Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1963, Page 29

Fálkinn - 19.06.1963, Page 29
LITLA SAGAN EFTIR WILLY BREIIMHOLST HÆTTULEGUR STARFI hann í skrifstofu Sörensen yfirboðara síns, gegndrepa og skjálfandi af kulda. — Ég hef lokið verkinu, herra yfir- lögregluþjónn, sagði hann og vatt jakk- ann sinn. — Ég sé það, sagði Sörensen ánægð- ur og gaf honum leyfi til að fara heim. Hans hinn ungi varð að liggja rúm- fastur í viku. Hann hafði ofkælzt. Síðan tilkynnti hann sig aftur reiðubúinn til þjónustu og aftur var hann kallaður inn á skrifstofu yfirlögregluþjónsins, Sör- ensen. — Þá höfum við aftur mjög hættu- legt verk fyrir yður að vinna, Hans, sagði hann, um leið og hann fiskaði sakamálasögu upp úr brjóstvasa hins unga Hans. „Maigret leynilögreglu- maður gefur ekki eftir,“ hét hún sagan sú. — En verið fyrir alla muni varkár, hélt hann áfram alvarlegur í bragði, þér vitið, að það getur kostað yður lífið, ef þér vinnið verkið ekki eins gætilega og hægt er. stendur! Spurðu mig ekki, hvar ég verði í ágúst.“ Drengurinn hlustaði ákafur á svar miðstöðvar. „Það eru nokkur önn- ur númer, þar sem kannski væri hægt að ná í hann,“ sagði hann. Hann gaf henni upp númerin og beið átekta. „Gera svo vel að hringja lengi í þetta númer,“ sagði hann eftir stundarkorn „Hann gæti hafa blundað, eða eitt- hvað.“ „Ég hringi í númer yðar,“ sagði mið- stöð. ' j „Hvort mér líkar Acapulco?“ heyrði hann móður sína spyrja. Hún var inni í dagstofunni. Þegar móðir hans kom aftur fram i eldhúsið, hafði hann lagt tólið á og stóð þarna aðeins. Hún sagði: „Náðirðu í hann, góði?“ „Hann er farinn af skrifstofunni, hann er ekki í klúbbnum, og það svarar ekki í íbúðinni,“ sagði hann. „Jæja, þú getur kannski reynt að ná í hann seinna.“ Hann fór ofan í skyrtuvasa sinn. „Hér er miðinn fyrir áfenginu, mamma.“ „Ó, þakka þér fyrir, góði.“ Hún opnaði ísskápinn og tók fram — Ég skal nú samt ljúka því, herra lögregluþjónn. Sörensen yfirlögregluþjónn stóð á fætur og klappaði hinum unga Hans á öxlina. — Við treystum yður, Hans. Þér fá- ið nánari upplýsingar hjá Mikkelsen í slysadeildinni. Og gangi yður vel. Hans,hinn ungi bar höndina að húf- unni og kvaddi. Nokkrum klukkustundum seinna stóð hann aftur fyrir framan Sörensen yfir- lögregluþjón, gegnvotur, skjálfandi af kulda og tennurnar glömruðu í munnin- um á honum, hendurnar bólgnar og eyr- un stíf. — Þér hafið lokið við þetta, Hans? Hans ætlaði að fara að segja eitthvað, en gat Það ekki. Hann varð að láta sér nægja að kinka kolli. — Ágætt. Við getum áreiðanlega gert góðan lögreglumann úr yður. Hér eftir trúi ég yður fyrir að sjá um þetta hættu- lega verk, það sem eftir er vetrar. Og ef þér getið ekki lært neitt annað af bakka með ísmolum. Hún bar hann að vaskinum og sagði: „Elskan, viltu losa ísmolana fyrir mig?“ Þegar hún fékk ekkert svar, leit hún við og sá, að hann var farinn, horfinn eins og dögg fyrir sólu. Svo að Alice Amis opnaði ísbakkann sjálf og með fingrunum setti hún mola í nokkur glös. Maður kom aftan að henni og tók utan um hana, hún ýtti honum frá sér hlæjandi og sagði: „Ó, haltu þér á mottunni!“ „Hvar er þessi myndarlegi sonur þinn?“ spurði hann. „Horfinn!“ sagði hún og hló. „Hanr. er alltaf að hverfa.“ „Hvernig tekur hann skilnaðinum?“ „Alvarlega, ég held, að báðir dreng- irnir vilji að ég sé hamingjusöm,“ sagði hún. Maðurinn rölti aftur inn í dagstof- una, og hún lauk við að blanda í glösin og koma þeim fyrir á bakkanum. Þegar bakkinn var tilbúinn, tók hún hann upp, hikaði, og lagði hann frá sér. Hún leit í áttina að dagstofunni, þar sem gestirnir voru, tók bakkann upp aftur, og lagði hann enn á ný frá sér. þessu starfi, þá vona ég, að þér gerið yður grein fyrir að starf lögregumanns- ins er annað en eltingaleikur við bófa, varúlfa og ungar ljóshærðar stúlkur í höndum glæpamanna. Já, herra yfirlögregluþjónn, stamaði hinn ungi Hans. Síðan var hann laus úr vinnunni, fór heim og beint í rúmið, þar sem hann lá með hitapoka undir þykkri dúnsænginni. — Hvað er það eiginlega, sem þú ger- ir á lögreglustöðinni, Hans minn, spurði móðir hans áhyggjufull, — annan hvern dag kemur þú heim alveg gegn- drepa? — Mér hefur verið trúað fyrir mjög hættulegu starfi, sagði Hans og ljómaði af stolti, það er ég, sem legg út á ný- lögð sundin og set upp skilti sem á stendur; „Varúð. ísinn heldur ekki. Lögreglan.“ Willy Breinholst. Alice Amis stóð á báðum áttum við eldhúsdyrnar, eins og hún vægi salt á brún einhvers, eins og harðviðarhurð- in milli eldhússins og dagstofunnar væri fjallstindur og hún ætti um það að velja, að halda áfram inn í skýran raunveruleika dagstofunnar, eða snúa aftur inn á skákreiti eldhúsgólfflísanna. Hönd hennar snerti húninn sem snöggv- ast. Síðan sneri hún við. Hún fann sjálfa sig ganga þvert yfir eldhúsið að herbergisdyrum sonar síns. Það var hugsað sem vinnukonuherbergið, sem hann hafði af einhverjum ástæðum kos- ið sér í þessum sumarbústað, sem þau höfðu á leigu. Minnsta svefnherbergið í húsinu; hann hafði heimtað að gera það að sínu. Hún heyrði milda rödd sína kalla: „John? John?“ Og síðan dálítið hærra: „Jonnie? Johnnie?" Hún sló taktinn léttilega með vel máluðum nöglum á slétta hurðina. Að lokum tók hún í húninn. En hann hafði læst að innan- verðu, og var þama inni, og mundi ekki svara henni. ★ F^LKINN 29

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.