Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 13

Fálkinn - 21.08.1963, Blaðsíða 13
aKsriiip&lS Nú er af sá siður, sem áður var mjög tíðkaður, að menn hölluðu sér fram á grind- verk við garða eða stóðu undir húsagöflum og ræddu landsins gagn og nauðsynjar, eða spjölluðu um nágranna sinn, sem hafði fengið sér of mikið neðan í því daginn áður. — Ósjálfrátt minna húsin í þessum gamla bæ okkur á Þórshöfn í Færeyjum. — Á hinni myndinni sjáið þið, hvernig þeim hefur verið breytt og ný hús reist í stað þeirra, sem rifin voru. Takið eftir Dómkirkjunni og svæðinu þar á milli, hve vel hefur verið byggt upp þar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.