. Sverfið neglurnar var- lega séu hendur og negl- ur illa farnar af kulda og slæmri meðferð. Ágætar æfingar, sem þarf að endurtaka oft daglega séu hendurnar rauðar. Þessar æfingar koma blóðinu á hreyfingu. FÁLKINN 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.