Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Qupperneq 3

Fálkinn - 21.08.1963, Qupperneq 3
NYGEIM NYGEN þráðurínn í hjólbörðum fer sigurför um heiminn. NYGEN þráðurinn hefur verið notaður hérlendis sl. 3 ár með ótrúlega góðum árangri. NYGEN þráðurinn er framleiddur úr nælon eins og stál úr járni. IMYGEIM NYGEN þráðurínn gefur yður möguleika á að fækka strígalögum og mýkja þar með bifreið yðar. NYGEN þráðurinn er eingöngu framleiddur af — „The General Tire & Rubber Co., Ohio, U.S.A. IMYGEIM FORÐIST EFTIRLÍKINGAR HJÓLBARDINN HF. Sími 35260. Laugavegi 178. Sími 35260. FÁLKINN V I K U B L A Ð 33. tbl. 36. árg. 21. áffúst 1963. GREINAR: Harmleikur við Mýrar. Síðasti hluti hinnar athyglisverðu og ýtarlegu greinar Sveins Sæ- mundssonar um Pourquoi- slysið .......... Sjá bls. 8 Reyk.javík fyrr og nú. FÁLK- INN birtir myndir af nokki’- um þekktum stöðum í höfuð- borg okkar eins og beir lita út í dag og eins og heir litu út um aldamótin .. S.já bls. 12 Hver erfir mUljónir eftir Maugham. Þýdd grein um rit- höfundinn heimskunna, Som- erset Maugham, sem hefur gert einkadóttur sína arf- lausa, en arfleitt í staðinn að öllum eignum sínum einkarit- ara sinn ....... Sjá bls. 20 SÖGUR: Kauð' gluggatjöld. Gamansaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur Myndskreyting éftir Gunnar Eyþórsson .... Sjá bls. 10 Það sem hugurinn girnist. Niðurlag sögu, sem sögð er eftir kunnri kvikmynd með sama nafni .... Sjá bls. 18 Síðasti hlekkurinn. Sakamála- saga eftir Andrew Garne .............. Sjá bls. 16 Pliaedra. Framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur verið kvikmynduð og verður mynd- in sýnd í Tónabíói strax og sögunni lýkur hér i Fálkan- um. ........... Sjá bls. 22 Leyndarmál hjúkrunarkon- unnar. Síðasti hluti hinnar vinsælu framhaldssögu .... ............... Sjá bls. 26 Litla sagan eftir Willy Brein- holst........... Sjá bls. 15 ÞÆTTIR: Kvenþ.jóðin eftir Kristjönu Steingrímsdóttur húsmæðra- kennara, Kvikmyndaþáttur, Heyrt og séð með hinu vin- sæla úrklippusafni og fleiru, Pósthólfið, heilsíðu krossgáta, myndasögur, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vik- unnar og margt fleira. FORSlÐAN: Forsíðuna prýðir að þessu sinni ung blómarós, Sigrún Bachmann. Myndin er tekin af MYNDIÐN. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h. f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og Auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Revkjavik. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Setning: Félagsprentsmiðjan. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.