Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 31

Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 31
í fyrrasumar. Þangað kom í heimsókn frægur kjarneðlisfræðingur. Lögreglu- þjónar fylgdu honum fast eftir hvert sem hann fór, af því að óttast var, að hann yrði numinn á brott til útlanda. — Þér hljótið að vera það gáfaður, Sören, að gera yður ljóst, að við værum illa stödd ef allir skytu sér undan því að takast á hendur ábyrgðarmiklar stöður, sagði ráðherrann. — Væri ekki líka slæmt ef allir sem hafa hæfileika til að bera hyrfu úr stétt almennings og stétt gáfaðra manna riði á bakinu á heilum skara af illa gefnu, fáfróðu en góðhjörtuðu fólki? — Jæja, skaut smiðurinn inn í. — Nú megum við ekki vera að þessu Reykingar Framhald af bls. 28. munninum er alltaf ánægður, og ánægja er hin mesta dyggð. W. Maggins segir: „Það hefur aldrei komið fyrir, að vindlareykingamaður hafi framið sjálfsmorð,“ og víst er það satt, að þegar maðurinn reykir, rífst hann ekki við konuna sína. Ástæðan er augljós. Það er illmögulegt að hafa píp- una í munninum og samtímis rífast fullum hálsi. Það þykir eðlilegast að tala lágri röddu, þegar maður reykir pípu. Það eina, sem skeður, þegar fýk- ur í reykingamanninn er, að hann kveik- ir í pípu eða sígarettu og setur upp fýlusvip. En það varir sjaldan lengi. Tilfinningar hans hafa þegar fengið út- rás og þótt hann gjarnan vildi halda Kæri Astró. Mig langar mikið til að vita eitthvað im framtíð mína, og leita ég því til yðar í von um að fá svar sem fyrst í vikublaðinu Fálkanum. Ég var borin í þennan heim klukkan 5.00 að morgni í Reykjavík. Ég er mik- ið hneigð fyrir söng, handavinnu, mat- reiðslu og góðar bækur. Einnig þykir mér gaman að ferðast. Fer lítið út að skemmta mér. Einnig vildi ég vita hvort fyrir mér eigi eftir að liggja að ferðast eitthvað út fyrir landsteinana. Ég hef kynnzt ungum pilti í gegn um bréfaskriftir. Hann er fæddur........... á Akureyri. Honum þykir gaman að allskonar íþróttum, söng, teikningu og fleiru. Hann elskar rólegt líferni eins og ég. Segðu mér, getur verið að við eigum eftir að kynnast nánar. Svo vonast ég fljótlega eftir svari frá yður og kærar þakkir fyrir að birta þetta. Hulda. Svar til Huldu. Ég held að það eigi ekki eftir að liggja fyrir þér að giftast piltinum, sem þú gafst upp fæðing'ardag og ár á í blaðri lengur, Sören. Við þurfum að fara að hypja okkur í smiðjuna aftur! * Gestirnir kvöddu og þeir óku aftur til þorpsins, skólastjórinn, ráðherrann og deildarstjóri hans. — Hann hefur heldur betur fengið flugur í höfuðið, drengurinn, sagði skólastjórinn ofurlítið íbygginn á svip. Maður gæti freistast til að halda, að það væri eitthvað bogið við þessi gáfna- próf. Hvað finnst yður herra mennta- málaráðherra? En ráðherrann þagði og bifreiðin ók hratt í áttina að skólahúsinu. áfram að líta fýldur út, því hann ætli jú að hafa ástæðu til, þá getur hann það ekki. Tóbaksins ljúfi ilmur er allt of þægilegur og róandi. Og þegar hann blæs út úr sér einu reykskýinu á fætur öðru, er sem reiðin fylgi með og hverfi. Kæn eiginkona, sem sér óveður í að- sigi hjá eiginmanninum, gerir því rétt í að stinga pípunni í munn hans og segja á þessa leið: „Reyktu nú pípuna og gleymdu þessu.“ Þetta er aðferð, sem ætíð reynist vel. Þegar eiginkonan dugar ekki til, getur pípan verið vand- anum vaxin. Mikilvægi reykinganna fyrir hið list- ræna og bókmenntalega líf, getur mað- ur einungis notið til fullnustu, þegar maður íhugar, hver reykingamaðurinn fer á mis við, hætti hann að reykja, þótt ekki sé nema í stuttan tíma. Sér- hver reykingamaður, sem í augnabliks bréfi þínu. Hann er fæddur undir sól- merkinu Vatnsberinn og er það merki gjörólíkt þínu Sólmerki. Að öllum lík- um verður sá sem gengur að eiga þig fæddur undir Sólmerkinu Mey, eða fæddur á tímabilinu frá 24. ágúst til 23. sept. þar eð þetta merki fellur á geisla sjöunda húss hjá þér. Hins vegar er mjög athyglisvert að í sjöunda húsi er plánetan Neptún og er hún algeng í kortum þeirra kvenna, sem giftast í þeim tilgangi að ganga eiginmanni sín- um í móður stað eða til að frelsa hann úr ofdrykkju eða svalli. Ef slíkt tekst hins vegar þá er ekki óalgengt að þær skilji við eiginmannina. Þ. e. a. s. ef þeir fara að hegða sér eins og menn. Neptún í sjöunda húsi bendir til þess að þú búir yfir einhverri þokukenndri hugsjón í sambandi við hjónabandið, en ég mundi ráðleggja þér að standa sem mest á jörðunni í þeim efnum. Bezta tímabilið til giftingar fyrir þig mundi vera um 1972 eða um 25 ára ald- ur þinn. Þá er sólin í mjög hagstæðri afstöðu við plánetu ástarinnar Venus. Góðar horfur eru á að fyrir þér eigi eftir að liggja ferð til útlendra stranda t. d. er 35. aldursár þitt mjög líklegt veikleika hefur látið tæla sig til að slíta tryggðum við frú Nicotin, hefur síðar, eftir baráttu við ímyndaða samvizku, komist aftur á rétta braut. Ég var eitt sinn nógu heimskur til þess að hætta í þrjár vikur, en þá náði minn betri helmingur yfirhöndinni og með ómótstæðilegum krafti, snérist ég aftur á rétta braut. Ég hét því þá, að ég skyldi aldrei framar hætta, heldur halda áfram að tilbiðja frú Nicotin, þar til ég gengi aftur í barndóm og gæti ekki lengur varið mig gegn fylgjendum stefn- unnar: „Burt með tóbakið.“ En þegar aldurinn færist yfir mann, er maður auðvitað ekki ábyrgur allra gerða sinna. En svo lengi, sem ég hef nokkurn viljastyrk og siðferðilega kennd, mun ég ekki víkja framar af réttri braut. Hef ég kannski ekki séð, hversu heimskulegt og ósiðferðilegt það er að neita sér um þann andlega kraft og siðferðilega styrkleika, sem uppfinn- ing tóbaksins hefur gefið okkur aðgang að? Hinn frægi enski efnafræðingur Hal- dane hefur sagt, að reykingar séu ein af fjórum mestu uppfinningum mann- kynsins, sem hafa haft dýpst lífræn áhrif á menninguna. Þær þrjár vikurnar, sem ég eigi hlýddi mínum betra helmingi og í þrjózku minni hélt mér frá því, sem ég vissi að var gagnlegt fyrir sálina, álít ég nú sem svartan blett á lífsferli mínum. Nú, þegar ég í ró og næði get litið um öxl til þessara vikna, skil ég ekki, hvernig þessi siðferðilegi veikleiki gat varað svona lengi. í þessu samandi. Þessi ferð verður farin í samfloti með mjög nánum félaga eða eiginmanni þínum. Fleiri tímabil koma einnig til greina eins og t. d. 41. aldurs- ár þitt eða þar um, en það er ekki víst að það verði svo langt, gæti jafnvel verið langt ferðalag innanlands. Talsverðar horfur eru á að þú munir afla þér tekna með störfum heima fyrir, sérstaklega ef þú gætir látið listhneigð þína koma fram í slíku. Samskipti þín við útlönd eða samskipti manns þíns við þau munu einnig hafa veruleg áhrif á efnahag ykkar. Þú hefur góða möguleika á að eign- ast mörg börn, þar eð fimmta hús barn- anna fellur í mjög frjósamt merki. Mey- börn munu verða í meirihluta. Þú þarft að varast tilhneigingu í fari þínu til að láta aðra hafa of rík áhrif á þig. fXlkinn 31

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.